Fótbolti Seldur fyrir metfé og brast í grát við kveðju Freys Danski knattspyrnumaðurinn Lucas Hey gekk í raðir Nordsjælland frá Íslendingaliðinu Lyngby í dag en hann lék sinn síðasta leik fyrir Lyngby í 4-1 sigri á Midtjylland í gær. Fótbolti 7.8.2023 11:46 Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7.8.2023 11:01 Rautt spjald kom ekki í veg fyrir að England færi áfram Evrópumeistarar Englands eru komnar í 8-liða úrslit á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir sigur á Nígeríu í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum keppninnar í morgun. Fótbolti 7.8.2023 10:29 Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Fótbolti 7.8.2023 09:14 Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7.8.2023 08:00 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. Fótbolti 7.8.2023 07:01 Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01 „Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6.8.2023 20:01 Patrik í markinu þegar Viking vann toppslaginn Tvö efstu lið norsku úrvalsdeildarinnar mættust í kvöld þegar Viking fékk Bodo/Glimt í heimsókn í Stavanger. Fótbolti 6.8.2023 19:16 Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6.8.2023 19:01 Kolbeinn á skotskónum í óvæntum stórsigri Lyngby Íslendingalið Lyngby vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Midtjylland í heimsókn. Fótbolti 6.8.2023 18:01 „Við vinnum oft hérna“ „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 6.8.2023 17:49 Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. Enski boltinn 6.8.2023 17:17 Hákon og Sveinn Aron höfðu betur í Íslendingaslag í Svíþjóð Íslendingalið Elfsborg styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Sirius. Fótbolti 6.8.2023 17:01 Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:27 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 3-4 | KR-sigur í lygilegum leik KR vann 4-3 sigur á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar komust nærri því að stela stigi á lokakaflanum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:00 Óskar seldur til Sogndal Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal. Íslenski boltinn 6.8.2023 12:26 Svíar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Svíþjóð er komið í átta liða úrslit á HM kvenna eftir sigur á Bandaríkjunum. Vítaspyrnukeppni þurfti til og markvörður sænska liðsins varði sínar konur þangað. Fótbolti 6.8.2023 11:51 Fór inn á Hásteinsvöll á Hopp-hjóli | Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í 3. deildinni í fótbolta á fimmtudag. Þá var kominn galsi í þjóðhátíðargesti. Fótbolti 6.8.2023 10:54 Fljúgandi Hollendingar í átta liða úrslitin Hollendingar tryggðu sér í nótt sæti í átta liða úrslitum á HM kvenna er liðið skellti Suður-Afríku, 2-0. Fótbolti 6.8.2023 09:01 Var í dái fyrir níu mánuðum en snýr nú aftur á völlinn Saga enska knattspyrnumannsins Alex Fletcher er ótrúleg en virðist vera að fá mjög farsælan endi. Fótbolti 6.8.2023 08:00 Tap hjá Jóni Degi og félögum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í belgíska liðinu OH Leuven máttu sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 5.8.2023 20:44 Chelsea kaupir markvörð á fjóra milljarða Spænski markvörðurinn Robert Sanchez er á faraldsfæti en Chelsea hefur keypt hann frá Brighton. Fótbolti 5.8.2023 19:02 Orri Steinn fékk tækifæri með FCK Orri Steinn Óskarsson var verðlaunaður fyrir þrennuna gegn Blikum með byrjunarliðssæti hjá FCK gegn Randers í dönsku deildinni í dag. Fótbolti 5.8.2023 18:00 Glódís á skotskónum fyrir Bayern Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir reimaði á sig skotskóna fyrir FC Bayern í dag. Fótbolti 5.8.2023 17:00 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Stjörnumenn fara kátir í brekkuna Stjarnan gerði góða ferð til Eyja í dag og skellti ÍBV á sjálfum Þjóðhátíðarleiknum í dag. Íslenski boltinn 5.8.2023 16:35 Guðlaugur og félagar skelltu meisturunum Óvænt úrslit urðu í belgíska boltanum í dag er Eupen gerði sér lítið fyrir og vann útisigur á meisturum Genk, 0-1. Fótbolti 5.8.2023 15:58 Man. Utd hristi Lens af sér í síðari hálfleik Manchester United leit vel út í æfingaleik liðsins gegn franska liðinu Lens á Old Trafford í dag. Eftir að hafa verið undir í hálfleik hrökk Man. Utd í gang og vann sannfærandi, 3-1. Fótbolti 5.8.2023 13:47 Højlund orðinn leikmaður Man. Utd Manchester United kynnti nú í hádeginu sinn nýjasta leikmann. Danski framherjinn Rasmus Højlund er búinn að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 5.8.2023 11:56 Guardiola búinn að kaupa Gvardiol Josko Gvardiol varð í morgun næstdýrasti varnarmaður allra tíma er hann var keyptur til Man. City. Fótbolti 5.8.2023 11:45 « ‹ 331 332 333 334 ›
Seldur fyrir metfé og brast í grát við kveðju Freys Danski knattspyrnumaðurinn Lucas Hey gekk í raðir Nordsjælland frá Íslendingaliðinu Lyngby í dag en hann lék sinn síðasta leik fyrir Lyngby í 4-1 sigri á Midtjylland í gær. Fótbolti 7.8.2023 11:46
Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7.8.2023 11:01
Rautt spjald kom ekki í veg fyrir að England færi áfram Evrópumeistarar Englands eru komnar í 8-liða úrslit á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir sigur á Nígeríu í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum keppninnar í morgun. Fótbolti 7.8.2023 10:29
Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Fótbolti 7.8.2023 09:14
Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7.8.2023 08:00
Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. Fótbolti 7.8.2023 07:01
Sjóðheitur Ronaldo skaut Al Nassr í undanúrslit Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo byrjar nýtt tímabil með Al Nassr af miklum krafti og hefur skorað í öllum þremur leikjunum sem hann hefur byrjað í Arab Club Champions Cup. Fótbolti 6.8.2023 21:01
„Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6.8.2023 20:01
Patrik í markinu þegar Viking vann toppslaginn Tvö efstu lið norsku úrvalsdeildarinnar mættust í kvöld þegar Viking fékk Bodo/Glimt í heimsókn í Stavanger. Fótbolti 6.8.2023 19:16
Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6.8.2023 19:01
Kolbeinn á skotskónum í óvæntum stórsigri Lyngby Íslendingalið Lyngby vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Midtjylland í heimsókn. Fótbolti 6.8.2023 18:01
„Við vinnum oft hérna“ „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 6.8.2023 17:49
Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. Enski boltinn 6.8.2023 17:17
Hákon og Sveinn Aron höfðu betur í Íslendingaslag í Svíþjóð Íslendingalið Elfsborg styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Sirius. Fótbolti 6.8.2023 17:01
Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 3-4 | KR-sigur í lygilegum leik KR vann 4-3 sigur á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar komust nærri því að stela stigi á lokakaflanum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:00
Óskar seldur til Sogndal Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal. Íslenski boltinn 6.8.2023 12:26
Svíar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Svíþjóð er komið í átta liða úrslit á HM kvenna eftir sigur á Bandaríkjunum. Vítaspyrnukeppni þurfti til og markvörður sænska liðsins varði sínar konur þangað. Fótbolti 6.8.2023 11:51
Fór inn á Hásteinsvöll á Hopp-hjóli | Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í 3. deildinni í fótbolta á fimmtudag. Þá var kominn galsi í þjóðhátíðargesti. Fótbolti 6.8.2023 10:54
Fljúgandi Hollendingar í átta liða úrslitin Hollendingar tryggðu sér í nótt sæti í átta liða úrslitum á HM kvenna er liðið skellti Suður-Afríku, 2-0. Fótbolti 6.8.2023 09:01
Var í dái fyrir níu mánuðum en snýr nú aftur á völlinn Saga enska knattspyrnumannsins Alex Fletcher er ótrúleg en virðist vera að fá mjög farsælan endi. Fótbolti 6.8.2023 08:00
Tap hjá Jóni Degi og félögum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í belgíska liðinu OH Leuven máttu sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 5.8.2023 20:44
Chelsea kaupir markvörð á fjóra milljarða Spænski markvörðurinn Robert Sanchez er á faraldsfæti en Chelsea hefur keypt hann frá Brighton. Fótbolti 5.8.2023 19:02
Orri Steinn fékk tækifæri með FCK Orri Steinn Óskarsson var verðlaunaður fyrir þrennuna gegn Blikum með byrjunarliðssæti hjá FCK gegn Randers í dönsku deildinni í dag. Fótbolti 5.8.2023 18:00
Glódís á skotskónum fyrir Bayern Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir reimaði á sig skotskóna fyrir FC Bayern í dag. Fótbolti 5.8.2023 17:00
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Stjörnumenn fara kátir í brekkuna Stjarnan gerði góða ferð til Eyja í dag og skellti ÍBV á sjálfum Þjóðhátíðarleiknum í dag. Íslenski boltinn 5.8.2023 16:35
Guðlaugur og félagar skelltu meisturunum Óvænt úrslit urðu í belgíska boltanum í dag er Eupen gerði sér lítið fyrir og vann útisigur á meisturum Genk, 0-1. Fótbolti 5.8.2023 15:58
Man. Utd hristi Lens af sér í síðari hálfleik Manchester United leit vel út í æfingaleik liðsins gegn franska liðinu Lens á Old Trafford í dag. Eftir að hafa verið undir í hálfleik hrökk Man. Utd í gang og vann sannfærandi, 3-1. Fótbolti 5.8.2023 13:47
Højlund orðinn leikmaður Man. Utd Manchester United kynnti nú í hádeginu sinn nýjasta leikmann. Danski framherjinn Rasmus Højlund er búinn að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 5.8.2023 11:56
Guardiola búinn að kaupa Gvardiol Josko Gvardiol varð í morgun næstdýrasti varnarmaður allra tíma er hann var keyptur til Man. City. Fótbolti 5.8.2023 11:45