Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 12:31 Hulda Emilsdóttir bauð Völu Matt í heimsókn. Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira