Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:31 Gianni Infantino virtist skemmta sér konunglega í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Prodip Guha/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024 FIFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira
Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024
FIFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira