Stjarnan

Fréttamynd

Guðmundur Baldvin til Mjällby

Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

„Gæðin í þessum leik ekki upp á marga fiska“

„Viltu ekki bara spyrja mig um leikinn?“ spurði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, og vildi ekkert tjá sig um hvöss orðaskipti á milli þeirra Þórs Sigurðssonar, styrktarþjálfara Stjörnunnar, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Bestu deildinni í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna

Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu.

Fótbolti
Fréttamynd

Spútnikliðið styrkist

FH, spútniklið Bestu deildar kvenna, hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins. Alma Mathiesen er gengin í raðir FH frá Stjörnunni.

Íslenski boltinn