Bandaríski fótboltinn Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Fótbolti 9.9.2024 10:02 Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5.9.2024 18:03 Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5.9.2024 16:18 Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20 Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46 Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16 Pochettino að taka við bandaríska landsliðinu Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er við það að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Frá þessu segir í þarlendum fjölmiðlum. Fótbolti 15.8.2024 14:01 Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 07:30 Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.8.2024 19:32 Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Fótbolti 6.8.2024 23:31 Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01 Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31 Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 21.7.2024 13:16 Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30 Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15.7.2024 22:33 Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. Fótbolti 14.7.2024 11:29 Bandaríkin ráku landsliðsþjálfarann og Klopp orðaður við starfið Gregg Berhalter hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Bandaríkin verða því með nýjan mann í brúnni á HM á heimavelli eftir tvö ár. Fótbolti 11.7.2024 13:00 Mótmælti sama brotinu tvisvar og var rekinn af velli Sergio Busquets átti vondan leik líkt og allt lið Inter Miami sem tapaði 6-1 gegn Cincinnati FC í toppslag MLS deildarinnar í nótt. Fótbolti 7.7.2024 10:46 Disney stjórinn að kaupa fótboltafélag með eiginkonunni Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, eru sögð vera að ganga frá samningi um kaup á bandaríska kvennafótboltafélaginu Angel City FC. Fótbolti 4.7.2024 12:31 Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01 Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00 Sjáðu Dag Dan skora gegn New York Dagur Dan Þórhallsson var á skotskónum þegar Orlando City laut í lægra haldi fyrir New York City, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 29.6.2024 13:46 Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20.6.2024 07:20 Messi ætlar að enda ferilinn í Miami Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, ætlar sér að enda ferilinn hjá núverandi liði sínu í Bandaríkjunum, Inter Miami. Hann segist þó ekki hafa neinn áhuga á því að hætta alveg strax. Fótbolti 13.6.2024 07:01 Messi útilokar ekki að spila á næsta heimsmeistaramóti Lionel Messi hefur snúist hugur og hann útilokar ekki lengur að taka þátt á heimsmeistaramótinu árið 2026. Fótbolti 8.6.2024 09:01 Emma Hayes vann fyrsta leikinn og Cloé Eyja skoraði Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar vel undir stjórn Emmu Hayes og Cloé Eyja Lacasse var á skotskónum með kanadíska landsliðinu. Fótbolti 2.6.2024 12:41 Nökkvi mætti Messi í markaleik í nótt Nökkvi Þeyr Þórisson lék með St. Louis City í nótt þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Lionel Messi og félaga í Inter Miami. Fótbolti 2.6.2024 09:00 „Ég þurfti meira á þessu að halda en ég áttaði mig á“ Emma Hayes er hætt þjálfun ensku meistaranna í Chelsea og er nú orðin landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þetta er stórt sumar fyrir hana á fyrstu mánuðunum í nýju starfi þar sem Ólympíuleikarnir í París eru næstir á dagskrá. Fótbolti 31.5.2024 12:01 De Bruyne orðaður við nýtt félag í MLS Belgíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Manchester City, Kevin De Bruyne, er orðaður við lið San Diego FC sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann ku vera áhugasamur að færa sig um set en það er þó ekkert fast í hendi að svo stöddu. Fótbolti 23.5.2024 11:01 FIFA íhugar að leyfa deildarleiki í öðrum löndum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA mun skipa stýrihóp til að rannsaka helstu kosti og galla þess að spila deildarleiki erlendis. Relevant Sports, skipuleggjandi íþróttaviðburða í Bandaríkjunum, er talinn mikill áhrifavaldur á ákvarðanatöku sambandsins. Fótbolti 15.5.2024 15:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 14 ›
Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Fótbolti 9.9.2024 10:02
Alex Morgan ófrísk og að hætta í fótbolta Bandaríska fótboltastjarnan Alex Morgan hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu en þetta tilkynnti hún í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 5.9.2024 18:03
Magic fjárfestir í kvennaliði Einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, Magic Johnson, hefur ákveðið að fara með peningana sína á nýjan stað. Fótbolti 5.9.2024 16:18
Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20
Nökkvi skoraði í átta marka jafntefli St. Louis City fór illa að ráði sínu gegn Portland Timbers í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði eitt marka liðsins í 4-4 jafntefli. Fótbolti 25.8.2024 10:46
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16
Pochettino að taka við bandaríska landsliðinu Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er við það að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Frá þessu segir í þarlendum fjölmiðlum. Fótbolti 15.8.2024 14:01
Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 07:30
Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.8.2024 19:32
Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Fótbolti 6.8.2024 23:31
Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. Fótbolti 28.7.2024 15:01
Dagur Dan kom Orlando á bragðið í öruggum sigri Dagur Dan Þórhallsson skoraði fyrsta mark Orlando City er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn CF Montreal í bandarísku bikarkeppninni í fótbolta í nótt. Fótbolti 27.7.2024 14:31
Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 21.7.2024 13:16
Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30
Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15.7.2024 22:33
Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. Fótbolti 14.7.2024 11:29
Bandaríkin ráku landsliðsþjálfarann og Klopp orðaður við starfið Gregg Berhalter hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Bandaríkin verða því með nýjan mann í brúnni á HM á heimavelli eftir tvö ár. Fótbolti 11.7.2024 13:00
Mótmælti sama brotinu tvisvar og var rekinn af velli Sergio Busquets átti vondan leik líkt og allt lið Inter Miami sem tapaði 6-1 gegn Cincinnati FC í toppslag MLS deildarinnar í nótt. Fótbolti 7.7.2024 10:46
Disney stjórinn að kaupa fótboltafélag með eiginkonunni Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, eru sögð vera að ganga frá samningi um kaup á bandaríska kvennafótboltafélaginu Angel City FC. Fótbolti 4.7.2024 12:31
Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01
Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00
Sjáðu Dag Dan skora gegn New York Dagur Dan Þórhallsson var á skotskónum þegar Orlando City laut í lægra haldi fyrir New York City, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 29.6.2024 13:46
Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20.6.2024 07:20
Messi ætlar að enda ferilinn í Miami Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, ætlar sér að enda ferilinn hjá núverandi liði sínu í Bandaríkjunum, Inter Miami. Hann segist þó ekki hafa neinn áhuga á því að hætta alveg strax. Fótbolti 13.6.2024 07:01
Messi útilokar ekki að spila á næsta heimsmeistaramóti Lionel Messi hefur snúist hugur og hann útilokar ekki lengur að taka þátt á heimsmeistaramótinu árið 2026. Fótbolti 8.6.2024 09:01
Emma Hayes vann fyrsta leikinn og Cloé Eyja skoraði Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar vel undir stjórn Emmu Hayes og Cloé Eyja Lacasse var á skotskónum með kanadíska landsliðinu. Fótbolti 2.6.2024 12:41
Nökkvi mætti Messi í markaleik í nótt Nökkvi Þeyr Þórisson lék með St. Louis City í nótt þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Lionel Messi og félaga í Inter Miami. Fótbolti 2.6.2024 09:00
„Ég þurfti meira á þessu að halda en ég áttaði mig á“ Emma Hayes er hætt þjálfun ensku meistaranna í Chelsea og er nú orðin landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þetta er stórt sumar fyrir hana á fyrstu mánuðunum í nýju starfi þar sem Ólympíuleikarnir í París eru næstir á dagskrá. Fótbolti 31.5.2024 12:01
De Bruyne orðaður við nýtt félag í MLS Belgíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Manchester City, Kevin De Bruyne, er orðaður við lið San Diego FC sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann ku vera áhugasamur að færa sig um set en það er þó ekkert fast í hendi að svo stöddu. Fótbolti 23.5.2024 11:01
FIFA íhugar að leyfa deildarleiki í öðrum löndum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA mun skipa stýrihóp til að rannsaka helstu kosti og galla þess að spila deildarleiki erlendis. Relevant Sports, skipuleggjandi íþróttaviðburða í Bandaríkjunum, er talinn mikill áhrifavaldur á ákvarðanatöku sambandsins. Fótbolti 15.5.2024 15:29