Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 07:18 Paul McCartney á tónleikum í Kólumbíu í síðasta mánuði. EPA Trommarinn Ringo Starr birtist óvænt á sviði á tónleikum Paul McCartney í O2 Arena í Lundúnum í gærkvöldi. Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær. Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær.
Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira