Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Sindri Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 15:12 Stuðningsmenn Víkings fjölmenntu þegar liðið sló út FH í Kaplakrika í undanúrslitum, og verða ekki færri á Laugardalsvelli í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Miðarnir hafa gengið hraðar út „Víkingsmegin“ í stærri stúkunni á Laugardalsvelli en salan þó verið góð báðu megin og greina Víkingar frá því á Twitter að miðasölumetið sé fallið. Að því gefnu að fólk nýti miðana sína verður því áhorfendametið frá 2015, þegar 2.435 manns sáu Stjörnukonur vinna Selfyssinga, slegið. Miðasala á leikinn er enn í gangi á Tix.is. Stuðningsmenn beggja liða ætla að hita vel upp fyrir leikinn og munu Blikar hittast í félagsheimili Þróttar, alveg við Laugardalsvöll, á meðan að upphitun Víkinga er í Safamýri. Kæru Víkingar. Upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins byrjar kl. 16:00 í Safamýri. Dagskrá inniheldur m.a. :- Andlitsmálning- Hjaltested borgarar- Víkings varningur á staðnum- Baddi tekur lagiðSvo förum við öll saman í skrúðgöngu á leikinn! Áfram Víkingur Miðasala pic.twitter.com/ffj1q5CUvs— Víkingur (@vikingurfc) August 10, 2023 Búið er að kveikja flóðljósin á Laugardalsvelli og veður fjallað um úrslitaleikinn í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira
Miðarnir hafa gengið hraðar út „Víkingsmegin“ í stærri stúkunni á Laugardalsvelli en salan þó verið góð báðu megin og greina Víkingar frá því á Twitter að miðasölumetið sé fallið. Að því gefnu að fólk nýti miðana sína verður því áhorfendametið frá 2015, þegar 2.435 manns sáu Stjörnukonur vinna Selfyssinga, slegið. Miðasala á leikinn er enn í gangi á Tix.is. Stuðningsmenn beggja liða ætla að hita vel upp fyrir leikinn og munu Blikar hittast í félagsheimili Þróttar, alveg við Laugardalsvöll, á meðan að upphitun Víkinga er í Safamýri. Kæru Víkingar. Upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins byrjar kl. 16:00 í Safamýri. Dagskrá inniheldur m.a. :- Andlitsmálning- Hjaltested borgarar- Víkings varningur á staðnum- Baddi tekur lagiðSvo förum við öll saman í skrúðgöngu á leikinn! Áfram Víkingur Miðasala pic.twitter.com/ffj1q5CUvs— Víkingur (@vikingurfc) August 10, 2023 Búið er að kveikja flóðljósin á Laugardalsvelli og veður fjallað um úrslitaleikinn í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira