Þýski boltinn Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 16:31 Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02 Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32 „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02 Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. Fótbolti 19.1.2026 17:02 Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er spenntur fyrir komandi tímum í Þýskalandi þar sem að hann hefur samið við lið Hannover. Hann sætti sig ekki við bekkjarsetu á Englandi og er spenntur fyrir öðruvísi hlutverki í Þýskalandi sem hann kannast þó einnig vel við. Fótbolti 17.1.2026 22:45 Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33 Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Bayern Munchen hélt sigurgöngu sinni áfram gegn 1. FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 21:39 Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12.1.2026 15:25 Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Bayern München setti upp algjöra sýningu í fyrsta leik sínum eftir jólafríið, þegar liðið vann risasigur gegn Wolfsburg, 8-1, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 18:34 Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Enska landsliðskonan Georgia Stanway er á förum frá Bayern Munchen í Þýskalandi þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur eftir fjögur ár í Bæjaralandi. Fótbolti 10.1.2026 13:45 Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Hætta er á því að fresta þurfi leik eða leikjum í þýsku 1. deildinni í fótbolta um helgina vegna mikillar snjókomu og fárviðris sem spáð er. Fótbolti 8.1.2026 18:07 Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Hannover 96 í Þýskalandi frá Preston North End á Englandi en félagaskiptin verða ekki fullkláruð fyrr en í næstu viku. Fótbolti 8.1.2026 12:30 FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 5.1.2026 10:03 Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31 Féll úr skíðalyftu og lést Fyrrum þýskur unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu lést í slysi í stólalyftu í skíðabrekku í Svartfjallalandi skömmu fyrir jól. Kona hans sat föst í lyftunni klukkustundum saman. Fótbolti 25.12.2025 09:00 Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. Fótbolti 23.12.2025 14:16 Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. Fótbolti 22.12.2025 18:56 Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01 Bæjarar aftur á sigurbraut Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim. Fótbolti 21.12.2025 18:36 Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. Fótbolti 21.12.2025 16:59 Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28 Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32 Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni, fékk góða hvíld í stórsigri liðsins í dag. Hún mun svo bráðum spila á nýjum heimavelli. Fótbolti 14.12.2025 15:09 Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54 Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu Sandra María Jessen er svo öflug í markaskorun sinni með þýska liðnu Köln að hún er farin að láta Þjóðverjana tjá sig á enskri fótboltatungu. Fótbolti 10.12.2025 10:02 „Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32 Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8.12.2025 19:36 Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Ekkert virðist ætla að trufla titilvörn Bayern München, í efstu deild kvenna í fótbolta í Þýskalandi. Í dag vann liðið 5-0 stórsigur á liðinu í 5. sæti, Frankfurt. Fótbolti 7.12.2025 18:09 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.12.2025 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 125 ›
Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 16:31
Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02
Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32
„Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02
Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. Fótbolti 19.1.2026 17:02
Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er spenntur fyrir komandi tímum í Þýskalandi þar sem að hann hefur samið við lið Hannover. Hann sætti sig ekki við bekkjarsetu á Englandi og er spenntur fyrir öðruvísi hlutverki í Þýskalandi sem hann kannast þó einnig vel við. Fótbolti 17.1.2026 22:45
Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33
Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Bayern Munchen hélt sigurgöngu sinni áfram gegn 1. FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 21:39
Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12.1.2026 15:25
Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Bayern München setti upp algjöra sýningu í fyrsta leik sínum eftir jólafríið, þegar liðið vann risasigur gegn Wolfsburg, 8-1, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 18:34
Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Enska landsliðskonan Georgia Stanway er á förum frá Bayern Munchen í Þýskalandi þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur eftir fjögur ár í Bæjaralandi. Fótbolti 10.1.2026 13:45
Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Hætta er á því að fresta þurfi leik eða leikjum í þýsku 1. deildinni í fótbolta um helgina vegna mikillar snjókomu og fárviðris sem spáð er. Fótbolti 8.1.2026 18:07
Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Hannover 96 í Þýskalandi frá Preston North End á Englandi en félagaskiptin verða ekki fullkláruð fyrr en í næstu viku. Fótbolti 8.1.2026 12:30
FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 5.1.2026 10:03
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31
Féll úr skíðalyftu og lést Fyrrum þýskur unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu lést í slysi í stólalyftu í skíðabrekku í Svartfjallalandi skömmu fyrir jól. Kona hans sat föst í lyftunni klukkustundum saman. Fótbolti 25.12.2025 09:00
Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. Fótbolti 23.12.2025 14:16
Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. Fótbolti 22.12.2025 18:56
Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01
Bæjarar aftur á sigurbraut Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim. Fótbolti 21.12.2025 18:36
Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. Fótbolti 21.12.2025 16:59
Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28
Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32
Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni, fékk góða hvíld í stórsigri liðsins í dag. Hún mun svo bráðum spila á nýjum heimavelli. Fótbolti 14.12.2025 15:09
Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54
Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu Sandra María Jessen er svo öflug í markaskorun sinni með þýska liðnu Köln að hún er farin að láta Þjóðverjana tjá sig á enskri fótboltatungu. Fótbolti 10.12.2025 10:02
„Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32
Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8.12.2025 19:36
Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Ekkert virðist ætla að trufla titilvörn Bayern München, í efstu deild kvenna í fótbolta í Þýskalandi. Í dag vann liðið 5-0 stórsigur á liðinu í 5. sæti, Frankfurt. Fótbolti 7.12.2025 18:09
„Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.12.2025 11:00