Lífið „Það er ótrúlegt hvað þessi veikindi hafa hjálpað mér mikið“ Líf hárgreiðslukonunnar og vöruhönnuðarins Theodóru Mjallar Skúladóttu, breyttist til frambúðar eftir að hún veiktist af Covid-19 fyrir þremur árum. Hún greindist með taugasjúkdóm í kjölfarið sem lýsir sér meðal annars í tíðum flogaköstum. Lífið 11.10.2023 20:00 „Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11.10.2023 15:19 Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Lífið 11.10.2023 14:49 Leitin hafin að yngri Önnu og Elsu Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars. Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir fara með hlutverk systranna Önnu og Elsu. Lífið 11.10.2023 13:51 Sniðug íbúð Skoðanabróður til sölu Bergþór Másson lífskúnstner og annar hlaðvarpsstjórnandi Skoðanabræðra hefur sett nýstárlega íbúð sína við Hverfisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 48,9 milljónir. Lífið 11.10.2023 13:09 Fengu það verkefni að farða eldri konur og Tatyana sló í gegn Í fjórða þættinum af Útliti kepptu fimm hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 11.10.2023 10:31 Ingó veðurguð á gestalista Sindra þrátt fyrir meiðyrðamál Áfrýjun í máli Ingólfs Þórarinssonar, þekktur sem Ingó veðurguð, á hendur Sindra Þórs Sigríðarsonar fyrir meiðyrði verður tekið fyrir í Landsrétti 17. október næstkomandi. Lífið 11.10.2023 09:01 Skammaðist sín fyrir mömmu sína og upplifði sig eina Sigríður Gísladóttir, formaður Geðhjálpar og framkvæmdastjóri Okkar heims, segist hafa skammast sín fyrir andleg veikindi móður sinnar þegar hún var lítil. Hún segir börn upplifa sig ein í slíkum aðstæðum þó rannsóknir sýni að fimmta hvert barn sé í slíkum aðstæðum. Lífið 11.10.2023 07:00 Bleikasta partý ársins í Höfuðstöðinni Eitt bleikasta partý ársins fór fram í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal þar sem útgáfa Bleiku slaufunnar var fagnað. Hönnuðir slaufunnar í ár eru gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir. Lífið 11.10.2023 07:00 Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. Lífið 11.10.2023 06:00 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. Lífið 10.10.2023 20:01 Karnival stemmning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld í Hafnarþorpinu. Salurinn í Kolaportinu var glæsilega skreyttur í karnival þema sem færði gesti inn í sannkallaðan töfraheim hátíðarinnar. Lífið 10.10.2023 15:38 Slógu upp veislu því áhöfnin var valin sú besta Starfsfólk PLAY fjölmennti í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöld til að fagna því að áhöfn flugfélagsins var valin sú besta af lesendum bandaríska fjölmiðilsins USA Today á dögunum. Lífið 10.10.2023 11:01 Upplifði verki um allan líkama Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það. Lífið 10.10.2023 10:30 Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. Lífið 10.10.2023 09:00 Skammast sín fyrir skyrbjúgslagið Bandaríska söngkonan Pink segist sjá eftir því að hafa gert lag um skyrbjúg undir lok þarsíðasta áratugs. Lagið gerði hún fyrir teiknimyndaþættina vinsælu um Svamp Sveinsson. Lífið 9.10.2023 23:08 Kalli í Pelsinum kaupir íbúð Ingós í Greifunum Félag í eigu athafnamannsins Karls Steingrímssonar, sem er oft kallaður Kalli í Pelsinum, SK 2009 ehf. festi kaup á 155 fermetra hæð við Kirkjuteig í Laugardal. Eignin seldist á 94,5 milljónir. Lífið 9.10.2023 17:00 Ástin kulnuð hjá Svölu og Lexa Blaze Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Egholm Alexandersson eru hætt saman eftir rúmlega árs samband. Lífið 9.10.2023 15:34 Hommahöllin komin á sölu Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Lífið 9.10.2023 14:26 Fór heim í löngu frímínútum að sniffa lím Bogi Jónsson frumkvöðull og þúsundþjalasmiður sniffaði lím daglega í tvö ár sem unglingur og segist stálheppinn að hafa komist lífs af úr neyslunni. Bogi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir í þættinum sögu sína, meðal annars ótrúlegt tímabil á unglingsárunum þar sem hann sniffaði lím daglega. Lífið 9.10.2023 14:01 Tvöföld og óvænt afmælisgleði hjá Magnúsi Geir Leikhúsvinir og vandamenn Magnúsar Geirs Þórðarsonar Þjóðleikhússtjóra komu honum á óvart með óvæntri afmælisveislu í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið. Magnús Geir er floginn til Amsterdam til að fagna tímamótum frekar með sínum nánustu vinum. Lífið 9.10.2023 13:00 Sölvi varpar ljósi á sína dýpstu skugga Sölvi Tryggvason hlaðvarpsstjórnandi og fyrirlesari hefur skrifað bók. Sögur útgáfa gefa út bókina og boða til útgáfuteitis í Pennanum Eymundsson á Skólavörðustíg á miðvikudag. Lífið 9.10.2023 12:15 Stjörnulífið: Sigursælir Víkingar og seiðandi senjóríta Mikið var um veisluhöld liðna helgi þar sem stjörnur landsins slettu úr klaufunum. Má þar nefna árshátíðir fyrirtækja, stórafmæli, kvennakvöld, brúðkaup og Hamingjuball Víkings. Lífið 9.10.2023 11:52 Drake ætlar að taka sér frí Kanadíski rapparinn Drake segist ætla að taka sér frí frá tónlistinni. Ástæðan er af heilsufarslegum toga. Lífið 9.10.2023 11:37 Klósettið fræga Það var sannkallaður landsbyggðarslagur í Kviss á laugardagskvöldið þegar Tindastóll mætti Vestra. Lífið 9.10.2023 10:31 Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24 Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16 „Þetta er eina skiptið sem ég hef orðið hræddur“ Óskar Logi Ágústsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan, segist í eitt sinn hafa verið hræddur þegar aðdáendur börðu hann augum í fyrsta skiptið þar sem hann var staddur á tónleikaferðalagi í Mexíkó. Það hafi verið eina skiptið sem hann hafi hræðst. Lífið 8.10.2023 20:01 Þurfti að taka vel til í vinahópnum eftir særandi slúðursögur Líf Drífu Bjarkar Linnett Kristjánsdóttur breyttist varanlega í febrúar í fyrra þegar hún missti eiginmann sinn í eldsvoða sem varð í bílskúr heimilis þeirra á Tenerife. Litlu munaði að fleiri í fjölsyldunni yrðu eldinum að bráð. Lífið 8.10.2023 11:34 Meiriháttar gleði og minniháttar klúður Það var skálað fyrir ástinni og álinu í Hörpu í gærkvöldi á meðan ein vinsælasta rokkhljómsveit landsins fyllti Eldborg. Múgur og margmenni skemmti sér konunglega í tónlistarhúsi allra landsmanna. Veislustýrur fengu óvænt ný nöfn þegar þær voru kynntar á svið. Lífið 8.10.2023 10:57 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
„Það er ótrúlegt hvað þessi veikindi hafa hjálpað mér mikið“ Líf hárgreiðslukonunnar og vöruhönnuðarins Theodóru Mjallar Skúladóttu, breyttist til frambúðar eftir að hún veiktist af Covid-19 fyrir þremur árum. Hún greindist með taugasjúkdóm í kjölfarið sem lýsir sér meðal annars í tíðum flogaköstum. Lífið 11.10.2023 20:00
„Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11.10.2023 15:19
Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Lífið 11.10.2023 14:49
Leitin hafin að yngri Önnu og Elsu Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars. Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir fara með hlutverk systranna Önnu og Elsu. Lífið 11.10.2023 13:51
Sniðug íbúð Skoðanabróður til sölu Bergþór Másson lífskúnstner og annar hlaðvarpsstjórnandi Skoðanabræðra hefur sett nýstárlega íbúð sína við Hverfisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 48,9 milljónir. Lífið 11.10.2023 13:09
Fengu það verkefni að farða eldri konur og Tatyana sló í gegn Í fjórða þættinum af Útliti kepptu fimm hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 11.10.2023 10:31
Ingó veðurguð á gestalista Sindra þrátt fyrir meiðyrðamál Áfrýjun í máli Ingólfs Þórarinssonar, þekktur sem Ingó veðurguð, á hendur Sindra Þórs Sigríðarsonar fyrir meiðyrði verður tekið fyrir í Landsrétti 17. október næstkomandi. Lífið 11.10.2023 09:01
Skammaðist sín fyrir mömmu sína og upplifði sig eina Sigríður Gísladóttir, formaður Geðhjálpar og framkvæmdastjóri Okkar heims, segist hafa skammast sín fyrir andleg veikindi móður sinnar þegar hún var lítil. Hún segir börn upplifa sig ein í slíkum aðstæðum þó rannsóknir sýni að fimmta hvert barn sé í slíkum aðstæðum. Lífið 11.10.2023 07:00
Bleikasta partý ársins í Höfuðstöðinni Eitt bleikasta partý ársins fór fram í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal þar sem útgáfa Bleiku slaufunnar var fagnað. Hönnuðir slaufunnar í ár eru gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir. Lífið 11.10.2023 07:00
Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. Lífið 11.10.2023 06:00
„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. Lífið 10.10.2023 20:01
Karnival stemmning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld í Hafnarþorpinu. Salurinn í Kolaportinu var glæsilega skreyttur í karnival þema sem færði gesti inn í sannkallaðan töfraheim hátíðarinnar. Lífið 10.10.2023 15:38
Slógu upp veislu því áhöfnin var valin sú besta Starfsfólk PLAY fjölmennti í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöld til að fagna því að áhöfn flugfélagsins var valin sú besta af lesendum bandaríska fjölmiðilsins USA Today á dögunum. Lífið 10.10.2023 11:01
Upplifði verki um allan líkama Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það. Lífið 10.10.2023 10:30
Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. Lífið 10.10.2023 09:00
Skammast sín fyrir skyrbjúgslagið Bandaríska söngkonan Pink segist sjá eftir því að hafa gert lag um skyrbjúg undir lok þarsíðasta áratugs. Lagið gerði hún fyrir teiknimyndaþættina vinsælu um Svamp Sveinsson. Lífið 9.10.2023 23:08
Kalli í Pelsinum kaupir íbúð Ingós í Greifunum Félag í eigu athafnamannsins Karls Steingrímssonar, sem er oft kallaður Kalli í Pelsinum, SK 2009 ehf. festi kaup á 155 fermetra hæð við Kirkjuteig í Laugardal. Eignin seldist á 94,5 milljónir. Lífið 9.10.2023 17:00
Ástin kulnuð hjá Svölu og Lexa Blaze Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Egholm Alexandersson eru hætt saman eftir rúmlega árs samband. Lífið 9.10.2023 15:34
Hommahöllin komin á sölu Listamennirnir Hákon Hildibrand, frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning, og Hafsteinn Hafsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin. Lífið 9.10.2023 14:26
Fór heim í löngu frímínútum að sniffa lím Bogi Jónsson frumkvöðull og þúsundþjalasmiður sniffaði lím daglega í tvö ár sem unglingur og segist stálheppinn að hafa komist lífs af úr neyslunni. Bogi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir í þættinum sögu sína, meðal annars ótrúlegt tímabil á unglingsárunum þar sem hann sniffaði lím daglega. Lífið 9.10.2023 14:01
Tvöföld og óvænt afmælisgleði hjá Magnúsi Geir Leikhúsvinir og vandamenn Magnúsar Geirs Þórðarsonar Þjóðleikhússtjóra komu honum á óvart með óvæntri afmælisveislu í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið. Magnús Geir er floginn til Amsterdam til að fagna tímamótum frekar með sínum nánustu vinum. Lífið 9.10.2023 13:00
Sölvi varpar ljósi á sína dýpstu skugga Sölvi Tryggvason hlaðvarpsstjórnandi og fyrirlesari hefur skrifað bók. Sögur útgáfa gefa út bókina og boða til útgáfuteitis í Pennanum Eymundsson á Skólavörðustíg á miðvikudag. Lífið 9.10.2023 12:15
Stjörnulífið: Sigursælir Víkingar og seiðandi senjóríta Mikið var um veisluhöld liðna helgi þar sem stjörnur landsins slettu úr klaufunum. Má þar nefna árshátíðir fyrirtækja, stórafmæli, kvennakvöld, brúðkaup og Hamingjuball Víkings. Lífið 9.10.2023 11:52
Drake ætlar að taka sér frí Kanadíski rapparinn Drake segist ætla að taka sér frí frá tónlistinni. Ástæðan er af heilsufarslegum toga. Lífið 9.10.2023 11:37
Klósettið fræga Það var sannkallaður landsbyggðarslagur í Kviss á laugardagskvöldið þegar Tindastóll mætti Vestra. Lífið 9.10.2023 10:31
Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24
Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16
„Þetta er eina skiptið sem ég hef orðið hræddur“ Óskar Logi Ágústsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan, segist í eitt sinn hafa verið hræddur þegar aðdáendur börðu hann augum í fyrsta skiptið þar sem hann var staddur á tónleikaferðalagi í Mexíkó. Það hafi verið eina skiptið sem hann hafi hræðst. Lífið 8.10.2023 20:01
Þurfti að taka vel til í vinahópnum eftir særandi slúðursögur Líf Drífu Bjarkar Linnett Kristjánsdóttur breyttist varanlega í febrúar í fyrra þegar hún missti eiginmann sinn í eldsvoða sem varð í bílskúr heimilis þeirra á Tenerife. Litlu munaði að fleiri í fjölsyldunni yrðu eldinum að bráð. Lífið 8.10.2023 11:34
Meiriháttar gleði og minniháttar klúður Það var skálað fyrir ástinni og álinu í Hörpu í gærkvöldi á meðan ein vinsælasta rokkhljómsveit landsins fyllti Eldborg. Múgur og margmenni skemmti sér konunglega í tónlistarhúsi allra landsmanna. Veislustýrur fengu óvænt ný nöfn þegar þær voru kynntar á svið. Lífið 8.10.2023 10:57