Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:31 Gianni Infantino virtist skemmta sér konunglega í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Prodip Guha/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024 FIFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024
FIFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira