Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. desember 2024 20:03 Kjartan Þór Ólafsson í Hveragerði, sem á heiðurinn af glæsilegum jólaljósum á húsi fjölskyldunnar við Dalsbrún 5. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kjartan Þór Ólafsson í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að jólaskreytingum á húsi fjölskyldunnar því þar eru fleiri þúsund perur á húsinu og við það, sem lýsa upp hverfið hjá honum. Í spilaranum hér í fréttinni sjáum við jólahúsið við Dalsbrún 5 en þar á húsbóndinn á heimilinu og jólabarnið Kjartan Þór heiðurinn af skreytingunum og uppsetningu þeirra. Hann hefur alltaf elskað allt í kringum jólin og er alltaf klæddur jólafötum í desember og með jólahúfu. „Þetta er bara mitt mesta áhugamál að skreyta svolítið og gleðja fólk og krakka um jólin. Fólk er að koma og taka smá rúnt hér í Hveragerði og skoða þetta líka“, segir Kjartan Þór. Kjartan segist byrja að setja upp jólaljósin í byrjun nóvember og hann bætir alltaf eitthvað við þau með hverju árinu. Húsið vekur mikla athygli í Hveragerði og margir sem keyra götuna til að berja húsið augum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst nágrönnunum um öll jólaljósin? „Ég held að það séu bara flestir ánægðir með þetta, maður hefur ekki fengið neinar kvartanir enn þá“. Enda er Kjartan með leik í gangi þar sem bæjarbúar geta giskað á hvað hann er með margar jólaperur og eru vegleg verðlaun í boði. „Sumir segja alveg upp í tvö hundruð þúsund eða upp í þrjú hundruð þúsund en ég er ekki alveg með svo mikið en svona næstum því nálægt því, nei ég segi nú bara svona,“ segir Kjartan Þór kátur í bragði. Nú er samkeppni á meðal íbúa í Hveragerði hvað margar jólaperur eru á húsinu og í garðinum við Dalsbrún 5.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Jól Jólaskraut Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Í spilaranum hér í fréttinni sjáum við jólahúsið við Dalsbrún 5 en þar á húsbóndinn á heimilinu og jólabarnið Kjartan Þór heiðurinn af skreytingunum og uppsetningu þeirra. Hann hefur alltaf elskað allt í kringum jólin og er alltaf klæddur jólafötum í desember og með jólahúfu. „Þetta er bara mitt mesta áhugamál að skreyta svolítið og gleðja fólk og krakka um jólin. Fólk er að koma og taka smá rúnt hér í Hveragerði og skoða þetta líka“, segir Kjartan Þór. Kjartan segist byrja að setja upp jólaljósin í byrjun nóvember og hann bætir alltaf eitthvað við þau með hverju árinu. Húsið vekur mikla athygli í Hveragerði og margir sem keyra götuna til að berja húsið augum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst nágrönnunum um öll jólaljósin? „Ég held að það séu bara flestir ánægðir með þetta, maður hefur ekki fengið neinar kvartanir enn þá“. Enda er Kjartan með leik í gangi þar sem bæjarbúar geta giskað á hvað hann er með margar jólaperur og eru vegleg verðlaun í boði. „Sumir segja alveg upp í tvö hundruð þúsund eða upp í þrjú hundruð þúsund en ég er ekki alveg með svo mikið en svona næstum því nálægt því, nei ég segi nú bara svona,“ segir Kjartan Þór kátur í bragði. Nú er samkeppni á meðal íbúa í Hveragerði hvað margar jólaperur eru á húsinu og í garðinum við Dalsbrún 5.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Jól Jólaskraut Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira