Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 06:01 Norris stendur best að vígi og getur orðið heimsmeistari í fyrsta sinn. Jordan McKean - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport á öðrum sunnudegi í aðventu. Úrslitin ráðast í Formúlu 1, enski boltinn rúllar, hörkuleikur í Bónus deild karla og geggjaður dagur í NFL-deildinni. Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00. Dagskráin í dag Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira