Ísland í dag „Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.6.2020 10:29 „Ég þorði ekki að segja neinum, ég vildi það ekki“ Gísli Már Helgason er Ólafsfirðingur og fimm barna faðir sem hefur búið í Svíþjóð síðastliðin 23 ár. Hann flutti frá Íslandi eftir röð áfalla sem gerðu það að verkum að honum fannst sér ekki vært þar lengur og vildi komast burt í nýtt umhverfi. Innlent 22.6.2020 20:01 Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. Lífið 19.6.2020 21:30 Líka hægt að ferðast innanlands til Reykjavíkur Hvert getum við ferðast innanlands í sumar? Þetta er spurning sem margir Íslendingar eru að velta fyrir sér í dag. Lífið 18.6.2020 14:57 Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. Lífið 16.6.2020 10:29 „Er rosalega mikil landsbyggðartútta“ Eva Laufey og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hófst fjörið á laugardaginn. Lífið 15.6.2020 11:32 Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Lífið 11.6.2020 10:30 Fjandinn varð laus þegar Jenný ákvað loksins að skilja við manninn Þegar Jenný Kristín Valberg var tvítug kynntist hún fyrrverandi eiginmanni sínum. Með honum var hún í sjö ár og eignaðist með honum tvö börn. Leiðir þeirra skildu, hún flutti á Selfoss og kynntist þar öðrum manni sem hún var vinkona í sjö mánuði áður en þau byrjuðu saman. Lífið 10.6.2020 10:16 „Þakkaði honum fyrir að hafa verið bróðir minn“ Þann 27. maí árið 2006 létust tveir skipverjar um borð í Akureyrinni, frystitogara Samherja, þegar eldur kom upp þar sem skipið var við veiðar 75 sjómílur vestur af Látrabjargi. Skipverjarnir hétu Birgir Bertelsen og Hafþór Sigurgeirsson en þeir voru báðir þaulreyndir sjómenn sem gáfu sjómennskunni allt og nutu mikillar virðingar félaga sinna um borð. Innlent 8.6.2020 23:36 „Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. Lífið 4.6.2020 10:37 Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29 Dúndur veitingastaðir á hjólum fara í öll úthverfin og landsbyggðina Eitt af því skemmtilegasta sem Covid-19 leiddi af sér eru ævintýralega góðir veitingastaðir á hjólum sem nú fara í öll úthverfi Reykjavíkur og miðborgina. Matur 29.5.2020 19:59 Var lengi vel með mikla minnimáttarkennd vegna útlitsins Sindri Sindrason settist niður með alþingiskonunni Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur einn morguninn á heimili hennar í Hafnarfirðinum og fóru þau yfir morgunrútínuna með formanni Viðreisnar. Lífið 28.5.2020 10:30 Salan rauk upp og eigandinn með Covid-19: „Kynlíf er eins og mýkingarefni“ Hún fann sig ekki í skólakerfinu og gafst upp á námi eftir grunnskóla, fór sínar eigin leiðir og opnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var aðeins 21 árs gömul og nú níu árum síðar rekur hún afar farsælt fyrirtæki, kynlífstækjaverslunina Blush ásamt því að koma að öðrum fyrirtækjum sem fjárfestir. Lífið 27.5.2020 11:27 Kom út í lífið án þess að eiga séns Myndlistamaðurinn Tolli Morthens hefur um langa hríð leitt mikið uppbyggingarstarf á meðal fanga á Íslandi. Lífið 26.5.2020 10:29 Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“ Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. Lífið 25.5.2020 10:30 Sigrún er með húðflúr á hálsi, höku og enni en lætur andlitið líklega í friði í bili Húðflúr í ótrúlegustu myndum og á ótrúlegustu stöðum á líkamanum hafa verið vinsæl að undanförnu. Lífið 22.5.2020 10:30 „Fyrir mig persónulega var þetta rétti tíminn“ Gunnlaugur Arnar Ingason er 25 ára bakari og konditor sem opnaði nýverið veisluþjónustu í Hafnarfirði og sérhæfir sig í kökum og eftirréttum. Lífið 20.5.2020 11:32 „Sonur minn fékk ekkert tækifæri“ Helgi Vilhjálmsson, sem gjarnan er kallaður Helgi í Góu, segist vonast til þess að mæta Gunnari Rúnari Sigurþórssyni ekki á förnum vegi. Hann segist þeirrar skoðunar að dómskerfið hafi brugðist syni sínum Hannesi Þór Helgasyni, sem Gunnar myrti árið 2010. Innlent 18.5.2020 20:08 „Minn versti veikleiki hvað ég er langt frá því að vera strangur“ Hann var leikstjóri Leikfélags Akureyrar, Borgarleikhússins, útvarpsstjóri og nú Þjóðleikhússins. Hann hefur verið farsæll, vinsæll og duglegur en hver skyldi hann vera þegar heim er komið með fullt hús af börnum í vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 18.5.2020 11:33 Skrýtnasti heiti pottur landsins Ýmislegt skemmtilegt og jákvætt hefur gerst í samkomubanninu eins og skrýtnasti heiti pottur landsins sem er heimagerður. Vala Matt leit við hjá þeim Gunnari Smára Jónbjarnarsyni og Lilju Kjartansdóttur á Akranesi og úr pottinum er útsýni til allra átta. Lífið 15.5.2020 12:28 Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Lífið 14.5.2020 10:29 „Ef ég fengi að ráða einhverju þá væri ég alltaf berrösuð á tánum og í kjól“ Andrea Magnúsdóttir útskrifaðist úr tveggja ára námi í fatahönnun frá Margrethe skólanum í Kaupmannahöfn með hæstu einkunn árið 2009 Lífið 13.5.2020 11:31 Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. Lífið 12.5.2020 10:29 Helga Gabríela fer yfir leynitrixin í súrdeigsbakstri Þjóðin virðist vera mjög hrifin af súrdeigsbrauði og súrdeigspítsum en kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar fór vel yfir leyndardóma súrdeigs hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 8.5.2020 10:30 „Hefði alveg verið til í að særa ekki svona mikið af fólki sem mér þykir vænt um“ Einar Ágúst Víðisson hefur átt litríkan feril sem tónlistarmaður allt frá árinu 1997 þegar hann gekk fyrst til liðs við hljómsveitina Skítamóral en sú sveit átti þá fljótlega eftir að verða ein alvinsælasta hljómsveit landsins. Lífið 7.5.2020 10:29 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. Lífið 6.5.2020 09:25 Hvass en umhyggjusamur maður sem hafði litla þolinmæði fyrir bulli og froðu Eins og margir vita lést Gissur Sigurðsson af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi þann 5. apríl síðastliðinn. Lífið 5.5.2020 11:29 Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman? Tónlist 1.5.2020 08:16 Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. Lífið 30.4.2020 10:29 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 36 ›
„Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.6.2020 10:29
„Ég þorði ekki að segja neinum, ég vildi það ekki“ Gísli Már Helgason er Ólafsfirðingur og fimm barna faðir sem hefur búið í Svíþjóð síðastliðin 23 ár. Hann flutti frá Íslandi eftir röð áfalla sem gerðu það að verkum að honum fannst sér ekki vært þar lengur og vildi komast burt í nýtt umhverfi. Innlent 22.6.2020 20:01
Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. Lífið 19.6.2020 21:30
Líka hægt að ferðast innanlands til Reykjavíkur Hvert getum við ferðast innanlands í sumar? Þetta er spurning sem margir Íslendingar eru að velta fyrir sér í dag. Lífið 18.6.2020 14:57
Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. Lífið 16.6.2020 10:29
„Er rosalega mikil landsbyggðartútta“ Eva Laufey og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hófst fjörið á laugardaginn. Lífið 15.6.2020 11:32
Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Lífið 11.6.2020 10:30
Fjandinn varð laus þegar Jenný ákvað loksins að skilja við manninn Þegar Jenný Kristín Valberg var tvítug kynntist hún fyrrverandi eiginmanni sínum. Með honum var hún í sjö ár og eignaðist með honum tvö börn. Leiðir þeirra skildu, hún flutti á Selfoss og kynntist þar öðrum manni sem hún var vinkona í sjö mánuði áður en þau byrjuðu saman. Lífið 10.6.2020 10:16
„Þakkaði honum fyrir að hafa verið bróðir minn“ Þann 27. maí árið 2006 létust tveir skipverjar um borð í Akureyrinni, frystitogara Samherja, þegar eldur kom upp þar sem skipið var við veiðar 75 sjómílur vestur af Látrabjargi. Skipverjarnir hétu Birgir Bertelsen og Hafþór Sigurgeirsson en þeir voru báðir þaulreyndir sjómenn sem gáfu sjómennskunni allt og nutu mikillar virðingar félaga sinna um borð. Innlent 8.6.2020 23:36
„Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. Lífið 4.6.2020 10:37
Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29
Dúndur veitingastaðir á hjólum fara í öll úthverfin og landsbyggðina Eitt af því skemmtilegasta sem Covid-19 leiddi af sér eru ævintýralega góðir veitingastaðir á hjólum sem nú fara í öll úthverfi Reykjavíkur og miðborgina. Matur 29.5.2020 19:59
Var lengi vel með mikla minnimáttarkennd vegna útlitsins Sindri Sindrason settist niður með alþingiskonunni Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur einn morguninn á heimili hennar í Hafnarfirðinum og fóru þau yfir morgunrútínuna með formanni Viðreisnar. Lífið 28.5.2020 10:30
Salan rauk upp og eigandinn með Covid-19: „Kynlíf er eins og mýkingarefni“ Hún fann sig ekki í skólakerfinu og gafst upp á námi eftir grunnskóla, fór sínar eigin leiðir og opnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var aðeins 21 árs gömul og nú níu árum síðar rekur hún afar farsælt fyrirtæki, kynlífstækjaverslunina Blush ásamt því að koma að öðrum fyrirtækjum sem fjárfestir. Lífið 27.5.2020 11:27
Kom út í lífið án þess að eiga séns Myndlistamaðurinn Tolli Morthens hefur um langa hríð leitt mikið uppbyggingarstarf á meðal fanga á Íslandi. Lífið 26.5.2020 10:29
Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“ Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. Lífið 25.5.2020 10:30
Sigrún er með húðflúr á hálsi, höku og enni en lætur andlitið líklega í friði í bili Húðflúr í ótrúlegustu myndum og á ótrúlegustu stöðum á líkamanum hafa verið vinsæl að undanförnu. Lífið 22.5.2020 10:30
„Fyrir mig persónulega var þetta rétti tíminn“ Gunnlaugur Arnar Ingason er 25 ára bakari og konditor sem opnaði nýverið veisluþjónustu í Hafnarfirði og sérhæfir sig í kökum og eftirréttum. Lífið 20.5.2020 11:32
„Sonur minn fékk ekkert tækifæri“ Helgi Vilhjálmsson, sem gjarnan er kallaður Helgi í Góu, segist vonast til þess að mæta Gunnari Rúnari Sigurþórssyni ekki á förnum vegi. Hann segist þeirrar skoðunar að dómskerfið hafi brugðist syni sínum Hannesi Þór Helgasyni, sem Gunnar myrti árið 2010. Innlent 18.5.2020 20:08
„Minn versti veikleiki hvað ég er langt frá því að vera strangur“ Hann var leikstjóri Leikfélags Akureyrar, Borgarleikhússins, útvarpsstjóri og nú Þjóðleikhússins. Hann hefur verið farsæll, vinsæll og duglegur en hver skyldi hann vera þegar heim er komið með fullt hús af börnum í vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 18.5.2020 11:33
Skrýtnasti heiti pottur landsins Ýmislegt skemmtilegt og jákvætt hefur gerst í samkomubanninu eins og skrýtnasti heiti pottur landsins sem er heimagerður. Vala Matt leit við hjá þeim Gunnari Smára Jónbjarnarsyni og Lilju Kjartansdóttur á Akranesi og úr pottinum er útsýni til allra átta. Lífið 15.5.2020 12:28
Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Lífið 14.5.2020 10:29
„Ef ég fengi að ráða einhverju þá væri ég alltaf berrösuð á tánum og í kjól“ Andrea Magnúsdóttir útskrifaðist úr tveggja ára námi í fatahönnun frá Margrethe skólanum í Kaupmannahöfn með hæstu einkunn árið 2009 Lífið 13.5.2020 11:31
Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. Lífið 12.5.2020 10:29
Helga Gabríela fer yfir leynitrixin í súrdeigsbakstri Þjóðin virðist vera mjög hrifin af súrdeigsbrauði og súrdeigspítsum en kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar fór vel yfir leyndardóma súrdeigs hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 8.5.2020 10:30
„Hefði alveg verið til í að særa ekki svona mikið af fólki sem mér þykir vænt um“ Einar Ágúst Víðisson hefur átt litríkan feril sem tónlistarmaður allt frá árinu 1997 þegar hann gekk fyrst til liðs við hljómsveitina Skítamóral en sú sveit átti þá fljótlega eftir að verða ein alvinsælasta hljómsveit landsins. Lífið 7.5.2020 10:29
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. Lífið 6.5.2020 09:25
Hvass en umhyggjusamur maður sem hafði litla þolinmæði fyrir bulli og froðu Eins og margir vita lést Gissur Sigurðsson af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi þann 5. apríl síðastliðinn. Lífið 5.5.2020 11:29
Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman? Tónlist 1.5.2020 08:16
Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. Lífið 30.4.2020 10:29
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent