Formaður atvinnuveganefndar setur fyrirvara við frumvarp um náttúrupassa Linda Blöndal skrifar 1. febrúar 2015 13:21 Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09
Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00