Breiðablik „Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 4.12.2022 11:00 10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik. Rafíþróttir 3.12.2022 13:00 Adam Örn í Fram Bakvörðurinn Adam Örn Arnarson hefur gert tveggja ára samning við Fram. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 2.12.2022 22:31 „Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 2.12.2022 20:13 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. Körfubolti 2.12.2022 17:30 Elfar Freyr skrifar undir tveggja ára samning á Hlíðarenda Valur hefur staðfest komu miðvarðarins Elfars Freys Helgasonar. Hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 2.12.2022 19:35 B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki 10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno. Rafíþróttir 2.12.2022 16:00 „Er bara 27 ára gamall og hungraður í að sýna öllum hér heima hvað ég get“ Adam Örn Arnarson spilaði í Bestu deild karla í sumar eftir að hafa spilað til fjölda ára sem atvinnumaður. Hann er án félags í dag en stefnir á að láta að sér kveða í sumar og sýna fólki hér á landi að hann sé enn sami leikmaður og spilaði við góðan orðstír í atvinnumennsku í öll þessi ár. Íslenski boltinn 30.11.2022 09:00 Arnór Sveinn aftur heim Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að þétta raðirnar og hafa fengið Arnór Svein Aðalsteinsson aftur heim frá KR. Íslenski boltinn 25.11.2022 15:59 „Forsendubrestur frá því að ég var ráðinn“ Yngvi Gunnlaugsson tók við kvennaliði Breiðabliks í körfubolta í sumar en fimm mánuðum síðar er hann hættur. Brotthvarf lykilleikmanna réði þar mestu. Körfubolti 25.11.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 110-75 | Stólarnir stöðvuðu sigurgöngu Blika Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld tók Tindastóll á móti Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta og urðu lokatölur leiksins 110-65 Tindastól í vil. Körfubolti 24.11.2022 18:31 Blikar kræktu í góðan bita úr Laugardal Breiðablik hefur fengið til sín hina nítján ára gömlu Andreu Rut Bjarnadóttur frá Þrótti R., sem þrátt fyrir ungan aldur var að ljúka sinni þriðju heilu leiktíð í efstu deild. Íslenski boltinn 24.11.2022 09:46 Patrik til meistaranna Færeyski fótboltamaðurinn Patrik Johannesen er genginn í raðir Breiðabliks frá Keflavík. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 23.11.2022 09:26 Yngvi mun ekki klára tímabilið í Kópavogi Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Yngvi Gunnlaugsson mun ekki klára tímabilið sem þjálfari meistaraflokks kvenna sem leikur í Subway deild kvenna. Jeremy Smith, leikmaður karlaliðs Breiðabliks, mun stýra liðinu út tímabilið. Körfubolti 21.11.2022 20:47 „Núna erum við með Julio en vorum með Bjarna sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var léttur í lund eftir sigurinn á Njarðvík, 91-88, í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.11.2022 22:58 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 91-88 | Blikar áfram rjúkandi heitir Annan heimaleikinn í röð vann Breiðablik sterkan sigur á Suðurnesjaliði. Að þessu sinni sigruðu Blikar Njarðvíkinga, 91-88, og jöfnuðu þar með Valsmenn að stigum á toppi Subway-deildar karla. Körfubolti 20.11.2022 19:30 Patrik kveðst bara eiga eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Breiðablik Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen verður leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks á næsta tímabili í Bestu deildinni nema hann standist ekki læknisskoðun í Kópavoginum. Fótbolti 20.11.2022 12:20 Breiðablik að kaupa Johannesen á 11 milljónir Greint er frá því í hlaðvarpinu Dr.Football að framherjinn Patrik Johannesen sé á leið til Breiðabliks frá Keflavík. Talið er að Íslandsmeistararnir kaupi Johannesen á ellefu milljónir frá Keflvíkingum. Fótbolti 19.11.2022 13:44 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. Rafíþróttir 18.11.2022 12:01 Yngvi: Fólk getur blásið í hvaða setti sem er „Fínn fyrri hálfleikur af okkar hálfu, vantaði svolítið orku komandi inn í þriðja leikhluta og að sama skapi voru Grindavíkurstelpur mjög grimmar og hittu eins og óður maður. Það er erfitt að hemja þær þegar sá gállinn er á þeim. Þær eru búnar að spila vel að undanförnu og sýndu styrk sinn í þriðja leikhluta. Heilt yfir er ég ekkert ósáttur,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Grindavík í Subway deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16.11.2022 20:39 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 65-89 | Grindavík stakk af í þriðja leikhluta gegn Kanalausum Blikum Grindavík vann 89-65 sigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fjórði í vetur hjá Grindavík en Blikar voru hins vegar að tapa sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 16.11.2022 17:31 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Rafíþróttir 16.11.2022 13:52 „Erfitt að kveðja en þetta er nýr kafli og ég er til í slaginn“ „Ég er mjög ánægð og spennt fyrir þessu verkefni. Búið að hafa sinn aðdraganda en ég er mjög spennt og hlakka til,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, nýjasti leikmaður Breiðabliks, viðtali við Stöð 2 og Vísi. Íslenski boltinn 14.11.2022 20:01 „Við setjum markmanninn bara strax fram“ Breiðablik hefur heillað með frammistöðu sinni í upphafi Subway-deildar karla í körfubolta, en leikstíll liðsins hefur komið andstæðingum þess í opna skjöldu. Körfubolti 14.11.2022 07:00 Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 13.11.2022 14:56 9. umferð CS:GO: Hart barist á toppnum NÚ, Þór og Dusty eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar tímabilið er hálfnað. Rafíþróttir 12.11.2022 14:08 Baneitraður Viruz í fararbroddi Breiðabliks Breiðablik tók á móti Fylki í Vertigo í upphafsleik 9. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 9.11.2022 14:00 Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 8.11.2022 19:15 8. umferð CS:GO: 30-bombur og stórir sigrar Þór er áfram á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, en NÚ og Dusty fylgja fast á hælana. Rafíþróttir 5.11.2022 13:49 Körfuboltakvöld: „Klúbbnum er greinilega skítsama um þessar stelpur“ „Þetta hefur í rauninni aldrei gerst. Að landsliðskona, einn af bestu leikmönnum deildarinnar, ákveði að hoppa yfir í annað lið á miðju tímabili,“ sagði Hörður Unnsteinsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds um ein óvæntustu félagaskipti síðari ára hér á landi. Körfubolti 4.11.2022 22:30 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 65 ›
„Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 4.12.2022 11:00
10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik. Rafíþróttir 3.12.2022 13:00
Adam Örn í Fram Bakvörðurinn Adam Örn Arnarson hefur gert tveggja ára samning við Fram. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 2.12.2022 22:31
„Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 2.12.2022 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. Körfubolti 2.12.2022 17:30
Elfar Freyr skrifar undir tveggja ára samning á Hlíðarenda Valur hefur staðfest komu miðvarðarins Elfars Freys Helgasonar. Hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 2.12.2022 19:35
B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki 10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno. Rafíþróttir 2.12.2022 16:00
„Er bara 27 ára gamall og hungraður í að sýna öllum hér heima hvað ég get“ Adam Örn Arnarson spilaði í Bestu deild karla í sumar eftir að hafa spilað til fjölda ára sem atvinnumaður. Hann er án félags í dag en stefnir á að láta að sér kveða í sumar og sýna fólki hér á landi að hann sé enn sami leikmaður og spilaði við góðan orðstír í atvinnumennsku í öll þessi ár. Íslenski boltinn 30.11.2022 09:00
Arnór Sveinn aftur heim Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að þétta raðirnar og hafa fengið Arnór Svein Aðalsteinsson aftur heim frá KR. Íslenski boltinn 25.11.2022 15:59
„Forsendubrestur frá því að ég var ráðinn“ Yngvi Gunnlaugsson tók við kvennaliði Breiðabliks í körfubolta í sumar en fimm mánuðum síðar er hann hættur. Brotthvarf lykilleikmanna réði þar mestu. Körfubolti 25.11.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 110-75 | Stólarnir stöðvuðu sigurgöngu Blika Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld tók Tindastóll á móti Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta og urðu lokatölur leiksins 110-65 Tindastól í vil. Körfubolti 24.11.2022 18:31
Blikar kræktu í góðan bita úr Laugardal Breiðablik hefur fengið til sín hina nítján ára gömlu Andreu Rut Bjarnadóttur frá Þrótti R., sem þrátt fyrir ungan aldur var að ljúka sinni þriðju heilu leiktíð í efstu deild. Íslenski boltinn 24.11.2022 09:46
Patrik til meistaranna Færeyski fótboltamaðurinn Patrik Johannesen er genginn í raðir Breiðabliks frá Keflavík. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 23.11.2022 09:26
Yngvi mun ekki klára tímabilið í Kópavogi Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Yngvi Gunnlaugsson mun ekki klára tímabilið sem þjálfari meistaraflokks kvenna sem leikur í Subway deild kvenna. Jeremy Smith, leikmaður karlaliðs Breiðabliks, mun stýra liðinu út tímabilið. Körfubolti 21.11.2022 20:47
„Núna erum við með Julio en vorum með Bjarna sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var léttur í lund eftir sigurinn á Njarðvík, 91-88, í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.11.2022 22:58
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 91-88 | Blikar áfram rjúkandi heitir Annan heimaleikinn í röð vann Breiðablik sterkan sigur á Suðurnesjaliði. Að þessu sinni sigruðu Blikar Njarðvíkinga, 91-88, og jöfnuðu þar með Valsmenn að stigum á toppi Subway-deildar karla. Körfubolti 20.11.2022 19:30
Patrik kveðst bara eiga eftir að gangast undir læknisskoðun hjá Breiðablik Færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen verður leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks á næsta tímabili í Bestu deildinni nema hann standist ekki læknisskoðun í Kópavoginum. Fótbolti 20.11.2022 12:20
Breiðablik að kaupa Johannesen á 11 milljónir Greint er frá því í hlaðvarpinu Dr.Football að framherjinn Patrik Johannesen sé á leið til Breiðabliks frá Keflavík. Talið er að Íslandsmeistararnir kaupi Johannesen á ellefu milljónir frá Keflvíkingum. Fótbolti 19.11.2022 13:44
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. Rafíþróttir 18.11.2022 12:01
Yngvi: Fólk getur blásið í hvaða setti sem er „Fínn fyrri hálfleikur af okkar hálfu, vantaði svolítið orku komandi inn í þriðja leikhluta og að sama skapi voru Grindavíkurstelpur mjög grimmar og hittu eins og óður maður. Það er erfitt að hemja þær þegar sá gállinn er á þeim. Þær eru búnar að spila vel að undanförnu og sýndu styrk sinn í þriðja leikhluta. Heilt yfir er ég ekkert ósáttur,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap gegn Grindavík í Subway deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16.11.2022 20:39
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 65-89 | Grindavík stakk af í þriðja leikhluta gegn Kanalausum Blikum Grindavík vann 89-65 sigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fjórði í vetur hjá Grindavík en Blikar voru hins vegar að tapa sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 16.11.2022 17:31
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Rafíþróttir 16.11.2022 13:52
„Erfitt að kveðja en þetta er nýr kafli og ég er til í slaginn“ „Ég er mjög ánægð og spennt fyrir þessu verkefni. Búið að hafa sinn aðdraganda en ég er mjög spennt og hlakka til,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, nýjasti leikmaður Breiðabliks, viðtali við Stöð 2 og Vísi. Íslenski boltinn 14.11.2022 20:01
„Við setjum markmanninn bara strax fram“ Breiðablik hefur heillað með frammistöðu sinni í upphafi Subway-deildar karla í körfubolta, en leikstíll liðsins hefur komið andstæðingum þess í opna skjöldu. Körfubolti 14.11.2022 07:00
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 13.11.2022 14:56
9. umferð CS:GO: Hart barist á toppnum NÚ, Þór og Dusty eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar tímabilið er hálfnað. Rafíþróttir 12.11.2022 14:08
Baneitraður Viruz í fararbroddi Breiðabliks Breiðablik tók á móti Fylki í Vertigo í upphafsleik 9. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 9.11.2022 14:00
Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 8.11.2022 19:15
8. umferð CS:GO: 30-bombur og stórir sigrar Þór er áfram á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, en NÚ og Dusty fylgja fast á hælana. Rafíþróttir 5.11.2022 13:49
Körfuboltakvöld: „Klúbbnum er greinilega skítsama um þessar stelpur“ „Þetta hefur í rauninni aldrei gerst. Að landsliðskona, einn af bestu leikmönnum deildarinnar, ákveði að hoppa yfir í annað lið á miðju tímabili,“ sagði Hörður Unnsteinsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds um ein óvæntustu félagaskipti síðari ára hér á landi. Körfubolti 4.11.2022 22:30