Íslendingar erlendis Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fjarskiptafyrirtækin Sýn, Síminn og Nova hafa bætt Bretlandi aftur inn í svokallaða Reiki í Evrópu þjónustu, þar sem íbúar innan ESB og EES greiða sama gjald fyrir farsímanotkun í Evrópu og þeir greiða heima fyrir. Neytendur 11.8.2025 10:19 Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Íslenskur vínbóndi í Sviss segir breytt neyslumynstur ungmenna hafa slæm áhrif á vínbransann. Bændur þurfi að skera niður hjá sér því sífellt færri drekka vín. Matur 10.8.2025 21:00 Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Íslendingur sem var handtekinn í Grikklandi á dögunum er laus úr haldi. Hann hefur verið ákærður fyrir heimilisofbeldi og hótun. Innlent 8.8.2025 09:56 Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Íslensk-úkraínsk hjón hafa takmarkaða trú á að samtal Trump og Pútín myndi leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Þau skynja breytingar á viðhorfi og afstöðu fólks utan Úkraínu til stríðsins frá því sem var í byrjun. Svo virðist sem áhuginn sé að dvína og rússneskur áróður að ná betur í gegn. Innlent 7.8.2025 21:32 „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30 Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Íslenskur karlmaður á sjötugsaldri mun hafa verið handtekinn í Grikklandi á dögunum vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 7.8.2025 07:03 Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Um helgina er haldin Íslendingadagurinn í Gimli í Manitoba. Hátiðin var með stærra sniði en áður því í ár er fagnað 150 árum frá landtöku Íslendinga við Winnipegvatn. Lögð var sérstök áhersla á þau sterku tengsl sem varað hafa á milli þessara landa í 150 ár, en um leið var lögð áhersla á mikilvægi nýrra tengsla á milli þessara samfélaga. Innlent 4.8.2025 09:05 Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Þegar Hrefna Marcher Helgadóttir lagði af stað einsömul til Balí sumarið 2018, vissi hún ekki að ferðalagið ætti eftir að snúa lífi hennar á hvolf. Þar hitti hún Eric Poole, bandarískan hermann sem hún eyddi einum sólarhring með, og síðan var ekki aftur snúið. Lífið 2.8.2025 08:03 Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Íslendingur í Frönsku Pólýnesíu segist hafa fyllst skelfingu þegar fregnir bárust af jarðskjálfta undan ströndum Rússlands og gefnar voru út flóðbylgjuviðvaranir. Skjálftinn var 8,8 að stærð en betur fór en á horfðist. Engar fregnir hafa borist af manntjóni. Innlent 31.7.2025 17:08 Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, snæddi kvöldverð með stórleikaranum Michael Douglas í vikunni en leikarinn margverðlaunaði er aðalræðumaður á heimsráðstefnu þingforseta sem nú er haldin í Genf í Sviss. Lífið 30.7.2025 13:49 Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Merkúr Máni Hermannsson, nemi við Menntaskólann í Reykjavík, nældi sér í brons með íslenska landsliðinu í Ólympíukeppninni í líffræði í Filippseyjum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Ísland vinnur til verðlauna í keppninni. Innlent 27.7.2025 08:54 „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Íslensk kona lenti í lífsháska þegar öndunarvegur hennar lokaðist á leið í grunnbúðir Everest. Ellefu sjerpar báru hana í fjóra tíma áður en hún var flutt með þyrlu til Katmandú. Við útskrift af spítala var ferðatrygging hennar ekki tekin gild svo hún þurfti sjálf að leggja út 1,4 milljón króna. Sjóvá greiddi henni peninginn til baka en hún furðar sig á vinnubrögðunum. Lífið 27.7.2025 07:06 Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Íslensk kona sem var stödd í Íran þegar Ísraelsher hóf árásir á landið í júní komst ekki úr landinu og til Dúbaí, þar sem hún er búsett, fyrr en mánuði síðar. Hún lýsir miklum ótta og ringulreið í tólf daga stríðinu sem fylgdi. Innlent 26.7.2025 10:32 Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Keyrt var á tvo íslenska stráka í Norður-Makedóníu þegar þeir æfðu fyrir keppni í götuhjólreiðum. Líðan þeirra er sögð góð eftir atvikum. Innlent 25.7.2025 15:33 „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sundkappinn Sigurgeir Svanbergsson segist hafa átt sorglega lítið eftir af sundferð sinni yfir Ermarsundið þegar hann þurfti að hætta af öryggisástæðum. Hann er staðráðinn í að reyna aftur. Innlent 24.7.2025 23:05 Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Listamaðurinn Odee Friðriksson er hvergi af baki dottinn í baráttu sinni við Samherja vegna afsökunarbeiðni og vefsíðu sem hann setti upp í nafni Samherja. Hann ætlar með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði áfrýjunarbeiðni hans. Þá segir hann fréttaflutning Ríkisútvarpsins af málinu villandi. Innlent 24.7.2025 15:58 Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Sundkappinn Sigurgeir Svanbergsson þurfti að hætta sundi sínu yfir Ermarsundið af öryggisástæðum. Hann ætlaði sér að synda sundið til styrktar Píetasamtakanna. Innlent 24.7.2025 10:59 Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sigurgeir Svanbergsson lærði að synda skriðsund á YouTube fyrir fáeinum árum en syndir Ermarsundið í fyrramálið. Hann hefur verið veðurtepptur í Dover undanfarna daga en hann hefur aðeins vikuglugga til að klára þrekvirkið. Innlent 22.7.2025 12:15 Ástin sveif yfir ítölskum vötnum „Þetta er annað hjónaband okkar beggja og okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en þetta hefðbundna. Það að ganga að eiga manninn minn með börnunum okkar fimm, það er bara ekki hægt að lýsa því augnabliki,“ segir hin nýgifta María Björg Sigurðardóttir, hönnuður og matgæðingur. Lífið 22.7.2025 07:03 Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai „Þegar ég stökk úr flugvél ein í fyrsta sinn þá var heilinn að segja mér bara nei, nei, nei, ekki stökkva,“ segir ævintýrakonan Svanhildur Heiða Snorradóttir. Hún heillaðist algjörlega að fallhlífarstökki þegar hún var búsett í Miðausturlöndum og ræddi við blaðamann um þetta mjög svo spennandi áhugamál. Lífið 21.7.2025 11:42 Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Ingvar E. Sigurðsson hlaut nýverið verðlaun sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni O (Hringur), á alþjóðlegu Psarokokalo kvikmyndahátíðinni í Aþenu. Bíó og sjónvarp 20.7.2025 09:19 Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Tvítug kona segist enn vera að jafna sig á vopnaðri árás sem hún varð fyrir á kjötkveðjuhátíð í Brasilíu í febrúar. Hún lýsir því að hafa brugðist við með ofbeldi fremur en ótta, og lifði atvikið af þökk sé aðkomu ókunnugra kvenna. Lífið 20.7.2025 08:01 Bragason leikur Zeldu prinsessu Bo Bragason mun leika Zeldu prinsessu í kvikmynd sem byggð er af tölvuleikjaröð af sama nafni. Leikkonan er 21 árs og, eins og eftirnafn hennar gefur til kynna, Íslendingur. Lífið 18.7.2025 11:51 Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Frakki úr íslensku fiskileðri fyrirtækisins Nanna Lín birtist í annað sinn í breska tískutímaritinu Vogue nú á dögunum. Er um að ræða samstarfsverkefni á milli Sigrúnar Bjarkar Ólafsdóttir og Nanna Lín teymisins sem virðist vekja athygli víða um tískuheiminn. Tíska og hönnun 16.7.2025 11:33 „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Yfir hundrað íslenskir dansarar héldu af stað í byrjun júlí til Spánar og kepptu í gríðarstórri alþjóðlegri danskeppni. Rétt rúmlega fimmtíu þeirra fóru á vegum Ungleikhússins en mætti segja að þau komu, sáu og sigruðu. Eigandi Ungleikhússins átti í mestu vandræðum með að koma öllum verðlaununum aftur til Íslands. Lífið 15.7.2025 15:00 Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian „Það er alveg sturlað að sjá þetta,“ segir förðunarfræðingurinn Auður Sif Jónsdóttir sem er búsett í Los Angeles og sá um förðun fyrir nýjustu tískulínu stórstjörnunnar Kim Kardashian. Tíska og hönnun 15.7.2025 12:23 „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Ég er sextán ára þegar allt fer algjörlega á flug. Mér leið eins og ég væri tilbúinn því ég var búinn að vera svo lengi að undirbúa þetta,“ segir sjarmatröllið, rapparinn og nú íþróttamaðurinn Aron Can. Það eru liðin níu ár frá því að ungur og efnilegur rappari skaust upp á stjörnuhimininn og líf hans átti eftir að gjörbreytast. Lífið 15.7.2025 07:01 Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Karlotta Ósk Óskarsdóttir lauk hinu svokallaða Gotlandshlaupi, sem telur 511 kílómetra, í Svíþjóð á laugardaginn. Hún segist enn eiga í erfiðleikum með svefn eftir hlaupið, sem hún telur þó að styrki hlauparann. Lífið 14.7.2025 13:41 Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Sólin heiðraði okkur með nærveru sinni um helgina og ástin sveif yfir vötnum í ótal brúðkaupum. Stjörnur landsins héldu áfram að njóta lífsins til hins ítrasta hérlendis og erlendis, hvort sem það var í sundfötum eða fullklædd. Lífið 14.7.2025 09:51 „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ „Það er mjög tilfinningalegt ferli að búa til plötu, opna þig upp á gátt og leyfa fólki að hlusta á lögin þín. Það er eiginlega alltaf jafn erfitt en að sama skapi algjör forréttindi, þvílíkt frelsi, gleði og upplifun að fá að gera þetta,“ segir Jökull Júlíusson aðalsöngvari hljómsveitarinnar Kaleo og einn farsælasti tónlistarmaður sem Ísland hefur alið af sér. Blaðamaður ræddi við hann um listina, lífið og væntanlega tónleika í Vaglaskógi. Lífið 12.7.2025 07:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 79 ›
Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fjarskiptafyrirtækin Sýn, Síminn og Nova hafa bætt Bretlandi aftur inn í svokallaða Reiki í Evrópu þjónustu, þar sem íbúar innan ESB og EES greiða sama gjald fyrir farsímanotkun í Evrópu og þeir greiða heima fyrir. Neytendur 11.8.2025 10:19
Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Íslenskur vínbóndi í Sviss segir breytt neyslumynstur ungmenna hafa slæm áhrif á vínbransann. Bændur þurfi að skera niður hjá sér því sífellt færri drekka vín. Matur 10.8.2025 21:00
Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Íslendingur sem var handtekinn í Grikklandi á dögunum er laus úr haldi. Hann hefur verið ákærður fyrir heimilisofbeldi og hótun. Innlent 8.8.2025 09:56
Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Íslensk-úkraínsk hjón hafa takmarkaða trú á að samtal Trump og Pútín myndi leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Þau skynja breytingar á viðhorfi og afstöðu fólks utan Úkraínu til stríðsins frá því sem var í byrjun. Svo virðist sem áhuginn sé að dvína og rússneskur áróður að ná betur í gegn. Innlent 7.8.2025 21:32
„Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30
Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Íslenskur karlmaður á sjötugsaldri mun hafa verið handtekinn í Grikklandi á dögunum vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 7.8.2025 07:03
Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Um helgina er haldin Íslendingadagurinn í Gimli í Manitoba. Hátiðin var með stærra sniði en áður því í ár er fagnað 150 árum frá landtöku Íslendinga við Winnipegvatn. Lögð var sérstök áhersla á þau sterku tengsl sem varað hafa á milli þessara landa í 150 ár, en um leið var lögð áhersla á mikilvægi nýrra tengsla á milli þessara samfélaga. Innlent 4.8.2025 09:05
Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Þegar Hrefna Marcher Helgadóttir lagði af stað einsömul til Balí sumarið 2018, vissi hún ekki að ferðalagið ætti eftir að snúa lífi hennar á hvolf. Þar hitti hún Eric Poole, bandarískan hermann sem hún eyddi einum sólarhring með, og síðan var ekki aftur snúið. Lífið 2.8.2025 08:03
Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Íslendingur í Frönsku Pólýnesíu segist hafa fyllst skelfingu þegar fregnir bárust af jarðskjálfta undan ströndum Rússlands og gefnar voru út flóðbylgjuviðvaranir. Skjálftinn var 8,8 að stærð en betur fór en á horfðist. Engar fregnir hafa borist af manntjóni. Innlent 31.7.2025 17:08
Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, snæddi kvöldverð með stórleikaranum Michael Douglas í vikunni en leikarinn margverðlaunaði er aðalræðumaður á heimsráðstefnu þingforseta sem nú er haldin í Genf í Sviss. Lífið 30.7.2025 13:49
Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Merkúr Máni Hermannsson, nemi við Menntaskólann í Reykjavík, nældi sér í brons með íslenska landsliðinu í Ólympíukeppninni í líffræði í Filippseyjum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Ísland vinnur til verðlauna í keppninni. Innlent 27.7.2025 08:54
„Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Íslensk kona lenti í lífsháska þegar öndunarvegur hennar lokaðist á leið í grunnbúðir Everest. Ellefu sjerpar báru hana í fjóra tíma áður en hún var flutt með þyrlu til Katmandú. Við útskrift af spítala var ferðatrygging hennar ekki tekin gild svo hún þurfti sjálf að leggja út 1,4 milljón króna. Sjóvá greiddi henni peninginn til baka en hún furðar sig á vinnubrögðunum. Lífið 27.7.2025 07:06
Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Íslensk kona sem var stödd í Íran þegar Ísraelsher hóf árásir á landið í júní komst ekki úr landinu og til Dúbaí, þar sem hún er búsett, fyrr en mánuði síðar. Hún lýsir miklum ótta og ringulreið í tólf daga stríðinu sem fylgdi. Innlent 26.7.2025 10:32
Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Keyrt var á tvo íslenska stráka í Norður-Makedóníu þegar þeir æfðu fyrir keppni í götuhjólreiðum. Líðan þeirra er sögð góð eftir atvikum. Innlent 25.7.2025 15:33
„Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sundkappinn Sigurgeir Svanbergsson segist hafa átt sorglega lítið eftir af sundferð sinni yfir Ermarsundið þegar hann þurfti að hætta af öryggisástæðum. Hann er staðráðinn í að reyna aftur. Innlent 24.7.2025 23:05
Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Listamaðurinn Odee Friðriksson er hvergi af baki dottinn í baráttu sinni við Samherja vegna afsökunarbeiðni og vefsíðu sem hann setti upp í nafni Samherja. Hann ætlar með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði áfrýjunarbeiðni hans. Þá segir hann fréttaflutning Ríkisútvarpsins af málinu villandi. Innlent 24.7.2025 15:58
Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Sundkappinn Sigurgeir Svanbergsson þurfti að hætta sundi sínu yfir Ermarsundið af öryggisástæðum. Hann ætlaði sér að synda sundið til styrktar Píetasamtakanna. Innlent 24.7.2025 10:59
Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sigurgeir Svanbergsson lærði að synda skriðsund á YouTube fyrir fáeinum árum en syndir Ermarsundið í fyrramálið. Hann hefur verið veðurtepptur í Dover undanfarna daga en hann hefur aðeins vikuglugga til að klára þrekvirkið. Innlent 22.7.2025 12:15
Ástin sveif yfir ítölskum vötnum „Þetta er annað hjónaband okkar beggja og okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en þetta hefðbundna. Það að ganga að eiga manninn minn með börnunum okkar fimm, það er bara ekki hægt að lýsa því augnabliki,“ segir hin nýgifta María Björg Sigurðardóttir, hönnuður og matgæðingur. Lífið 22.7.2025 07:03
Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai „Þegar ég stökk úr flugvél ein í fyrsta sinn þá var heilinn að segja mér bara nei, nei, nei, ekki stökkva,“ segir ævintýrakonan Svanhildur Heiða Snorradóttir. Hún heillaðist algjörlega að fallhlífarstökki þegar hún var búsett í Miðausturlöndum og ræddi við blaðamann um þetta mjög svo spennandi áhugamál. Lífið 21.7.2025 11:42
Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Ingvar E. Sigurðsson hlaut nýverið verðlaun sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni O (Hringur), á alþjóðlegu Psarokokalo kvikmyndahátíðinni í Aþenu. Bíó og sjónvarp 20.7.2025 09:19
Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Tvítug kona segist enn vera að jafna sig á vopnaðri árás sem hún varð fyrir á kjötkveðjuhátíð í Brasilíu í febrúar. Hún lýsir því að hafa brugðist við með ofbeldi fremur en ótta, og lifði atvikið af þökk sé aðkomu ókunnugra kvenna. Lífið 20.7.2025 08:01
Bragason leikur Zeldu prinsessu Bo Bragason mun leika Zeldu prinsessu í kvikmynd sem byggð er af tölvuleikjaröð af sama nafni. Leikkonan er 21 árs og, eins og eftirnafn hennar gefur til kynna, Íslendingur. Lífið 18.7.2025 11:51
Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Frakki úr íslensku fiskileðri fyrirtækisins Nanna Lín birtist í annað sinn í breska tískutímaritinu Vogue nú á dögunum. Er um að ræða samstarfsverkefni á milli Sigrúnar Bjarkar Ólafsdóttir og Nanna Lín teymisins sem virðist vekja athygli víða um tískuheiminn. Tíska og hönnun 16.7.2025 11:33
„Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Yfir hundrað íslenskir dansarar héldu af stað í byrjun júlí til Spánar og kepptu í gríðarstórri alþjóðlegri danskeppni. Rétt rúmlega fimmtíu þeirra fóru á vegum Ungleikhússins en mætti segja að þau komu, sáu og sigruðu. Eigandi Ungleikhússins átti í mestu vandræðum með að koma öllum verðlaununum aftur til Íslands. Lífið 15.7.2025 15:00
Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian „Það er alveg sturlað að sjá þetta,“ segir förðunarfræðingurinn Auður Sif Jónsdóttir sem er búsett í Los Angeles og sá um förðun fyrir nýjustu tískulínu stórstjörnunnar Kim Kardashian. Tíska og hönnun 15.7.2025 12:23
„Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Ég er sextán ára þegar allt fer algjörlega á flug. Mér leið eins og ég væri tilbúinn því ég var búinn að vera svo lengi að undirbúa þetta,“ segir sjarmatröllið, rapparinn og nú íþróttamaðurinn Aron Can. Það eru liðin níu ár frá því að ungur og efnilegur rappari skaust upp á stjörnuhimininn og líf hans átti eftir að gjörbreytast. Lífið 15.7.2025 07:01
Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Karlotta Ósk Óskarsdóttir lauk hinu svokallaða Gotlandshlaupi, sem telur 511 kílómetra, í Svíþjóð á laugardaginn. Hún segist enn eiga í erfiðleikum með svefn eftir hlaupið, sem hún telur þó að styrki hlauparann. Lífið 14.7.2025 13:41
Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Sólin heiðraði okkur með nærveru sinni um helgina og ástin sveif yfir vötnum í ótal brúðkaupum. Stjörnur landsins héldu áfram að njóta lífsins til hins ítrasta hérlendis og erlendis, hvort sem það var í sundfötum eða fullklædd. Lífið 14.7.2025 09:51
„Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ „Það er mjög tilfinningalegt ferli að búa til plötu, opna þig upp á gátt og leyfa fólki að hlusta á lögin þín. Það er eiginlega alltaf jafn erfitt en að sama skapi algjör forréttindi, þvílíkt frelsi, gleði og upplifun að fá að gera þetta,“ segir Jökull Júlíusson aðalsöngvari hljómsveitarinnar Kaleo og einn farsælasti tónlistarmaður sem Ísland hefur alið af sér. Blaðamaður ræddi við hann um listina, lífið og væntanlega tónleika í Vaglaskógi. Lífið 12.7.2025 07:02