Bandaríkin Forsetaframbjóðandi stefnir Hillary fyrir meiðyrði Demókratinn Tulsi Gabbard hefur stefnt Hillary Rodham Clinton fyrir meiðyrði. Krefst Gabbard þess að Clinton verði dæmd til greiðslu 50 milljón dala í miskabætur, um 6,3 milljarða króna. Erlent 22.1.2020 14:34 Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53 Samþykktu reglur McConnell eftir flokkslínum Þingið mun koma saman á nýjan leik í kvöld en umræðurnar sem voru að klárast stóðu yfir í þrettán klukkustundir. Erlent 22.1.2020 07:14 Réttarhöld Bandaríkjaþings yfir Trump hafin Réttarhöld öldungadeildar Bandaríkjaþings yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta hófust í kvöld. Þingmenn hafa í kvöld tekist á um reglur réttarhaldanna og hvort þingið eigi að krefja Hvíta húsið um gögn í málinu sem það hefur fram að þessu neitað að afhenda. Erlent 22.1.2020 00:00 Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. Erlent 21.1.2020 23:22 Fyrsta tilfelli Wuhan-veirunnar greinist í Bandaríkjunum Karlmaður sem kom frá Kína í síðustu viku greindist með kórónaveiruna í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna. Erlent 21.1.2020 19:09 Segja líkindi með ellefu ára gömlu flugslysi og MAX-flugslysunum Rannsókn New York Times á gögnum og skýrslum í tengslum við flugslys sem varð í febrúar 2009 er sögð í frétt blaðsins leiða í ljós ýmis líkindi með flugslysinu og flugslysunum sem urðu til þess að flugbann var sett á Boeing 737 MAX vélarnar á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.1.2020 13:21 Búist við baráttu við upphaf réttarhaldanna gegn Trump Fyrst munu öldungadeildarþingmenn, sem eiga að þjóna sem nokkurs konar óhlutdrægir kviðdómendur, greiða atkvæði um reglur réttarhaldanna. Erlent 21.1.2020 09:42 Lögmenn forsetans krefjast tafarlausrar sýknu Lögfræðiteymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem fer með málsvörn hans í réttarhöldum Bandaríkjaþings á hendur forsetanum vegna meintra embættisbrota, hefur krafist þess að forsetinn verði sýknaður með hraði. Erlent 20.1.2020 23:35 Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. Lífið 20.1.2020 17:33 16.241 fölsk eða villandi staðhæfing á þremur árum Nærri því fimmtungi allra ósanninda sinna varpar Trump fram á Twitter og þar að auki er hann mjög líklegur til að endurtaka lygar ítrekað. Allt í allt hefur hann sagt 400 lygar oftar en þrisvar sinnum. Erlent 20.1.2020 14:30 Rússa-sérfræðingi Hvíta hússins vísað á dyr Sérfræðingi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í málefnum Rússlands var fylgt úr Hvíta húsinu af öryggisvörðum og hefur verið settur í leyfi vegna rannsóknar. Erlent 20.1.2020 11:33 Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. Erlent 20.1.2020 10:30 SpaceX sprengdi upp eldflaug til að sýna fram á öryggi Dragon geimfarsins Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig. Erlent 19.1.2020 21:03 Segja framferði Trump „verstu martröð“ stofnenda Bandaríkjanna Demókratar og Hvíta húsið lögðu fram lögfræðiálit sín vegna kærunnar á hendur Donald Trump forseta í gær. Erlent 19.1.2020 07:52 Gera óspart grín að herbúningi geimhersins: „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður?“ Yfirmenn bandaríska geimhersins hafa staðið í ströngu við að verja litavalið á einkennisbúningi nýjustu herdeildar Bandaríkjahers. Netverjar hafa gert miskunnarlist grín að litavalinu. Erlent 18.1.2020 22:24 Enn einn gallinn fannst í hugbúnaði 737 Max Boeing vinnur nú að því að laga galla í ræsingarkerfi hugbúnaðar 737 Max vélanna sem var nýlega uppgötvaður. Hugbúnaðargallinn bætist við langan lista hluta sem laga þarf í vélunum sem hafa verið kyrrsettar frá því í fyrra. Viðskipti erlent 18.1.2020 12:08 Nýnasistar handteknir í tengslum við skotvopnasamkomu og morðtilræði Mennirnir tilheyra öfgasamtökum sem búa sig undir hrun Bandaríkjanna og kynþáttastríð. Fulltrúi FBI laumaði sér inn í hópinn og kom upp um ráðabrugg um morð. Erlent 18.1.2020 10:05 Hellti sér yfir hershöfðingjaráðið: „Þið eruð ekkert nema aular og börn“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gagnrýndi hershöfðingja sína harðlega skömmu eftir að hann tók við embætti og kallaði þá meðal annars aula og "tapara“. Erlent 17.1.2020 16:09 Ráðgjafi Epstein og saksóknari gegn Clinton í lögfræðiteymi Trump Lögfræðingarnir tveir taka þátt í málsvörn Bandaríkjaforseta þegar öldungadeildin réttar yfir honum vegna meintra embættisbrota. Erlent 17.1.2020 16:24 Gefa út handtökuskipun á stórstjörnu fyrir að rassskella lögreglumann Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Sport 17.1.2020 08:26 Rannsókn sögð beinast að fyrrverandi forstjóra FBI Trump forseti hefur ítrekað krafist rannsókna á pólitískum andstæðingum sínum. Óvanalegt er sagt að lekamál sé rannsakað svo löngu eftir að það kemur upp. Erlent 17.1.2020 13:00 Banna „heilaþvottastöð“ á Facebook og Instagram Lögmenn Facebook hafa fengið lögbann á starfsemi ísraelsks fyrirtækis sem á að geta heilaþvegið fólk til að taka tilteknar ákvarðanir í gegnum samfélagsmiðla. Viðskipti erlent 17.1.2020 11:55 Þingmenn sóru eið sem kviðdómur Donalds Trump Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna lét þingmenn sverja að þeir myndu framfylgja réttlætinu af hlutlægni. Erlent 17.1.2020 09:41 Segja nú að ellefu bandarískir hermenn hafi særst í árás Írana Áður hafði það verið gefið út að enginn hafi særst í árásum Írana 8. janúar og að eignartjón hafi verið minniháttar. Erlent 17.1.2020 07:30 Dómarinn segir Weinstein-réttarhöldin ekki atkvæðagreiðslu um Metoo-hreyfinguna Dómarinn í kynferðisbrotamáli kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sagði við væntanlega kviðdómendur í málinu að dómsmálið væri ekki eins konar atkvæðagreiðsla um Metoo-hreyfinguna. Erlent 16.1.2020 23:30 Hús hrundi skyndilega með látum Tveggja hæða hús hrundi í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær. Erlent 16.1.2020 23:00 Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst. Erlent 16.1.2020 16:12 Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 13:47 Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Forsetaframbjóðandi stefnir Hillary fyrir meiðyrði Demókratinn Tulsi Gabbard hefur stefnt Hillary Rodham Clinton fyrir meiðyrði. Krefst Gabbard þess að Clinton verði dæmd til greiðslu 50 milljón dala í miskabætur, um 6,3 milljarða króna. Erlent 22.1.2020 14:34
Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53
Samþykktu reglur McConnell eftir flokkslínum Þingið mun koma saman á nýjan leik í kvöld en umræðurnar sem voru að klárast stóðu yfir í þrettán klukkustundir. Erlent 22.1.2020 07:14
Réttarhöld Bandaríkjaþings yfir Trump hafin Réttarhöld öldungadeildar Bandaríkjaþings yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta hófust í kvöld. Þingmenn hafa í kvöld tekist á um reglur réttarhaldanna og hvort þingið eigi að krefja Hvíta húsið um gögn í málinu sem það hefur fram að þessu neitað að afhenda. Erlent 22.1.2020 00:00
Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. Erlent 21.1.2020 23:22
Fyrsta tilfelli Wuhan-veirunnar greinist í Bandaríkjunum Karlmaður sem kom frá Kína í síðustu viku greindist með kórónaveiruna í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna. Erlent 21.1.2020 19:09
Segja líkindi með ellefu ára gömlu flugslysi og MAX-flugslysunum Rannsókn New York Times á gögnum og skýrslum í tengslum við flugslys sem varð í febrúar 2009 er sögð í frétt blaðsins leiða í ljós ýmis líkindi með flugslysinu og flugslysunum sem urðu til þess að flugbann var sett á Boeing 737 MAX vélarnar á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.1.2020 13:21
Búist við baráttu við upphaf réttarhaldanna gegn Trump Fyrst munu öldungadeildarþingmenn, sem eiga að þjóna sem nokkurs konar óhlutdrægir kviðdómendur, greiða atkvæði um reglur réttarhaldanna. Erlent 21.1.2020 09:42
Lögmenn forsetans krefjast tafarlausrar sýknu Lögfræðiteymi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem fer með málsvörn hans í réttarhöldum Bandaríkjaþings á hendur forsetanum vegna meintra embættisbrota, hefur krafist þess að forsetinn verði sýknaður með hraði. Erlent 20.1.2020 23:35
Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. Lífið 20.1.2020 17:33
16.241 fölsk eða villandi staðhæfing á þremur árum Nærri því fimmtungi allra ósanninda sinna varpar Trump fram á Twitter og þar að auki er hann mjög líklegur til að endurtaka lygar ítrekað. Allt í allt hefur hann sagt 400 lygar oftar en þrisvar sinnum. Erlent 20.1.2020 14:30
Rússa-sérfræðingi Hvíta hússins vísað á dyr Sérfræðingi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í málefnum Rússlands var fylgt úr Hvíta húsinu af öryggisvörðum og hefur verið settur í leyfi vegna rannsóknar. Erlent 20.1.2020 11:33
Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. Erlent 20.1.2020 10:30
SpaceX sprengdi upp eldflaug til að sýna fram á öryggi Dragon geimfarsins Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig. Erlent 19.1.2020 21:03
Segja framferði Trump „verstu martröð“ stofnenda Bandaríkjanna Demókratar og Hvíta húsið lögðu fram lögfræðiálit sín vegna kærunnar á hendur Donald Trump forseta í gær. Erlent 19.1.2020 07:52
Gera óspart grín að herbúningi geimhersins: „Hafa þeir aldrei séð geiminn áður?“ Yfirmenn bandaríska geimhersins hafa staðið í ströngu við að verja litavalið á einkennisbúningi nýjustu herdeildar Bandaríkjahers. Netverjar hafa gert miskunnarlist grín að litavalinu. Erlent 18.1.2020 22:24
Enn einn gallinn fannst í hugbúnaði 737 Max Boeing vinnur nú að því að laga galla í ræsingarkerfi hugbúnaðar 737 Max vélanna sem var nýlega uppgötvaður. Hugbúnaðargallinn bætist við langan lista hluta sem laga þarf í vélunum sem hafa verið kyrrsettar frá því í fyrra. Viðskipti erlent 18.1.2020 12:08
Nýnasistar handteknir í tengslum við skotvopnasamkomu og morðtilræði Mennirnir tilheyra öfgasamtökum sem búa sig undir hrun Bandaríkjanna og kynþáttastríð. Fulltrúi FBI laumaði sér inn í hópinn og kom upp um ráðabrugg um morð. Erlent 18.1.2020 10:05
Hellti sér yfir hershöfðingjaráðið: „Þið eruð ekkert nema aular og börn“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gagnrýndi hershöfðingja sína harðlega skömmu eftir að hann tók við embætti og kallaði þá meðal annars aula og "tapara“. Erlent 17.1.2020 16:09
Ráðgjafi Epstein og saksóknari gegn Clinton í lögfræðiteymi Trump Lögfræðingarnir tveir taka þátt í málsvörn Bandaríkjaforseta þegar öldungadeildin réttar yfir honum vegna meintra embættisbrota. Erlent 17.1.2020 16:24
Gefa út handtökuskipun á stórstjörnu fyrir að rassskella lögreglumann Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Sport 17.1.2020 08:26
Rannsókn sögð beinast að fyrrverandi forstjóra FBI Trump forseti hefur ítrekað krafist rannsókna á pólitískum andstæðingum sínum. Óvanalegt er sagt að lekamál sé rannsakað svo löngu eftir að það kemur upp. Erlent 17.1.2020 13:00
Banna „heilaþvottastöð“ á Facebook og Instagram Lögmenn Facebook hafa fengið lögbann á starfsemi ísraelsks fyrirtækis sem á að geta heilaþvegið fólk til að taka tilteknar ákvarðanir í gegnum samfélagsmiðla. Viðskipti erlent 17.1.2020 11:55
Þingmenn sóru eið sem kviðdómur Donalds Trump Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna lét þingmenn sverja að þeir myndu framfylgja réttlætinu af hlutlægni. Erlent 17.1.2020 09:41
Segja nú að ellefu bandarískir hermenn hafi særst í árás Írana Áður hafði það verið gefið út að enginn hafi særst í árásum Írana 8. janúar og að eignartjón hafi verið minniháttar. Erlent 17.1.2020 07:30
Dómarinn segir Weinstein-réttarhöldin ekki atkvæðagreiðslu um Metoo-hreyfinguna Dómarinn í kynferðisbrotamáli kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sagði við væntanlega kviðdómendur í málinu að dómsmálið væri ekki eins konar atkvæðagreiðsla um Metoo-hreyfinguna. Erlent 16.1.2020 23:30
Hús hrundi skyndilega með látum Tveggja hæða hús hrundi í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær. Erlent 16.1.2020 23:00
Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst. Erlent 16.1.2020 16:12
Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. Erlent 16.1.2020 13:47
Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. Erlent 16.1.2020 11:29
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent