Bandaríski fótboltinn Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01 Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32 Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Fótbolti 14.10.2024 09:32 Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Fótbolti 8.10.2024 14:47 Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. Fótbolti 3.10.2024 14:32 Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Fótbolti 29.9.2024 09:02 „Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16 Glæsimörk Mundu eftir tveggja ára bið Knattspyrnukonan Áslaug Munda var hetja Harvard-háskólaliðsins í gær þegar það gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Santa Clara Broncos í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 23.9.2024 07:37 Úlfur Ágúst orðaður við Messi og félaga á Miami Framherjinn Úlfur Ágúst Björnsson spilar í dag með Duke-háskólanum í Bandaríkjunum ásamt því að vera samningsbundinn FH í Bestu deild karla í fótbolta. Hann er nú orðaður við stórlið Inter Miami þar sem Lionel Messi og fleiri góðir leika listir sínar. Fótbolti 19.9.2024 17:16 Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00 Magnaður Messi mætti aftur með stæl Lionel Messi lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði í nótt þegar hann leiddi Inter Miami til sigurs í MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.9.2024 09:31 Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14.9.2024 09:23 Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Mauricio Pochettino er á engum sultarlaunum sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 12.9.2024 12:02 Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31 Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Fótbolti 9.9.2024 10:02 Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5.9.2024 18:03 Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5.9.2024 16:18 Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20 Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46 Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16 Pochettino að taka við bandaríska landsliðinu Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er við það að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Frá þessu segir í þarlendum fjölmiðlum. Fótbolti 15.8.2024 14:01 Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 07:30 Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.8.2024 19:32 Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Fótbolti 6.8.2024 23:31 Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01 Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31 Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 21.7.2024 13:16 Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30 Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15.7.2024 22:33 Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. Fótbolti 14.7.2024 11:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 14 ›
Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01
Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32
Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Fótbolti 14.10.2024 09:32
Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Fótbolti 8.10.2024 14:47
Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. Fótbolti 3.10.2024 14:32
Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Fótbolti 29.9.2024 09:02
„Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16
Glæsimörk Mundu eftir tveggja ára bið Knattspyrnukonan Áslaug Munda var hetja Harvard-háskólaliðsins í gær þegar það gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Santa Clara Broncos í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 23.9.2024 07:37
Úlfur Ágúst orðaður við Messi og félaga á Miami Framherjinn Úlfur Ágúst Björnsson spilar í dag með Duke-háskólanum í Bandaríkjunum ásamt því að vera samningsbundinn FH í Bestu deild karla í fótbolta. Hann er nú orðaður við stórlið Inter Miami þar sem Lionel Messi og fleiri góðir leika listir sínar. Fótbolti 19.9.2024 17:16
Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00
Magnaður Messi mætti aftur með stæl Lionel Messi lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði í nótt þegar hann leiddi Inter Miami til sigurs í MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.9.2024 09:31
Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14.9.2024 09:23
Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Mauricio Pochettino er á engum sultarlaunum sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 12.9.2024 12:02
Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31
Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Fótbolti 9.9.2024 10:02
Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5.9.2024 18:03
Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5.9.2024 16:18
Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20
Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16
Pochettino að taka við bandaríska landsliðinu Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er við það að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Frá þessu segir í þarlendum fjölmiðlum. Fótbolti 15.8.2024 14:01
Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 07:30
Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.8.2024 19:32
Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Fótbolti 6.8.2024 23:31
Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01
Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31
Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 21.7.2024 13:16
Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30
Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15.7.2024 22:33
Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. Fótbolti 14.7.2024 11:29