Sport Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. Sport 27.8.2024 06:31 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Bestu mörkin og hafnabolti Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 27.8.2024 06:03 Chiesa á blaði hjá Liverpool Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2024 23:31 Liðsfélagarnir stríða táningnum með því að kalla hann Bobby Undrabarnið Endrick skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madríd um helgina. Hann birti í kjölfarið færslu á Instagram-síðu sinni þar sem liðsfélagar hans stríddu honum með því að kalla leikmanninn því sem virðist vera nýja gælunafn hans hjá félaginu. Fótbolti 26.8.2024 23:02 „Ekki mikið að pæla í stöðutöflunni“ Stjarnan vann mikilvægan 2-0 heimasigur á HK í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla. Sigurinn skilaði liðinu upp um tvö sæti og situr nú í sjötta sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru þangað til að deildin skiptist í tvennt. Íslenski boltinn 26.8.2024 22:16 Uppgjörið: Stjarnan - HK 2-0 | Heimamenn upp í efri hlutann Stjarnan er komin upp í efri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu þökk sé 2-0 sigri á HK í 20. umferð deildarinnar. HK situr hins vegar enn í fallsæti. Íslenski boltinn 26.8.2024 22:15 Guðrún og stöllur veittu ekki viðtöl eftir hótun í garð leikmanns Landsliðskonana Guðrún Arnardóttir tryggði toppliði Rosengård gríðarlega mikilvægan sigur á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikmenn liðsins gáfu hins vegar ekki kost á sér í viðtölum eftir leik eftir að leikmanni liðsins barst hótun. Fótbolti 26.8.2024 21:45 Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. Fótbolti 26.8.2024 20:53 Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Enski boltinn 26.8.2024 20:02 Alfreð hættur með landsliðinu: „Ótrúlega erfitt að kveðja“ Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Þetta tilkynnti framherjinn á samfélagsmiðlum sínum í dag, mánudag. Fótbolti 26.8.2024 19:26 Guðrún sá til þess að Rosengård er enn með fullt hús stiga Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir skoraði eina mark Rosengård í 1-0 sigri á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Rosengård er því áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Fótbolti 26.8.2024 19:17 Hjörtur færir sig um set á Ítalíu Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur skipt um lið á Ítalíu. Hann hefur samið við Carrarese sem spilar í B-deildinni þar á landi. Fótbolti 26.8.2024 18:01 Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Enski boltinn 26.8.2024 17:15 Aldrei spilað leik en á leið í NFL-deildina Síðasta vetur var Bretinn Travis Clayton í skrifstofuvinnu en nú styttist í að hann spili sinn fyrsta leik í NFL-deildinni. Sport 26.8.2024 16:32 Bjarki Steinn ekki með landsliðinu Bjarki Steinn Bjarkason, leikmaður Venezia á Ítalíu, verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í komandi leikjum í Þjóðadeildinni. Bjarki er á leið í aðgerð vegna kviðslita. Fótbolti 26.8.2024 15:47 Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Sport 26.8.2024 15:03 Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Fótbolti 26.8.2024 14:33 Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.8.2024 14:02 Telur að Yoro slái í gegn hjá United: „Pirrandi að mæta honum“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur mikla trú á franska varnarmanninum Leny Yoro sem var liðsfélagi Hákons hjá Lille þar til hann skipti til Manchester United í sumar. Hákon kveðst strax hafa séð hversu mikið hæfileikabúnt franski miðvörðurinn er. Fótbolti 26.8.2024 13:32 Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. Handbolti 26.8.2024 13:02 Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Sport 26.8.2024 12:32 Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. Sport 26.8.2024 12:02 Segir Arnór búa yfir snilligáfu Arnór Sigurðsson þurfti ekki langan tíma til að skora sitt fyrsta mark í ensku B-deildinni í fótbolta um helgina. Þjálfari hans hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert. Enski boltinn 26.8.2024 11:32 Gríðarlegar sviptingar á undanmóti Íslandsmótsins í netskák Skákmennirnir Dagur Arngrímsson, Guðmundur Gíslason og Símon Þórhallsson höfnuðu í gærkvöld í þremur efstu sætum undankeppninnar fyrir Íslandsmótið í netskák og fylla því flokk 16 keppenda á útsláttarmótinu en 13 keppendum hafði áður verið boðið til leiks. Rafíþróttir 26.8.2024 11:27 Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. Fótbolti 26.8.2024 11:27 Getur eitthvað toppað þetta ár? Norska handboltakonan Veronica Kristiansen gleymir ekki árinu 2024 svo lengi sem hún lifir. Handbolti 26.8.2024 11:03 Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Fótbolti 26.8.2024 10:30 Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. Fótbolti 26.8.2024 10:01 Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Enski boltinn 26.8.2024 09:33 Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. Sport 27.8.2024 06:31
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Bestu mörkin og hafnabolti Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 27.8.2024 06:03
Chiesa á blaði hjá Liverpool Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2024 23:31
Liðsfélagarnir stríða táningnum með því að kalla hann Bobby Undrabarnið Endrick skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madríd um helgina. Hann birti í kjölfarið færslu á Instagram-síðu sinni þar sem liðsfélagar hans stríddu honum með því að kalla leikmanninn því sem virðist vera nýja gælunafn hans hjá félaginu. Fótbolti 26.8.2024 23:02
„Ekki mikið að pæla í stöðutöflunni“ Stjarnan vann mikilvægan 2-0 heimasigur á HK í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla. Sigurinn skilaði liðinu upp um tvö sæti og situr nú í sjötta sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru þangað til að deildin skiptist í tvennt. Íslenski boltinn 26.8.2024 22:16
Uppgjörið: Stjarnan - HK 2-0 | Heimamenn upp í efri hlutann Stjarnan er komin upp í efri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu þökk sé 2-0 sigri á HK í 20. umferð deildarinnar. HK situr hins vegar enn í fallsæti. Íslenski boltinn 26.8.2024 22:15
Guðrún og stöllur veittu ekki viðtöl eftir hótun í garð leikmanns Landsliðskonana Guðrún Arnardóttir tryggði toppliði Rosengård gríðarlega mikilvægan sigur á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikmenn liðsins gáfu hins vegar ekki kost á sér í viðtölum eftir leik eftir að leikmanni liðsins barst hótun. Fótbolti 26.8.2024 21:45
Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. Fótbolti 26.8.2024 20:53
Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Enski boltinn 26.8.2024 20:02
Alfreð hættur með landsliðinu: „Ótrúlega erfitt að kveðja“ Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Þetta tilkynnti framherjinn á samfélagsmiðlum sínum í dag, mánudag. Fótbolti 26.8.2024 19:26
Guðrún sá til þess að Rosengård er enn með fullt hús stiga Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir skoraði eina mark Rosengård í 1-0 sigri á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Rosengård er því áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Fótbolti 26.8.2024 19:17
Hjörtur færir sig um set á Ítalíu Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur skipt um lið á Ítalíu. Hann hefur samið við Carrarese sem spilar í B-deildinni þar á landi. Fótbolti 26.8.2024 18:01
Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Enski boltinn 26.8.2024 17:15
Aldrei spilað leik en á leið í NFL-deildina Síðasta vetur var Bretinn Travis Clayton í skrifstofuvinnu en nú styttist í að hann spili sinn fyrsta leik í NFL-deildinni. Sport 26.8.2024 16:32
Bjarki Steinn ekki með landsliðinu Bjarki Steinn Bjarkason, leikmaður Venezia á Ítalíu, verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í komandi leikjum í Þjóðadeildinni. Bjarki er á leið í aðgerð vegna kviðslita. Fótbolti 26.8.2024 15:47
Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Sport 26.8.2024 15:03
Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Fótbolti 26.8.2024 14:33
Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.8.2024 14:02
Telur að Yoro slái í gegn hjá United: „Pirrandi að mæta honum“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur mikla trú á franska varnarmanninum Leny Yoro sem var liðsfélagi Hákons hjá Lille þar til hann skipti til Manchester United í sumar. Hákon kveðst strax hafa séð hversu mikið hæfileikabúnt franski miðvörðurinn er. Fótbolti 26.8.2024 13:32
Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. Handbolti 26.8.2024 13:02
Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Sport 26.8.2024 12:32
Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. Sport 26.8.2024 12:02
Segir Arnór búa yfir snilligáfu Arnór Sigurðsson þurfti ekki langan tíma til að skora sitt fyrsta mark í ensku B-deildinni í fótbolta um helgina. Þjálfari hans hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert. Enski boltinn 26.8.2024 11:32
Gríðarlegar sviptingar á undanmóti Íslandsmótsins í netskák Skákmennirnir Dagur Arngrímsson, Guðmundur Gíslason og Símon Þórhallsson höfnuðu í gærkvöld í þremur efstu sætum undankeppninnar fyrir Íslandsmótið í netskák og fylla því flokk 16 keppenda á útsláttarmótinu en 13 keppendum hafði áður verið boðið til leiks. Rafíþróttir 26.8.2024 11:27
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. Fótbolti 26.8.2024 11:27
Getur eitthvað toppað þetta ár? Norska handboltakonan Veronica Kristiansen gleymir ekki árinu 2024 svo lengi sem hún lifir. Handbolti 26.8.2024 11:03
Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Fótbolti 26.8.2024 10:30
Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. Fótbolti 26.8.2024 10:01
Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Enski boltinn 26.8.2024 09:33
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03