Segir alla nema ungt fólk hafa fengið forskot í skuldaleiðréttingunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2015 16:55 Björt Ólafsdóttir er þingmaður Bjartrar framtíðar. Vísir/Vilhelm/Anton Brink „Ég held að við höfum svolítið flotið sofandi að feigðarósi í þessum málaflokki seinustu ár og áratugi,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu sem hann hóf á þingi í dag um ungt fólk og íbúðarkaup. Sagði hann að hér hefði verið við lýði fyrirkomulag bóta og vaxta þar sem aðalhvatinn fyrir fólk væri að skuldsetja sig. Þessu þurfi að breyta og hvatinn í kerfinu þurfi frekar að vera til þess að eignast heldur en að skulda. Undir þessi orð Guðlaugs tók Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra. Hún sagði að mikilvægt væri að læra af reynslu síðustu ára og áratuga. Til að myndi ætti ekki hvetja til þess að opna lánsveð og hækka lánshlutfall. Tryggja þyrfti nægt framboð á húsnæðismarkaði en ekki hefur verið hugað nægilega að því á seinustu árum að mati ráðherra. Þeir þingmenn stjórnarandstöðunnar sem tóku til máls fögnuðu umræðunni og sögðu hana mikilvæga. Mörgum var tíðrætt um að auka þyrfti framboðið á markaðnum og að tryggja öruggan og betri leigumarkað. Þá gagnrýndu margir skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og sögðu hana ekki til þess fallna að auðvelda ungu fólki að komast inn á húsnæðismarkaðinn. „Með skuldaleiðréttingunni hefur bilið breikkað á milli þeirra sem þegar eru komnir inn í kerfið og hinna sem standa fyrir utan það,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. Undir þetta tók Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar: „Það er furðulegt að sitja hér og ræða þetta þegar meirihlutinn á þingi ákveður að deila peningum í skuldaleiðréttingu þar sem allir fá forskot nema ungt fólk.“ Alþingi Tengdar fréttir Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
„Ég held að við höfum svolítið flotið sofandi að feigðarósi í þessum málaflokki seinustu ár og áratugi,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðu sem hann hóf á þingi í dag um ungt fólk og íbúðarkaup. Sagði hann að hér hefði verið við lýði fyrirkomulag bóta og vaxta þar sem aðalhvatinn fyrir fólk væri að skuldsetja sig. Þessu þurfi að breyta og hvatinn í kerfinu þurfi frekar að vera til þess að eignast heldur en að skulda. Undir þessi orð Guðlaugs tók Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra. Hún sagði að mikilvægt væri að læra af reynslu síðustu ára og áratuga. Til að myndi ætti ekki hvetja til þess að opna lánsveð og hækka lánshlutfall. Tryggja þyrfti nægt framboð á húsnæðismarkaði en ekki hefur verið hugað nægilega að því á seinustu árum að mati ráðherra. Þeir þingmenn stjórnarandstöðunnar sem tóku til máls fögnuðu umræðunni og sögðu hana mikilvæga. Mörgum var tíðrætt um að auka þyrfti framboðið á markaðnum og að tryggja öruggan og betri leigumarkað. Þá gagnrýndu margir skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar og sögðu hana ekki til þess fallna að auðvelda ungu fólki að komast inn á húsnæðismarkaðinn. „Með skuldaleiðréttingunni hefur bilið breikkað á milli þeirra sem þegar eru komnir inn í kerfið og hinna sem standa fyrir utan það,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. Undir þetta tók Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar: „Það er furðulegt að sitja hér og ræða þetta þegar meirihlutinn á þingi ákveður að deila peningum í skuldaleiðréttingu þar sem allir fá forskot nema ungt fólk.“
Alþingi Tengdar fréttir Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14. nóvember 2014 07:00
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01
Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. 13. nóvember 2014 13:44
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent