Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 12:30 Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey búa í einstaklega fallegu húsi. Ísland í dag Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn. Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn.
Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira