Tindastóll Hrun Njarðvíkinga í fjórða farið að minna á sára sópið frá 2004 Deildarmeistarar Njarðvíkingur eru lentir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastóli og verða því að vinna þriðja leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld ef þeir ætla ekki snemma í sumarfrí. Körfubolti 27.4.2022 13:31 Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. Körfubolti 25.4.2022 14:01 Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 23:39 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 79-84| Fyrsti útisigur Tindastóls í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Fyrsti leikur í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls stóðst allar væntingar. Það var rífandi stemning í Ljónagryfjunni og liðin spiluðu körfubolta af bestu gerð. Tindastóll vann 79-84 og var þetta fyrsti sigur Tindastóls á útivelli í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Þórs Ragnarssonar Körfubolti 21.4.2022 19:31 „Þjálfarinn ræður og ég geri það sem hann segir“ Tindastóll tók forystuna í einvíginu gegn Njarðvík með fimm stiga útisigri 79-84. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var hæstánægður með sigurinn. Sport 21.4.2022 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17.4.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14.4.2022 18:30 „Þessi spilamennska hjá mínum reynslumestu mönnum var út í hött“ Tindastóll tapaði fyrir Keflavík 91-76 og er oddaleikur á sunnudaginn um hvort liðið fari áfram í undanúrslitin. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ómyrkur í máli um sína lykilmenn sem að hans mati mættu ekki til leiks. Sport 14.4.2022 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. Körfubolti 11.4.2022 17:31 Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 11.4.2022 21:28 Tóku til í stúkunni eftir tap Keflavík jafnaði einvígið gegn Tindastól í úrslitakeppni Subwaydeildarinnar í gærkvöldi með góðum sigri á heimavelli. Tapið stöðvaði þó ekki vaska stuðningsmenn Tindastóls í því að ganga vel frá eftir sig og fengu þeir verskuldað hrós fyrir. Körfubolti 9.4.2022 12:31 Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu. Körfubolti 8.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en Tindastóll náði forrustu í lok fyrsta leikhluta og leiddu eftir hann. Tindastóll hélt forustunni út leikinn og sigruðu að lokum nokkuð örugglega. Lokatölur 101-80. Körfubolti 5.4.2022 17:31 Baldur Þór: Allir einbeittir á einn hlut Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna gegn Keflvíkingum í kvöld. Körfubolti 5.4.2022 20:45 Hafa mæst sex sinnum áður og liðið sem vinnur leik eitt hefur alltaf komist áfram Tindastóll og Keflavík hefja einvígi sitt í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og sagan segir að leikur kvöldsins skipti gríðarlega miklu máli. Körfubolti 5.4.2022 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-91 | Mikilvægur sigur Stólanna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Þór Þorlákshöfn á útivelli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn kemur Tindastól í góða stöðu varðandi heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 28.3.2022 17:31 Baldur Þór: „Svakaleg orka og ákafi í liðinu“ „Mér líður bara mjög vel eftir þennan. Hrikalega góð frammistaða á erfiðum útivelli þannig að ég er sáttur,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, eftir virkilega sterkan fimm stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 28.3.2022 20:20 Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. Körfubolti 27.3.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-76 | Stólarnir unnið fimm í röð Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn náðu góðum tökum á leiknum í upphafi en gestirnir voru aldrei langt undan og hótuðu endurkomu. Eftir að Keflavík kom muninum niður í 3 stig í þriðja leikhluta skildu leiðir og Tindastóll sigraði að lokum. Lokatölur 101-76. Körfubolti 24.3.2022 19:30 „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. Körfubolti 24.3.2022 23:13 Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. Körfubolti 10.3.2022 21:02 Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7.3.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4.3.2022 19:30 Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. Körfubolti 4.3.2022 22:55 Stólarnir áttu ekki í vandræðum með nýliðana Tindastóll vann öruggan 19 stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 107-88. Körfubolti 17.2.2022 21:08 Enn einum KR-leiknum frestað: Einn af fimm sem veðrið stoppar í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur þurft að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram í kvöld en tveir þeirra eru í Subway deild karla. Körfubolti 14.2.2022 13:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
Hrun Njarðvíkinga í fjórða farið að minna á sára sópið frá 2004 Deildarmeistarar Njarðvíkingur eru lentir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastóli og verða því að vinna þriðja leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld ef þeir ætla ekki snemma í sumarfrí. Körfubolti 27.4.2022 13:31
Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. Körfubolti 25.4.2022 14:01
Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 23:39
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 79-84| Fyrsti útisigur Tindastóls í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Fyrsti leikur í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls stóðst allar væntingar. Það var rífandi stemning í Ljónagryfjunni og liðin spiluðu körfubolta af bestu gerð. Tindastóll vann 79-84 og var þetta fyrsti sigur Tindastóls á útivelli í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Þórs Ragnarssonar Körfubolti 21.4.2022 19:31
„Þjálfarinn ræður og ég geri það sem hann segir“ Tindastóll tók forystuna í einvíginu gegn Njarðvík með fimm stiga útisigri 79-84. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var hæstánægður með sigurinn. Sport 21.4.2022 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17.4.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14.4.2022 18:30
„Þessi spilamennska hjá mínum reynslumestu mönnum var út í hött“ Tindastóll tapaði fyrir Keflavík 91-76 og er oddaleikur á sunnudaginn um hvort liðið fari áfram í undanúrslitin. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ómyrkur í máli um sína lykilmenn sem að hans mati mættu ekki til leiks. Sport 14.4.2022 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. Körfubolti 11.4.2022 17:31
Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 11.4.2022 21:28
Tóku til í stúkunni eftir tap Keflavík jafnaði einvígið gegn Tindastól í úrslitakeppni Subwaydeildarinnar í gærkvöldi með góðum sigri á heimavelli. Tapið stöðvaði þó ekki vaska stuðningsmenn Tindastóls í því að ganga vel frá eftir sig og fengu þeir verskuldað hrós fyrir. Körfubolti 9.4.2022 12:31
Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu. Körfubolti 8.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en Tindastóll náði forrustu í lok fyrsta leikhluta og leiddu eftir hann. Tindastóll hélt forustunni út leikinn og sigruðu að lokum nokkuð örugglega. Lokatölur 101-80. Körfubolti 5.4.2022 17:31
Baldur Þór: Allir einbeittir á einn hlut Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna gegn Keflvíkingum í kvöld. Körfubolti 5.4.2022 20:45
Hafa mæst sex sinnum áður og liðið sem vinnur leik eitt hefur alltaf komist áfram Tindastóll og Keflavík hefja einvígi sitt í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og sagan segir að leikur kvöldsins skipti gríðarlega miklu máli. Körfubolti 5.4.2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-91 | Mikilvægur sigur Stólanna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Þór Þorlákshöfn á útivelli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn kemur Tindastól í góða stöðu varðandi heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 28.3.2022 17:31
Baldur Þór: „Svakaleg orka og ákafi í liðinu“ „Mér líður bara mjög vel eftir þennan. Hrikalega góð frammistaða á erfiðum útivelli þannig að ég er sáttur,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, eftir virkilega sterkan fimm stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 28.3.2022 20:20
Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. Körfubolti 27.3.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-76 | Stólarnir unnið fimm í röð Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn náðu góðum tökum á leiknum í upphafi en gestirnir voru aldrei langt undan og hótuðu endurkomu. Eftir að Keflavík kom muninum niður í 3 stig í þriðja leikhluta skildu leiðir og Tindastóll sigraði að lokum. Lokatölur 101-76. Körfubolti 24.3.2022 19:30
„Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. Körfubolti 24.3.2022 23:13
Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. Körfubolti 10.3.2022 21:02
Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Körfubolti 7.3.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7.3.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4.3.2022 19:30
Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. Körfubolti 4.3.2022 22:55
Stólarnir áttu ekki í vandræðum með nýliðana Tindastóll vann öruggan 19 stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 107-88. Körfubolti 17.2.2022 21:08
Enn einum KR-leiknum frestað: Einn af fimm sem veðrið stoppar í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur þurft að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram í kvöld en tveir þeirra eru í Subway deild karla. Körfubolti 14.2.2022 13:15