Frjálsar íþróttir Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Íslenski spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir hefur átt frábært ár þar sen hún hefur slegið Íslandsmet og unnið Norðurlandameistaratitil. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að veita henni norrænan styrk fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk. Sport 27.8.2025 21:32 Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Sport 27.8.2025 16:22 Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Þegar unga stangarstökkskonan Klaara Kivistö, þá 14 ára gömul, gaf heimsmethafanum Armand Duplantis armband óraði hana ekki fyrir því að hann myndi enn hafa það á úlnliðnum, til heilla, þremur árum síðar. Sport 27.8.2025 09:36 Hera bætti sjö ára Íslandsmet Hera Christensen bætti í kvöld Íslandsmetið í kringlukasti á móti í Hafnarfirði. Sport 26.8.2025 18:00 Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Sport 26.8.2025 16:47 „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir fann hlutina smella saman á æfingu í síðustu viku og sló Íslandsmetið í sleggjukasti um helgina. Hún er orðin vongóð um að komast á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó í Japan í næsta mánuði. Sport 26.8.2025 11:00 Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Norski tugþrautarkappinn Markus Rooth verður ekki meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í Tókýó í næsta mánuði. Sport 25.8.2025 18:01 Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Íslandsmethafinn Baldvin Þór Magnússon hljóp til sigurs í tíu kílómetra hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, á nýju brautarmeti, eða 29 mínútum og 34 sekúndum. Hann fann virkilega fyrir vindi og stuðningi í hlaupinu. Sport 24.8.2025 10:35 „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Íslandsmeistarinn Hlynur Andrésson segir það frekar ósmekklegt hvernig Portúgalinn José Sousa nýtti sér Hlyn sem skjól fyrir vindinum stærstan hluta Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Sousa hafi þó verðskuldað sigurinn og Hlynur ekki átt sinn besta dag. Sport 24.8.2025 09:31 Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Halldóra Huld Ingvarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í maraþoni kvenna í dag eftir að hafa ákveðið á síðustu stundu að taka þátt. Hún eignaðist son í apríl síðastliðnum og hélt á honum í viðtali eftir að titillinn var í höfn. Sport 23.8.2025 12:30 Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ „Ég er ekki alveg nógu ánægður,“ sagði Hlynur Andrésson eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í maraþoni í dag. Hann var nefnilega nokkuð langt frá brautarmetinu sem hann hugðist slá, í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, í erfiðum aðstæðum í dag. Sport 23.8.2025 11:46 Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Hlaupakonan frábæra Elísa Kristinsdóttir vann afar öruggan sigur í hálfmaraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag og kveðst hafa náð algjörum draumatíma þrátt fyrir mikinn vind. Sport 23.8.2025 10:54 Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Dagur Benediktsson hljóp hraðast allra í æsispennandi hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í Reykjavík í dag. „Sæluvíma“ og „draumur“ sagði hann eftir komuna í mark. Sport 23.8.2025 10:31 Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. Sport 22.8.2025 20:18 Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Á meðan íslenskt stjórnmálafólk deilir um sleggjunotkun gerði Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sér lítið fyrir og grýtti sleggju 69,99 metra á sterku móti í Ungverjalandi í gær. Sport 21.8.2025 12:02 Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Frjálsíþróttafólkið á Demantamótinu í Lausanne í gærkvöld þurfti að glíma við nánast ómögulegar aðstæður sökum úrhellis á meðan á keppni stóð. Sport 21.8.2025 08:36 Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. Sport 20.8.2025 09:01 Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann HIn úkraínska Maryna Bekh-Romanchuk má ekki keppa í íþrótt sinni eða öðrum íþróttum næstu fjögur árin eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 19.8.2025 17:30 Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins. Sport 17.8.2025 10:31 Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Hlynur Andrésson varð í dag Íslandsmeistari í tíu kílómetra hlaupi og sló fjörutíu ára gamalt mótsmet. Sport 16.8.2025 14:37 Bað kærastann sinn afsökunar Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli. Sport 13.8.2025 06:31 Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis heldur áfram að bæta heimsmetið í greininni en í dag stökk hann 6,29 metra á móti í Ungverjaldni og bætti þar með eigið met um einn sentimeter. Sport 12.8.2025 17:35 Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Ofurhlauparinn Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi um nýliðna helgi. Afrekið segir Arnar að sé toppurinn á ferlinum hingað til. Sport 12.8.2025 07:32 Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Sport 10.8.2025 11:59 Eir Chang sjöunda á EM Eir Chang Hlésdóttir endaði í sjöunda sæti í úrslitum 200 metra hlaups í dag á Evrópumeistaramóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið er haldið í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 15:14 Eir komin í úrslitahlaupið á EM Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 12:11 Eir hljóp inn í undanúrslitin Hin stórefnilega Eir Chang Hlésdóttir er kominn í undanúrslit í 200 metra hlaupi á EM U20. Sport 8.8.2025 12:02 Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Frjálsíþróttakonur þurfa hér eftir að gangast undir kynjapróf, svokallað genapróf, til að fá keppnisrétt á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum í framtíðinni. Sport 6.8.2025 08:00 Eir og Ísold mæta á EM Evrópumeistaramót U20 í frjálsíþróttum er handan við hornið og þar mun Ísland eiga tvo fulltrúa. Sport 5.8.2025 19:45 Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Elísa Kristinsdóttir var stjarna dagsins á Súlum Vertical hlaupahátíðinni um Verslunarmannahelgina en hún kom langfyrst í mark í Gyðjunni sem er hundrað kílómetra fjallahlaup frá Goðafossi til Akureyrar. Sport 5.8.2025 08:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 73 ›
Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Íslenski spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir hefur átt frábært ár þar sen hún hefur slegið Íslandsmet og unnið Norðurlandameistaratitil. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að veita henni norrænan styrk fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk. Sport 27.8.2025 21:32
Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Sport 27.8.2025 16:22
Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Þegar unga stangarstökkskonan Klaara Kivistö, þá 14 ára gömul, gaf heimsmethafanum Armand Duplantis armband óraði hana ekki fyrir því að hann myndi enn hafa það á úlnliðnum, til heilla, þremur árum síðar. Sport 27.8.2025 09:36
Hera bætti sjö ára Íslandsmet Hera Christensen bætti í kvöld Íslandsmetið í kringlukasti á móti í Hafnarfirði. Sport 26.8.2025 18:00
Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Sport 26.8.2025 16:47
„Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir fann hlutina smella saman á æfingu í síðustu viku og sló Íslandsmetið í sleggjukasti um helgina. Hún er orðin vongóð um að komast á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó í Japan í næsta mánuði. Sport 26.8.2025 11:00
Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Norski tugþrautarkappinn Markus Rooth verður ekki meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í Tókýó í næsta mánuði. Sport 25.8.2025 18:01
Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Íslandsmethafinn Baldvin Þór Magnússon hljóp til sigurs í tíu kílómetra hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, á nýju brautarmeti, eða 29 mínútum og 34 sekúndum. Hann fann virkilega fyrir vindi og stuðningi í hlaupinu. Sport 24.8.2025 10:35
„Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Íslandsmeistarinn Hlynur Andrésson segir það frekar ósmekklegt hvernig Portúgalinn José Sousa nýtti sér Hlyn sem skjól fyrir vindinum stærstan hluta Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Sousa hafi þó verðskuldað sigurinn og Hlynur ekki átt sinn besta dag. Sport 24.8.2025 09:31
Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Halldóra Huld Ingvarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í maraþoni kvenna í dag eftir að hafa ákveðið á síðustu stundu að taka þátt. Hún eignaðist son í apríl síðastliðnum og hélt á honum í viðtali eftir að titillinn var í höfn. Sport 23.8.2025 12:30
Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ „Ég er ekki alveg nógu ánægður,“ sagði Hlynur Andrésson eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í maraþoni í dag. Hann var nefnilega nokkuð langt frá brautarmetinu sem hann hugðist slá, í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, í erfiðum aðstæðum í dag. Sport 23.8.2025 11:46
Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Hlaupakonan frábæra Elísa Kristinsdóttir vann afar öruggan sigur í hálfmaraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag og kveðst hafa náð algjörum draumatíma þrátt fyrir mikinn vind. Sport 23.8.2025 10:54
Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Dagur Benediktsson hljóp hraðast allra í æsispennandi hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í Reykjavík í dag. „Sæluvíma“ og „draumur“ sagði hann eftir komuna í mark. Sport 23.8.2025 10:31
Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. Sport 22.8.2025 20:18
Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Á meðan íslenskt stjórnmálafólk deilir um sleggjunotkun gerði Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sér lítið fyrir og grýtti sleggju 69,99 metra á sterku móti í Ungverjalandi í gær. Sport 21.8.2025 12:02
Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Frjálsíþróttafólkið á Demantamótinu í Lausanne í gærkvöld þurfti að glíma við nánast ómögulegar aðstæður sökum úrhellis á meðan á keppni stóð. Sport 21.8.2025 08:36
Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. Sport 20.8.2025 09:01
Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann HIn úkraínska Maryna Bekh-Romanchuk má ekki keppa í íþrótt sinni eða öðrum íþróttum næstu fjögur árin eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 19.8.2025 17:30
Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins. Sport 17.8.2025 10:31
Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Hlynur Andrésson varð í dag Íslandsmeistari í tíu kílómetra hlaupi og sló fjörutíu ára gamalt mótsmet. Sport 16.8.2025 14:37
Bað kærastann sinn afsökunar Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli. Sport 13.8.2025 06:31
Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis heldur áfram að bæta heimsmetið í greininni en í dag stökk hann 6,29 metra á móti í Ungverjaldni og bætti þar með eigið met um einn sentimeter. Sport 12.8.2025 17:35
Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Ofurhlauparinn Arnar Pétursson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi um nýliðna helgi. Afrekið segir Arnar að sé toppurinn á ferlinum hingað til. Sport 12.8.2025 07:32
Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Sport 10.8.2025 11:59
Eir Chang sjöunda á EM Eir Chang Hlésdóttir endaði í sjöunda sæti í úrslitum 200 metra hlaups í dag á Evrópumeistaramóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið er haldið í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 15:14
Eir komin í úrslitahlaupið á EM Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 12:11
Eir hljóp inn í undanúrslitin Hin stórefnilega Eir Chang Hlésdóttir er kominn í undanúrslit í 200 metra hlaupi á EM U20. Sport 8.8.2025 12:02
Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Frjálsíþróttakonur þurfa hér eftir að gangast undir kynjapróf, svokallað genapróf, til að fá keppnisrétt á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum í framtíðinni. Sport 6.8.2025 08:00
Eir og Ísold mæta á EM Evrópumeistaramót U20 í frjálsíþróttum er handan við hornið og þar mun Ísland eiga tvo fulltrúa. Sport 5.8.2025 19:45
Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Elísa Kristinsdóttir var stjarna dagsins á Súlum Vertical hlaupahátíðinni um Verslunarmannahelgina en hún kom langfyrst í mark í Gyðjunni sem er hundrað kílómetra fjallahlaup frá Goðafossi til Akureyrar. Sport 5.8.2025 08:02