Tony Bennett látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júlí 2023 13:05 Söngvarinn varð 96 ára. AP Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a> Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a>
Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira