Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. júlí 2024 21:42 Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í kvöld. Vísir / Anton Brink Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“ Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira