Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 06:01 Norris stendur best að vígi og getur orðið heimsmeistari í fyrsta sinn. Jordan McKean - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport á öðrum sunnudegi í aðventu. Úrslitin ráðast í Formúlu 1, enski boltinn rúllar, hörkuleikur í Bónus deild karla og geggjaður dagur í NFL-deildinni. Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00. Dagskráin í dag Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira