Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 23:01 CJ Ujah, Zharnel Hughes, Richard Kilty og Nethaneel Mitchell-Blake skipuðu boðhlaupssveit Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi. Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira