Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:01 Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki blindra. Mynd/Facebook Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið. Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið.
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti