EM 2016 í Frakklandi

Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig
Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld.

Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum
Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar.

Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu.

Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims
Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins.

Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst
Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar.

Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands
Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum.

Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi?
Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims.

Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum
Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru.

Gary Lineker dýrkaði Tólfuna
Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar.

Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar
Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim.

Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“
Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi.

Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“
Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum.

Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA.

Vill alls ekki enda ferillinn á tapleiknum á móti Íslandi
Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir tap á móti Íslandi á EM í fótbolta í Frakklandi.

Ísland á stuðningsmenn ársins hjá stærsta fótboltatímariti heims
Víkingaklappið sló í gegn á árinu og íslenskir stuðningsmenn eiga sinn sess í uppgjöri fótboltaársins hjá Four Four Two.

Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims
FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár.

Nefndin sem Lars gagnrýndi: Í bjórbanni í Annecy og formaðurinn reifst við Sigga Dúllu
Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu hrista höfuðið og skilja ekki tilgang nefndarinnar frekar en landsliðsþjálfararnir.

Íslenska Evrópuævintýrið ekki nóg til að fá tilnefningu
Joe Allen, miðjumaður Stoke City, er einn þeirra sem koma til greina í úrvalslið UEFA fyrir árið 2016. Enginn Íslendingur er aftur á móti á 40 manna listanum.

Heimir segir Skotum að nýta sér hlutverk lítilmagnans
England mætir Skotlandi í undankeppni HM 2018 á morgun. Skotar líta til árangurs Íslands á EM síðastliðið sumar.

Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð?
Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi.

Gummi Ben lýsti körfuboltaleik án þess að vita af því
Íslenski íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur síðasta sumar eftir ógleymanlega lýsingu hans á sigurmarki íslenska fótboltalandsliðsins á móti Austurríki á EM í Frakklandi.

„Ísland mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta okkar"
Trúlofuðu sig á Íslandi og ætla að koma aftur og aftur

Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið
Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent.

Klopp um íslensku stuðningsmennina: Aldrei séð þjóð standa svona þétt við bakið á sínu liði
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar íslenskum stuðningsmönnum í nýlegu viðtali sem Gary Lineker.

Geir: Félögin ráða í hvað EM-peningarnir fara | Ekkert eftirlit
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er KSÍ búið að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga sambandsins. Þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk vegna frábærs árangurs karlalandsliðsins á EM í Frakklandi.

Okkur leið illa að hafa tapað gegn Íslandi
Gary Neville reyndi að útskýra í gær hvernig England tapaði gegn Íslandi á EM.

FourFourTwo fann sautján þjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck
Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni.

Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu
Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú við einn sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta.

Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins
Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum.

Evrópumeistaraþjálfarinn verðlaunaður með nýjum samningi
Portúgalska knattspyrnusambandið hefur verðlaunað landsliðsþjálfarann Fernando Santos með nýjum fjögurra ára samningi.