Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 13:02 Varane tókst ekki að sýna sitt rétta andlit hjá Manchester United og fór frá liðinu til Como í sumar. Hann hætti hins vegar vegna þrálátra meiðsla á dögunum. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira