Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 23:03 Eto´o fær ekki að mæta á leiki hjá þjóð sinni næstu sex mánuðina. Ulrik Pedersen/Getty Images Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Hinn 43 ára gamli Eto‘o gerði garðinn frægan með Barcelona og Inter. Vann hann meðal annars þrennuna tvö ár í röð. Einnig spilaði hann fyrir Real Madríd, Chelsea og Everton ásamt öðrum félögum á glæstum ferli sínum. Þá spilaði hann 118 A-landsleiki fyrir Kamerún og skoraði í þeim 56 mörk. Eto´o ásamt Eiði Smára Guðjohnsen þegar þeir spiluðu með Barcelona.EPA/JUAN CARLOS CARDENAS Hann hefur verið forseti Fecafoot frá desember 2021en það hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. FIFA hefur nú dæmt framherjann fyrrverandi í hálfs árs bann frá öllum landsleikjum Kamerún, karla og kvenna í öllum aldursflokkum. Ástæðan er slæm hegðun Eto‘o í leik U-20 ára landsliðs kvenna í september síðastliðnum. Þá tapaði Kamerún 3-1 fyrir Brasilíu í framlengdum leik og var hegðun Eto‘o ekki boðleg þar sem hann lét leikmenn og aðra heyra það. Í frétt BBC, breska ríkisúvarpsins, um málið segir að FIFA hafi látið Eto´o vita af ákvörðuninni sem tók tafarlaust gildi. Fótbolti Kamerún FIFA Tengdar fréttir Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. 21. júní 2022 07:30 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Eto‘o gerði garðinn frægan með Barcelona og Inter. Vann hann meðal annars þrennuna tvö ár í röð. Einnig spilaði hann fyrir Real Madríd, Chelsea og Everton ásamt öðrum félögum á glæstum ferli sínum. Þá spilaði hann 118 A-landsleiki fyrir Kamerún og skoraði í þeim 56 mörk. Eto´o ásamt Eiði Smára Guðjohnsen þegar þeir spiluðu með Barcelona.EPA/JUAN CARLOS CARDENAS Hann hefur verið forseti Fecafoot frá desember 2021en það hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. FIFA hefur nú dæmt framherjann fyrrverandi í hálfs árs bann frá öllum landsleikjum Kamerún, karla og kvenna í öllum aldursflokkum. Ástæðan er slæm hegðun Eto‘o í leik U-20 ára landsliðs kvenna í september síðastliðnum. Þá tapaði Kamerún 3-1 fyrir Brasilíu í framlengdum leik og var hegðun Eto‘o ekki boðleg þar sem hann lét leikmenn og aðra heyra það. Í frétt BBC, breska ríkisúvarpsins, um málið segir að FIFA hafi látið Eto´o vita af ákvörðuninni sem tók tafarlaust gildi.
Fótbolti Kamerún FIFA Tengdar fréttir Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. 21. júní 2022 07:30 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Sjá meira
Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. 21. júní 2022 07:30