Bronsverðlaunahafi hætti að taka þunglyndislyf nokkrum mánuðum fyrir ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 12:00 Noah Lyles kom þriðji í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Tim Clayton Noah Lyles, sem vann brons í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur glímt við þunglyndi og var sérstaklega illa haldinn í kórónuveirufaraldrinum. Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira