Baktalaði Biden í golfi: „Gamla niðurbrotna skítahrúga“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Skjáskot af myndbandinu sem er nú í dreifingu. Myndband af Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta að baktala mótframbjóðanda sinn Joe Biden fer nú um netheima. Þar talar Trump vægast sagt illa um Biden og varaforsetann Kamölu Harris og kallar forsetann „niðurbrotna skítahrúgu“. Hann fullyrðir að Biden muni hætta við framboðið. Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni. Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni.
Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34