FIFA Eftirsóttur af Man City en sætir rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum Lucas Paquetá, miðjumaður brasilíska landsliðsins í knattspyrnu og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Enski boltinn 19.8.2023 07:00 Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Fótbolti 18.8.2023 08:02 Segir að það sé ekki á ábyrgð FIFA að borga knattspyrnukonunum Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, leggur áherslu á það að það sé undir knattspyrnusamböndum hvers lands komið að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Fótbolti 19.7.2023 10:31 Manchester City fékk 600 milljónir frá FIFA Manchester City var það félag sem fékk mest greitt frá FIFA vegna leikmanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Alls fékk City um 600 milljónir í sinn vasa. Fótbolti 13.7.2023 12:02 Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna bætist nú við leiktímann Reglur fótboltans eru alltaf í þróun og við og við eru gerðar athyglisverðar breytingar á fótboltareglunum. Fótbolti 4.7.2023 12:00 Töpin gegn Slóvakíu og Portúgal fella Ísland um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 29.6.2023 19:17 Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Fótbolti 16.6.2023 14:31 Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Fótbolti 9.6.2023 15:30 HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Fótbolti 8.6.2023 14:31 Hótar því að HM kvenna verði ekki sýnt vegna lélegra tilboða Svo gæti farið að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verði ekki sýnt í sjónvörpum fimm stórra Evrópuþjóða vegna þess hve lág tilboð hafa borist í sýningarréttinn. Fótbolti 2.5.2023 08:30 Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Fótbolti 28.4.2023 12:30 Heimsmeistararnir efstir á nýjum heimslista en Ísland fellur um eitt sæti Argentínsku heimsmeistararnir tróna á toppi nýs styrkleikalista FIFA yfir bestu knattspyrnuþjóðir heims. Argentínumenn stökkva upp um eitt sæti frá því að listinn var síðast gefinn út, en Ísland fellur hins vegar niður um eitt sæti. Fótbolti 6.4.2023 09:30 Vildu ekki hýsa Ísraelsmenn og missa HM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót tuttugu ára landsliða fari ekki fram í Indónesíu í ár eins og var búið að ákveða. Fótbolti 30.3.2023 10:31 FIFPRO pressar á FIFA: „Sama vinna og sami árangur ætti að fá sömu verðlaun“ Alþjóða leikmannasamtökin FIFPRO, kalla nú formlega eftir því að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, jafni aðstöðu og almennan hlut kvenna á heimsmeistaramótum miðað við hvað karlpeningurinn fær að njóta á samskonar mótum. Fótbolti 16.3.2023 10:31 Verður áfram forseti FIFA þar sem það er ekkert mótframboð Giovanni Vincenzo, eða einfaldlega Gianni, Infantino hefur setið í embætti forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, frá árinu 2016. Hann mun gera það áfram þar sem enginn býður sig fram gegn honum. Fótbolti 16.3.2023 07:01 Peningahljóð út af stjórnarfundi FIFA í gær Ekki ein heldur tvær heimsmeistarakeppnir félagsliða hjá FIFA í framtíðinni. Fótbolti 15.3.2023 12:30 HM karla í knattspyrnu mun innihalda 48 þjóðir árið 2026 Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar. Fótbolti 15.3.2023 07:01 Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. Fótbolti 14.3.2023 11:00 Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. Fótbolti 11.3.2023 08:01 Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Fótbolti 2.3.2023 23:30 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Fótbolti 2.3.2023 16:30 Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Fótbolti 1.3.2023 17:01 Var að hugsa um að hætta í fótbolta en var kosin best í heimi í gær Allir þurfa góða dæmisögu um að gefast ekki upp því það getur skilað miklum árangri á endanum. Markvörður Evrópumeistara Englendinga í kvennafótboltanum er frábært dæmi um að það borgar sig að halda áfram. Fótbolti 28.2.2023 11:31 Messi og Putellas valin best Lionel Messi og Alexia Putellas voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins 2022 af Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París. Var fjöldinn allur af verðlaunum veittur í kvöld. Fótbolti 27.2.2023 23:01 Ofurfyrirsæta til starfa hjá FIFA Brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima, sem einnig hefur reynt fyrir sér sem leikkona, hefur verið ráðin í nýja stöðu hjá FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 27.2.2023 16:31 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. Fótbolti 16.2.2023 15:01 Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 1.2.2023 10:30 Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. Fótbolti 27.1.2023 08:01 Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.1.2023 13:30 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. Fótbolti 13.1.2023 18:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 15 ›
Eftirsóttur af Man City en sætir rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum Lucas Paquetá, miðjumaður brasilíska landsliðsins í knattspyrnu og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Enski boltinn 19.8.2023 07:00
Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Fótbolti 18.8.2023 08:02
Segir að það sé ekki á ábyrgð FIFA að borga knattspyrnukonunum Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, leggur áherslu á það að það sé undir knattspyrnusamböndum hvers lands komið að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Fótbolti 19.7.2023 10:31
Manchester City fékk 600 milljónir frá FIFA Manchester City var það félag sem fékk mest greitt frá FIFA vegna leikmanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Alls fékk City um 600 milljónir í sinn vasa. Fótbolti 13.7.2023 12:02
Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna bætist nú við leiktímann Reglur fótboltans eru alltaf í þróun og við og við eru gerðar athyglisverðar breytingar á fótboltareglunum. Fótbolti 4.7.2023 12:00
Töpin gegn Slóvakíu og Portúgal fella Ísland um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 29.6.2023 19:17
Vinícius mun leiða nefnd sem berst gegn kynþáttaníði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins – FIFA, hefur staðfest að Vinicíus Júnior, framherji Real Madríd, muni leiða nefnd skipaða af leikmönnum. Markmið nefndarinnar er að berjast gegn kynþáttaníði. Fótbolti 16.6.2023 14:31
Yfir milljón miðar seldir á HM og stefnir í enn eitt áhorfendametið Það stefnir allt í það að heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði mest sótti íþróttaviðburður kvenna frá upphafi. Nú þegar er búið að selja yfir milljón miða á leiki mótsins. Fótbolti 9.6.2023 15:30
HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Fótbolti 8.6.2023 14:31
Hótar því að HM kvenna verði ekki sýnt vegna lélegra tilboða Svo gæti farið að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verði ekki sýnt í sjónvörpum fimm stórra Evrópuþjóða vegna þess hve lág tilboð hafa borist í sýningarréttinn. Fótbolti 2.5.2023 08:30
Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Fótbolti 28.4.2023 12:30
Heimsmeistararnir efstir á nýjum heimslista en Ísland fellur um eitt sæti Argentínsku heimsmeistararnir tróna á toppi nýs styrkleikalista FIFA yfir bestu knattspyrnuþjóðir heims. Argentínumenn stökkva upp um eitt sæti frá því að listinn var síðast gefinn út, en Ísland fellur hins vegar niður um eitt sæti. Fótbolti 6.4.2023 09:30
Vildu ekki hýsa Ísraelsmenn og missa HM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót tuttugu ára landsliða fari ekki fram í Indónesíu í ár eins og var búið að ákveða. Fótbolti 30.3.2023 10:31
FIFPRO pressar á FIFA: „Sama vinna og sami árangur ætti að fá sömu verðlaun“ Alþjóða leikmannasamtökin FIFPRO, kalla nú formlega eftir því að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, jafni aðstöðu og almennan hlut kvenna á heimsmeistaramótum miðað við hvað karlpeningurinn fær að njóta á samskonar mótum. Fótbolti 16.3.2023 10:31
Verður áfram forseti FIFA þar sem það er ekkert mótframboð Giovanni Vincenzo, eða einfaldlega Gianni, Infantino hefur setið í embætti forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, frá árinu 2016. Hann mun gera það áfram þar sem enginn býður sig fram gegn honum. Fótbolti 16.3.2023 07:01
Peningahljóð út af stjórnarfundi FIFA í gær Ekki ein heldur tvær heimsmeistarakeppnir félagsliða hjá FIFA í framtíðinni. Fótbolti 15.3.2023 12:30
HM karla í knattspyrnu mun innihalda 48 þjóðir árið 2026 Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar. Fótbolti 15.3.2023 07:01
Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. Fótbolti 14.3.2023 11:00
Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. Fótbolti 11.3.2023 08:01
Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Fótbolti 2.3.2023 23:30
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Fótbolti 2.3.2023 16:30
Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Fótbolti 1.3.2023 17:01
Var að hugsa um að hætta í fótbolta en var kosin best í heimi í gær Allir þurfa góða dæmisögu um að gefast ekki upp því það getur skilað miklum árangri á endanum. Markvörður Evrópumeistara Englendinga í kvennafótboltanum er frábært dæmi um að það borgar sig að halda áfram. Fótbolti 28.2.2023 11:31
Messi og Putellas valin best Lionel Messi og Alexia Putellas voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins 2022 af Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París. Var fjöldinn allur af verðlaunum veittur í kvöld. Fótbolti 27.2.2023 23:01
Ofurfyrirsæta til starfa hjá FIFA Brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima, sem einnig hefur reynt fyrir sér sem leikkona, hefur verið ráðin í nýja stöðu hjá FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 27.2.2023 16:31
Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. Fótbolti 16.2.2023 15:01
Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 1.2.2023 10:30
Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. Fótbolti 27.1.2023 08:01
Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.1.2023 13:30
Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. Fótbolti 13.1.2023 18:01