Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 15:02 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar eftir sigurinn glæsilega á Þjóðverjum í sumar. Með honum tryggðu Íslendingar sér sæti á EM 2025. vísir/anton Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Glódís hefur átt frábært ár með Bayern og íslenska landsliðinu. Bæjarar urðu þýskir meistarar síðasta vor og Ísland tryggði sér sæti á EM 2025 í sumar. Frammistaða Glódísar hefur vakið mikla athygli og hún hefur fengið viðurkenningar fyrir. Hún var meðal annars í 22. sæti í Gullboltakjörinu. Hún var efsti miðvörðurinn í kjörinu og þriðji efsti varnarmaðurinn. Glódís er einnig einn þeirra varnarmanna sem koma til greina í heimslið FIFA. Hægt er að kjósa hana í liðið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Glódís og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Dönum í vináttulandsleik á Pinatar á Spáni klukkan 17:00 í dag. Á föstudaginn gerðu Íslendingar markalaust jafntefli við Kanadamenn á Pinatar. Hin 29 ára Glódís lék sinn 131. landsleik gegn Kanada. Hún er þriðja leikjahæst í sögu landsliðsins. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir (145) og Katrín Jónsdóttir (133) hafa leikið fleiri leiki fyrir Ísland en Glódís sem bætir metið væntanlega á næstu misserum. FIFA Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Glódís hefur átt frábært ár með Bayern og íslenska landsliðinu. Bæjarar urðu þýskir meistarar síðasta vor og Ísland tryggði sér sæti á EM 2025 í sumar. Frammistaða Glódísar hefur vakið mikla athygli og hún hefur fengið viðurkenningar fyrir. Hún var meðal annars í 22. sæti í Gullboltakjörinu. Hún var efsti miðvörðurinn í kjörinu og þriðji efsti varnarmaðurinn. Glódís er einnig einn þeirra varnarmanna sem koma til greina í heimslið FIFA. Hægt er að kjósa hana í liðið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Glódís og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Dönum í vináttulandsleik á Pinatar á Spáni klukkan 17:00 í dag. Á föstudaginn gerðu Íslendingar markalaust jafntefli við Kanadamenn á Pinatar. Hin 29 ára Glódís lék sinn 131. landsleik gegn Kanada. Hún er þriðja leikjahæst í sögu landsliðsins. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir (145) og Katrín Jónsdóttir (133) hafa leikið fleiri leiki fyrir Ísland en Glódís sem bætir metið væntanlega á næstu misserum.
FIFA Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira