Frjálsar íþróttir

Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull
Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést.

Landsliðsmaður í frjálsum íþróttum glímir við krabbamein
Frjálsíþróttamaðurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson hefur lagt hlaupaskóna til hliðar um sinn eftir að hann greindist með eitlakrabbamein.

Ólympíudraumur Guðbjargar lifnaði við á ný með frestun
Hin 18 ára gamla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, segir það henta vel fyrir sig að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár eða til sumarsins 2021.

Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum
Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum.

Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt
Þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt er engan bilbug á bandaríska spretthlauparanum Justin Gatlin að finna. Hann stefnir á að verða Ólympíumeistari á næsta ári.

Ásdís: Gríðarleg vonbrigði og hrikalegt áfall fyrir mig persónulega
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur farið á sína síðustu Ólympíuleika. Þetta varð ljóst eftir að Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar.

Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár.

Ákvörðun varðandi Ólympíuleikana tekin í næstu viku
Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega.

Hilmar með langt kast í snjónum
Það er lítið um íþróttamót þessa dagana vegna aðgerða til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar en þó fór fram vetrarkastmót í Laugardalnum í gær þar sem keppt var í kringlukasti og sleggjukasti.

Nældi sér í mikilvæg stig í Ástralíu
Guðlaug Edda Hannesdóttir tók þátt í heimsbikarsmótinu í þríþraut í Ástralíu í gær. Lauk hún leik í 24. sæti.

Ásdís önnur á fyrsta móti ársins: Ég átti mjög löng köst í upphitun
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud lenti í öðru sæti á fyrsta spjótkastmóti sínu á árinu 2020 en hún er að reyna að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar.

FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum
FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær.

Sjáðu Kolbein bæta Íslandsmetið
Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss.

Beinið brotnað ef ég hefði haldið áfram | Guðbjörg stefnir hátt í sumar
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, ætlar ekki að láta ristarmeiðsli stöðva sig í að ná markmiðum sínum á hlaupabrautinni í sumar.

FH-ingar unnu flesta Íslandsmeistaratitla | Piltamet og tvö mótsmet
FH-ingar voru sigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Ari Bragi Kárason fór heim með þrenn gullverðlaun af mótinu.

Bergrún, Hulda og Patrekur slógu Íslandsmet
Fjögur Íslandsmet voru sett í frjálsum íþróttum innanhúss á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika í dag, á fyrri keppnisdegi mótsins.

Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu
Fyrri keppnisdegi af tveimur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss er lokið.

Sló heimsmetið í þrístökki og fagnaði gríðarlega
Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid.

Hörð barátta um Íslandsmeistaratitlana á Meistaramóti Íslands um helgina
Besta frjálsíþróttafólk landsins keppir um helgina á Meistaramót Íslands í Kaplakrika í Hafnarfirði.

Arnar Pétursson skipti aftur í Breiðablik og stefnir á Tókýó
Frjálsíþróttamaðurinn Arnar Pétursson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik aftur eftir að hafa keppt með ÍR-ingum síðastliðin ár.

Reyndi að vera „karlalegur“ stangarstökkvari en er kona
Martin Eriksson var frjálsíþróttastjarna í Svíþjóð í kringum aldamótin en kæfði á sama tíma niður löngunina til að viðurkenna að Martin væri í raun kvenkyns.

Bætti heimsmetið í annað sinn á viku
Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku.

Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd?
Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%.

Ásdís aðeins einum sentimetra frá Íslandsmetinu
Ásdís Hjálmsdóttir var hársbreidd frá því að slá Íslandsmet Ernu Sóleyjar Gunnarsdóttur í kúluvarpi innanhúss.

Dásamlegt að fagna með mömmu | Hugsar lítið um milljónaregnið
Svíinn ungi Armand Duplantis varð íþróttastjarna á einum degi um helgina. Hann kveðst ekkert hugsa um milljónirnar sem heimsmetið í stangarstökki tryggir honum en var ánægður með að geta fagnað metinu með mömmu sinni.

Ísak Óli varð Íslandsmeistari með yfirburðum
Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþraut í Laugardalshöllinni.

Þrettán sekúndubrotum frá fyrsta sætinu
Íslenski hópurinn á NM innanhús í frjálsum íþróttum hefur staðið í ströngu í dag en mótið fer fram í Helsinki í Finnlandi.

Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki
Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla.

33 ára gömul mamma ætlar að vera sú fljótasta í heimi á ÓL í sumar
Shelly-Ann Fraser-Pryce skrifaði sig á spjöld sögunnar í september og hefur nú sett stefnuna á að gera það aftur á Ólympíuleikunum í sumar.

Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum
Daði Lár Jónsson tók hressilega U-beygju um helgina.