Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Vann mara­þonið með 0,003 sekúndna mun

Alphonce Felix Simbu frá Tansaníu vann ótrúlegan sigur í maraþoni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann var sjónarmun á undan Þjóðverjanum Amanal Petros.

Sport
Fréttamynd

Á­fall fyrir Norð­menn: „Þetta var mun verra en ég hélt“

Þó að hlauparinn magnaði Jakob Ingebrigtsen hafi ekki keppt síðasta hálfa árið vegna meiðsla þá bundu Norðmenn vonir við að hann myndi jafnvel geta keppt um verðlaun á HM í frjálsíþróttum. Frammistaða hans í dag olli honum og öðrum miklum vonbrigðum.

Sport
Fréttamynd

Heims­met­hafinn hélt út

Heimsmethafinn Beatrice Chebet frá Kenía bætti við titlasafn sitt á fyrsta degi HM í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp til sigurs í spennandi 10.000 metra hlaupi.

Sport
Fréttamynd

Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu

Kamerúnski spretthlauparinn Emmanuel Eseme sker sig nokkuð úr á HM í frjálsíþróttum. Hann var markvörður hjá áhugamannaliði í fótbolta en sneri sér svo að frjálsíþróttum 24 ára gamall og starfar samhliða því sem umhverfisverkfræðingur.

Sport
Fréttamynd

Sneri við á HM og studdi keppi­naut í mark

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er hafið í Tókýó og eitt af því sem vakti mesta athygli á fyrsta keppnisdeginum var falleg stund í 3.000 metra hindrunarhlaupi. Belgískur keppandi sætti sig þar við að koma síðastur í mark, til að hjálpa meiddum keppinaut.

Sport
Fréttamynd

Hita­bylgja hjá ís­lensku kepp­endunum í Tókýó

Japanska sumarið hefur við verið hið hlýjasta frá því mælingar hófust og enn ein hitabylgjan ríður nú yfir, rétt áður en heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum á að hefjast. Íslensku keppendurnir þrír munu því þurfa að leita leiða til að kæla sig niður.

Sport
Fréttamynd

Eir Chang fær nor­rænan styrk fyrir efni­legt í­þrótta­fólk

Íslenski spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir hefur átt frábært ár þar sen hún hefur slegið Íslandsmet og unnið Norðurlandameistaratitil. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að veita henni norrænan styrk fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk.

Sport
Fréttamynd

Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM

Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Sport
Fréttamynd

„Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir fann hlutina smella saman á æfingu í síðustu viku og sló Íslandsmetið í sleggjukasti um helgina. Hún er orðin vongóð um að komast á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó í Japan í næsta mánuði.

Sport
Fréttamynd

„Horft illum augum á þannig taktík í hlaupa­heiminum“

Íslandsmeistarinn Hlynur Andrésson segir það frekar ósmekklegt hvernig Portúgalinn José Sousa nýtti sér Hlyn sem skjól fyrir vindinum stærstan hluta Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Sousa hafi þó verðskuldað sigurinn og Hlynur ekki átt sinn besta dag.

Sport