Spilaði fullkominn leik í beinni Úrvalsdeildin í keilu hófst um síðustu helgi en mótið er í beinni á Stöð 2 Sport öll sunnudagskvöld. Sport 21.2.2025 11:02
Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur átt flott tímabil með Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni þar sem liðið er í mikilli baráttu sæti í þýsku bundesligunni. Sport 21.2.2025 10:31
Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Í dag kemur í ljós hvaða lið mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið verður í höfuðstöðvum UEFA. Fótbolti 21.2.2025 10:01
Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. Fótbolti 21.2.2025 06:41
Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Lionel Messi fékk óvenjulega beiðni eftir 1-0 sigur Inter Miami á Sporting Kansas City á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.2.2025 06:22
Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar Evrópu í dag. Allir drættirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Sport 21.2.2025 06:02
Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Hinn franski Victor Wembanyama mun að öllum líkindum ekki spila fleiri leiki á yfirstandandi leiktíð NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er með blóðtappa (e. deep vein thrombosis) í öxl. Körfubolti 20.2.2025 23:02
Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. Fótbolti 20.2.2025 22:22
Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Víkingur er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 2-0 tap í seinni leiknum gegn Panathinaikos. Víkingur var með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn og hélt þeirri stöðu út fyrri hálfleikinn í kvöld, en gríska liðið setti tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sig áfram í sextán liða úrslit með 3-2 sigri í einvíginu. Tímabili Víkinga er lokið, en nýtt tímabil hefst í næstu viku. Fótbolti 20.2.2025 19:16
Gríðarleg spenna á toppnum Þegar aðeins einn leikur er eftir í 18. umferð Olís deild karla í handbolta er gríðarleg spenna á toppi sem og botni. Íslandsmeistarar FH eru með 27 stig líkt og Fram, Valur með stigi minna á meðan Afturelding er með 25 stig. Handbolti 20.2.2025 21:16
Rómverjar og FCK sneru við dæminu Nú er ljóst hvaða lið eru komin í 16-liða úrslit Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2025 20:29
Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins. Handbolti 20.2.2025 19:45
Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Martin Hermannsson var aftur mættur í íslenska landsliðsbúninginn og var frábær í kvöld. Martin skoraði 25 stig en leikurinn var mjög erfiður og fór eiginlega eins illa og hægt var. Martin var samt ekki á því að það væri tilefni til að gefast upp og talaði um að það væri mikið skemmtilegra að trygga sig á lokamót fyrir framan íslenska áhorfendur. Körfubolti 20.2.2025 19:34
Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, treystir sömu ellefu og byrjuðu fyrri leik Víkinga við gríska stórliðið Panathinaikos. Víkingar leiða með einu þegar liðin mætast í Aþenu en sigurvegari einvígisins fer í 16-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 20.2.2025 19:13
Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason mun segja starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val lausu um næstu mánaðarmót. Ástæðan eru flutningar til Svíþjóðar. Hann mun hins vegar starfa áfram sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins. Íslenski boltinn 20.2.2025 18:30
Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Víkingur mætir Panathinaikos ytra í síðari leik liðanna í umpili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Til að koma leikmönnum liðsins í gírinn fengu þeir fallegar kveðjur að heiman. Fótbolti 20.2.2025 18:01
Sindri Kristinn á óskalista KA Lið KA í Bestu deild karla í knattspyrnu er í leit að markverði og horfir nú til FH þar sem Sindri Kristinn Ólafsson er kominn á bekkinn. Íslenski boltinn 20.2.2025 17:29
Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Kylian Mbappé náði merkum áfanga þegar hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-1 sigri á Manchester City í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20.2.2025 16:46
Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Íslenska karlalandsliðið í körfubolta gat tryggt sig inn á lokakeppni EM, EuroBasket, í þriðja sinn í kvöld. Ísland átti hinsvegar ekki erindi sem erfiði þegar upp var staðið. Eftir frábæra byrjun hrundi leikurinn og munurinn sem Ungverjar náðu að byggja upp og mikill og tap, 87-78, staðreynd og EM sætið í hættu. Körfubolti 20.2.2025 16:15
Býst við Grikkjunum betri í kvöld Víkingar geta skrifað sögu íslenskra liða í Evrópukeppni enn frekar í kvöld þegar síðari umspilsleikur liðsins við Panathinaikos fer fram í Aþenu. Víkingur leiðir einvígið 2-1 eftir frækinn sigur í Helsinki fyrir viku síðan. Þjálfari liðsins er spenntur fyrir kvöldinu. Íslenski boltinn 20.2.2025 15:31
Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Ægir Þór Steinarsson spilar í kvöld sinn nítugasta landsleik fyrir Ísland og sama kvöld getur hann hjálpað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. Körfubolti 20.2.2025 15:02
Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Þrátt fyrir metinnkomu hjá Arsenal þá var enska úrvalsdeildarfélagið rekið með miklum halla á síðasta fjárhagsári. Enski boltinn 20.2.2025 14:31
Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Panathinaikos verður án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Víkingi í Aþenu í síðari umspilsleik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Stjarna liðsins mætir hins vegar fersk til leiks. Fótbolti 20.2.2025 14:03
Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Luis Rubiales, fyrrverandi formaður spænska knattspyrnusambandsins, var í dag dæmdur sekur um kynferðisofbeldi gegn Jenni Hermoso, með því að halda um höfuð hennar og kyssa hana á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta sinn árið 2023. Fótbolti 20.2.2025 13:48