Hermann: Pavel er einstakur Smári Jökull Jónsson skrifar 20. maí 2023 09:01 Körfuboltasérfræðingurinn Hermann Hauksson ræddi við Guðjón Guðmundsson um Pavel Ermolinskij, þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Tindastóls. Vísir Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Pavel tók við liði Tindastóls á miðju tímabili og hans hlutverk var skýrt: Að koma Íslandsmeistaratitlinum á Sauðárkrók. „Pavel er náttúrulega einstakur persónuleiki og hárrétta persónan til að taka við Tindastól á þessum tímapunkti. Hann kemur með ofboðslega einfalda hluti á borðið, taktíska en góða og er ekkert of mikil að fara í einhver flókin kerfi,“ sagði sérfræðingurinn Hermann Hauksson í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamann. „Hann einhvern veginn tekur þá á það stig að hann fær þá til að hugsa rétt og ná andanum rétt. Það var eiginlega það sem vantaði við þetta lið Tindastóls. Það sem hann tók við var gott lið en hann gerði þá andlega betri.“ Hermann segir þó að hann hafi ekki alveg séð það fyrir að Pavel myndi stýra Stólunum til Íslandsmeistaratitils á fyrsta tímabili sem þjálfari í Subway-deildinni. „Löngunin var til staðar að þetta myndi gerast af því einhver veginn þykir manni það vænt um Pavel, af því hann er KR-ingur og ágætis vinur manns. Mér finnst þetta rosalega falleg saga að þetta skyldi enda svona.“ Allt spjall þeirra Gaupa og Hermanns má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur Hermann meðal annars inn á Pavel sem leikmann og þá geðshræringu sem átti sér stað á meðal stuðningsmanna Tindastóls eftir að lokaflautið gall í Origo-höllinni á fimmtudag. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. 19. maí 2023 11:00 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Sjá meira
Pavel tók við liði Tindastóls á miðju tímabili og hans hlutverk var skýrt: Að koma Íslandsmeistaratitlinum á Sauðárkrók. „Pavel er náttúrulega einstakur persónuleiki og hárrétta persónan til að taka við Tindastól á þessum tímapunkti. Hann kemur með ofboðslega einfalda hluti á borðið, taktíska en góða og er ekkert of mikil að fara í einhver flókin kerfi,“ sagði sérfræðingurinn Hermann Hauksson í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamann. „Hann einhvern veginn tekur þá á það stig að hann fær þá til að hugsa rétt og ná andanum rétt. Það var eiginlega það sem vantaði við þetta lið Tindastóls. Það sem hann tók við var gott lið en hann gerði þá andlega betri.“ Hermann segir þó að hann hafi ekki alveg séð það fyrir að Pavel myndi stýra Stólunum til Íslandsmeistaratitils á fyrsta tímabili sem þjálfari í Subway-deildinni. „Löngunin var til staðar að þetta myndi gerast af því einhver veginn þykir manni það vænt um Pavel, af því hann er KR-ingur og ágætis vinur manns. Mér finnst þetta rosalega falleg saga að þetta skyldi enda svona.“ Allt spjall þeirra Gaupa og Hermanns má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur Hermann meðal annars inn á Pavel sem leikmann og þá geðshræringu sem átti sér stað á meðal stuðningsmanna Tindastóls eftir að lokaflautið gall í Origo-höllinni á fimmtudag.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. 19. maí 2023 11:00 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fleiri fréttir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Sjá meira
Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00
Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. 19. maí 2023 11:00
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12