HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 21:21 Ásbjörn Friðriksson og félagar í meistaraliði FH máttu þola tap í Kópavogi. Vísir/Anton Brink HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. Í Breiðholti vann Grótta fjögurra marka sigur, lokatölur 29-33. Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 9 mörk. Þar á eftir kom Jón Ómar Gíslason með 8 mörk og þá varði Magnús Gunnar Karlsson 10 skot í markinu. Hjá ÍR skoraði Baldur Fritz Bjarnason 9 mörk og Arnór Freyr Stefánsson varði 11 skot í markinu. FH sótti HK heim og unnu Kópavogsbúar heldur óvæntan fjögurra marka sigur, lokatölur 36-32. Segja má að liðsheildin hafi skilað HK sigrinum en alls voru fjórir leikmenn markahæstir með 6 mörk. Það voru þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Andri Þór Helgason, Sigurður Jefferson Guarino og Ágúst Guðmundsson. Þar á eftir kom Haukur Ingi Hauksson með 5 mörk og þá varði Jovan Kukobat 13 skot í markinu. Halldór Jóhann mættur í brúna og jarðtengir Íslandsmeistarana í fyrsta heimaleik🔴⚪️ pic.twitter.com/mVopiByv4K— Andri Már (@nablinn) September 12, 2024 Hjá FH voru Jóhannes Berg Andrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með 6 mörk. Þar á eftir komu Aron Pálmarsson og Garðar Ingi Sindrason með 4 mörk. Daníel Freyr Andrésson og Birkir Fannar Bragason vörðu samtals 12 skot í markinu. Um var að ræða leiki í 2. umferð Olís-deildarinnar en Grótta er eina liðið sem hefur unnið báða sína leiki. FH, HK og ÍR eru öll með einn sigur og eitt tap. Handbolti Olís-deild karla FH Grótta ÍR HK Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Enski boltinn Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Enski boltinn Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Sport KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Fótbolti Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Fótbolti Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Heimir minntist Baldock Fótbolti Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti Fleiri fréttir Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Jafnt í spennandi Íslendingaslag Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sjá meira
Í Breiðholti vann Grótta fjögurra marka sigur, lokatölur 29-33. Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 9 mörk. Þar á eftir kom Jón Ómar Gíslason með 8 mörk og þá varði Magnús Gunnar Karlsson 10 skot í markinu. Hjá ÍR skoraði Baldur Fritz Bjarnason 9 mörk og Arnór Freyr Stefánsson varði 11 skot í markinu. FH sótti HK heim og unnu Kópavogsbúar heldur óvæntan fjögurra marka sigur, lokatölur 36-32. Segja má að liðsheildin hafi skilað HK sigrinum en alls voru fjórir leikmenn markahæstir með 6 mörk. Það voru þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Andri Þór Helgason, Sigurður Jefferson Guarino og Ágúst Guðmundsson. Þar á eftir kom Haukur Ingi Hauksson með 5 mörk og þá varði Jovan Kukobat 13 skot í markinu. Halldór Jóhann mættur í brúna og jarðtengir Íslandsmeistarana í fyrsta heimaleik🔴⚪️ pic.twitter.com/mVopiByv4K— Andri Már (@nablinn) September 12, 2024 Hjá FH voru Jóhannes Berg Andrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með 6 mörk. Þar á eftir komu Aron Pálmarsson og Garðar Ingi Sindrason með 4 mörk. Daníel Freyr Andrésson og Birkir Fannar Bragason vörðu samtals 12 skot í markinu. Um var að ræða leiki í 2. umferð Olís-deildarinnar en Grótta er eina liðið sem hefur unnið báða sína leiki. FH, HK og ÍR eru öll með einn sigur og eitt tap.
Handbolti Olís-deild karla FH Grótta ÍR HK Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Enski boltinn Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Enski boltinn Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Sport KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Fótbolti Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Fótbolti Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Heimir minntist Baldock Fótbolti Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti Fleiri fréttir Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Jafnt í spennandi Íslendingaslag Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sjá meira