„Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 20:22 Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. „Það er mjög mikill léttir að klára þrjú stig og við ætluðum okkur alltaf að koma og sækja þau í dag. Það er bara mjög ljúft að gera það,“ sagði Sædís að leik loknum. Stjörnukonur höfðu öll völd á vellinum stærstan hluta leiksins og komust í 3-0 eftir um klukkutíma leik. Blikar voru þó ekki langt frá því að snúa leiknum við því þær minnkuðu muninn niður í 3-2 áður en fjórða mark Stjörnunnar leit dagsins ljós í uppbótartíma. „Mér fannst við spila mjög vel í kannski 75 mínútur, en hvað það er sem gerist eftir það er kannski erfitt að segja. Við þurfum að skoða það aftur. Það var algjör óþarfi að vera að fá á okkur þessi tvö mörk.“ Eins og áður segir gaf Sædís tvær stoðsendingar í leiknum, en hún segir það í raun ekki skipta neinu máli í stóru myndinni. „Þrjú stig er það eina sem skiptir mig máli sama hvernig við förum að því. Jú ég er sérstaklega ánægð með stoðsendingu númer tvö þar sem ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja ofan á. Við erum virkilega vel spilandi í 75 mínútur og það er eitthvað sem við þurfum klárlega að byggja ofan á,“ sagði Sædís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira
„Það er mjög mikill léttir að klára þrjú stig og við ætluðum okkur alltaf að koma og sækja þau í dag. Það er bara mjög ljúft að gera það,“ sagði Sædís að leik loknum. Stjörnukonur höfðu öll völd á vellinum stærstan hluta leiksins og komust í 3-0 eftir um klukkutíma leik. Blikar voru þó ekki langt frá því að snúa leiknum við því þær minnkuðu muninn niður í 3-2 áður en fjórða mark Stjörnunnar leit dagsins ljós í uppbótartíma. „Mér fannst við spila mjög vel í kannski 75 mínútur, en hvað það er sem gerist eftir það er kannski erfitt að segja. Við þurfum að skoða það aftur. Það var algjör óþarfi að vera að fá á okkur þessi tvö mörk.“ Eins og áður segir gaf Sædís tvær stoðsendingar í leiknum, en hún segir það í raun ekki skipta neinu máli í stóru myndinni. „Þrjú stig er það eina sem skiptir mig máli sama hvernig við förum að því. Jú ég er sérstaklega ánægð með stoðsendingu númer tvö þar sem ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja ofan á. Við erum virkilega vel spilandi í 75 mínútur og það er eitthvað sem við þurfum klárlega að byggja ofan á,“ sagði Sædís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51