Labbar mest af öllum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 11:02 Erling Braut Haaland á göngu í leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Menn ráða þó lítið við hann á sprettinum. Getty/ James Gill Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á ný um helgina eftir landsleikjahlé en búnar eru sjö umferðir af tímabilinu. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum. Haaland er líka efstur á öðrum lista eins og kemur fram í samantekt breska ríkisútvarpsins á tölfræði deildarinnar. Norðmaðurinn hefur nefnilega labbað mest af öllum útileikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Haaland hefur alls verið labbað 28,2 mílur í þessum fyrstu sjö leikjum City eða 45,4 kílómetra. Í samantekt BBC er jafnframt vakið athygli á því að Haaland er líka efstur hjá City í teknum sprettum sem eru 96 talsins hjá honum. Það er ekkert einsdæmi í deildinni að þeir sem gangi mest í leikjum taki líka flesta spretti. Það er einnig svo hjá Anthony Gordon hjá Newcastle, Antonee Robinson hjá Fulham, Antoine Semenyo hjá Bournemouth, Leif Davis hjá Ispwich og hjá Manchester United leikmanninum Diogo Dalot. Virgil van Dijk hefur labbað mest hjá Liverpool, Cole Palmer labbar mest hjá Chelsea og Gabriel er efstur á þessum lista af leikmönnum Arsenal. Þegar kemur að mönnum sem hafa hlaupið mest í fyrstu sjö umferðunun þá er Southampton maðurinn Flynn Downes efstur en næstur kemur Bruno Guimaraes hjá Newcastle en Kai Havertz hjá Arsenal er síðan þriðji. Ryan Gravenberch hefur hlaupið mest af Liverpool mönnum, Kobbie Mainoo er efstur Manchester United manna og Cole Palmer hefur hlaupið mest hjá Chelsea. Palmer hefur þannig labbað mest hjá Chelsea en einnig komist yfir flesta kílómetra af öllum leikmönnum liðsins. Hér má nálgast þessa samantekt á tölfræði leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum. Haaland er líka efstur á öðrum lista eins og kemur fram í samantekt breska ríkisútvarpsins á tölfræði deildarinnar. Norðmaðurinn hefur nefnilega labbað mest af öllum útileikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Haaland hefur alls verið labbað 28,2 mílur í þessum fyrstu sjö leikjum City eða 45,4 kílómetra. Í samantekt BBC er jafnframt vakið athygli á því að Haaland er líka efstur hjá City í teknum sprettum sem eru 96 talsins hjá honum. Það er ekkert einsdæmi í deildinni að þeir sem gangi mest í leikjum taki líka flesta spretti. Það er einnig svo hjá Anthony Gordon hjá Newcastle, Antonee Robinson hjá Fulham, Antoine Semenyo hjá Bournemouth, Leif Davis hjá Ispwich og hjá Manchester United leikmanninum Diogo Dalot. Virgil van Dijk hefur labbað mest hjá Liverpool, Cole Palmer labbar mest hjá Chelsea og Gabriel er efstur á þessum lista af leikmönnum Arsenal. Þegar kemur að mönnum sem hafa hlaupið mest í fyrstu sjö umferðunun þá er Southampton maðurinn Flynn Downes efstur en næstur kemur Bruno Guimaraes hjá Newcastle en Kai Havertz hjá Arsenal er síðan þriðji. Ryan Gravenberch hefur hlaupið mest af Liverpool mönnum, Kobbie Mainoo er efstur Manchester United manna og Cole Palmer hefur hlaupið mest hjá Chelsea. Palmer hefur þannig labbað mest hjá Chelsea en einnig komist yfir flesta kílómetra af öllum leikmönnum liðsins. Hér má nálgast þessa samantekt á tölfræði leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira