Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2016 17:15 Cristiano Ronaldo vann mikið á árinu 2016. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Ronaldo er einn af þeim sem kemur til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá FIFA en hinir eru Frakkinn Antoine Griezmann og Argentínumaðurinn Lionel Messi. Árið hefur vissulega verið magnað en Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina með Real Madrid, Evrópumeistaratitilinn með Porútugal og loks heimsmeistarakeppni félagsliða með Real Madrid þar sem hann skoraði þrennu í úrslitaleiknum. „Þetta var líklega besta árið mitt hingað til,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við heimasíðu FIFA. Hann átti frábært ár með Manchester United 2008 og með Real Madrid 2014. Þau þurfa aftur á móti að sætta sig við annað og þriðja sætið. Ronaldo vældi eftir jafnteflið við Ísland í fyrsta leiknum á EM í Frakklandi en seinna kom í ljós að íslenska landsliðið var enginn farþegi á sínu fyrsta Evrópumóti. Portúgalska landsliðið fór síðan alla leið og vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. „Við unnum fyrsta titil Portúgals. Við unnum Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsins. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Ronaldo. „Fólk efast enn um mig, Real Madrid og landsliðið. Nú hafa þau hinsvegar sönnun. Við höfum unnið allt,“ sagði Ronaldo. „Þetta hefur verið stórbrotið ár og ég mjög ánægður með það. Ég vil þakka liðsfélögum mínum, bæði hjá landsliðinu og Real Madrid,“ sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti bætt við enn einni rósinni í hnappagatið 9. janúar næstkomandi en þá verðlaunar FIFA best knattspyrnumann heims á árinu 2016. Ronaldo er sigurstranglegur þótt að það sé alltaf erfitt að ganga framhjá Lionel Messi. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Fréttir ársins 2016 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Ronaldo er einn af þeim sem kemur til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá FIFA en hinir eru Frakkinn Antoine Griezmann og Argentínumaðurinn Lionel Messi. Árið hefur vissulega verið magnað en Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina með Real Madrid, Evrópumeistaratitilinn með Porútugal og loks heimsmeistarakeppni félagsliða með Real Madrid þar sem hann skoraði þrennu í úrslitaleiknum. „Þetta var líklega besta árið mitt hingað til,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við heimasíðu FIFA. Hann átti frábært ár með Manchester United 2008 og með Real Madrid 2014. Þau þurfa aftur á móti að sætta sig við annað og þriðja sætið. Ronaldo vældi eftir jafnteflið við Ísland í fyrsta leiknum á EM í Frakklandi en seinna kom í ljós að íslenska landsliðið var enginn farþegi á sínu fyrsta Evrópumóti. Portúgalska landsliðið fór síðan alla leið og vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. „Við unnum fyrsta titil Portúgals. Við unnum Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsins. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Ronaldo. „Fólk efast enn um mig, Real Madrid og landsliðið. Nú hafa þau hinsvegar sönnun. Við höfum unnið allt,“ sagði Ronaldo. „Þetta hefur verið stórbrotið ár og ég mjög ánægður með það. Ég vil þakka liðsfélögum mínum, bæði hjá landsliðinu og Real Madrid,“ sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti bætt við enn einni rósinni í hnappagatið 9. janúar næstkomandi en þá verðlaunar FIFA best knattspyrnumann heims á árinu 2016. Ronaldo er sigurstranglegur þótt að það sé alltaf erfitt að ganga framhjá Lionel Messi.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Fréttir ársins 2016 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira