Krabbamein Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. Körfubolti 24.10.2023 16:30 Hápunktur Bleiku slaufunnar á Bleika deginum í dag Bleiki dagurinn er í dag. Krabbameinsfélagið hvetur alla til að sýna konum sem hafa þurft að glíma við krabbamein stuðning með því að taka þátt. Hægt er að klæðast bleiku, halda bleikt boð eða borða eitthvað bleikt. Lífið 20.10.2023 08:15 Markvissar leiðir til að auka þátttöku í brjóstaskimun Ísland er þátttakandi í norrænni rannsókn þar sem meðal annars var borin saman mæting í brjóstaskimun í Finnlandi, Noregi, Danmörku og Íslandi. Þar var einnig borin saman mæting innfæddra við innflytjendur af öðrum uppruna en vestrænum. Skoðun 20.10.2023 07:00 Tími til að skreppa í skimun! Í tilefni að bleikum október og árlegri vitundarvakningu um brjóstakrabbamein stendur Brjóstamiðstöð Landspítala fyrir átaksverkefninu „skrepp í skimun“ í samstarfi við Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins og Félag kvenna í atvinnulífinu. Skoðun 19.10.2023 11:01 Hugleiðingar brjóstaskurðlæknis í Bleikum október Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að núna er Bleikur október. Fatnaður , varasalvar, sápur, nælur og skartgripi má kaupa til styrktar málstaðnum, svo fátt eitt sé nefnt. Skoðun 19.10.2023 09:00 Fléttur og bleikar slaufur Það er mikið áfall að greinast með krabbamein. Heimurinn fer á hvolf. Ekki bara fyrir þann sem greinist heldur fyrir fjölskylduna alla. Fátt annað kemst að og veikindin setja lífið fljótt í aðeins annað samhengi. Krabbamein snertir okkur öll á lífsleiðinni með einum eða öðrum hætti. Skoðun 19.10.2023 07:30 Er einhver á þínum vinnustað að takast á við krabbamein eða afleiðingar þess? Á hverju ári greinast að meðaltali um 924 einstaklingar á vinnualdri með krabbamein. Meinið sjálft og meðferð vegna þess getur haft mikil og víðtæk áhrif á líf hvers og eins, þar á meðal hvað varðar atvinnuþátttöku. Skoðun 12.10.2023 08:31 « ‹ 1 2 3 4 ›
Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. Körfubolti 24.10.2023 16:30
Hápunktur Bleiku slaufunnar á Bleika deginum í dag Bleiki dagurinn er í dag. Krabbameinsfélagið hvetur alla til að sýna konum sem hafa þurft að glíma við krabbamein stuðning með því að taka þátt. Hægt er að klæðast bleiku, halda bleikt boð eða borða eitthvað bleikt. Lífið 20.10.2023 08:15
Markvissar leiðir til að auka þátttöku í brjóstaskimun Ísland er þátttakandi í norrænni rannsókn þar sem meðal annars var borin saman mæting í brjóstaskimun í Finnlandi, Noregi, Danmörku og Íslandi. Þar var einnig borin saman mæting innfæddra við innflytjendur af öðrum uppruna en vestrænum. Skoðun 20.10.2023 07:00
Tími til að skreppa í skimun! Í tilefni að bleikum október og árlegri vitundarvakningu um brjóstakrabbamein stendur Brjóstamiðstöð Landspítala fyrir átaksverkefninu „skrepp í skimun“ í samstarfi við Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins og Félag kvenna í atvinnulífinu. Skoðun 19.10.2023 11:01
Hugleiðingar brjóstaskurðlæknis í Bleikum október Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að núna er Bleikur október. Fatnaður , varasalvar, sápur, nælur og skartgripi má kaupa til styrktar málstaðnum, svo fátt eitt sé nefnt. Skoðun 19.10.2023 09:00
Fléttur og bleikar slaufur Það er mikið áfall að greinast með krabbamein. Heimurinn fer á hvolf. Ekki bara fyrir þann sem greinist heldur fyrir fjölskylduna alla. Fátt annað kemst að og veikindin setja lífið fljótt í aðeins annað samhengi. Krabbamein snertir okkur öll á lífsleiðinni með einum eða öðrum hætti. Skoðun 19.10.2023 07:30
Er einhver á þínum vinnustað að takast á við krabbamein eða afleiðingar þess? Á hverju ári greinast að meðaltali um 924 einstaklingar á vinnualdri með krabbamein. Meinið sjálft og meðferð vegna þess getur haft mikil og víðtæk áhrif á líf hvers og eins, þar á meðal hvað varðar atvinnuþátttöku. Skoðun 12.10.2023 08:31