Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. desember 2024 11:16 Hafdís Björg og Kleini hafa verið eitt umræddasta par landsins síðastliðið ár. Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. „Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
„Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20