Ástin og lífið Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. Makamál 28.3.2021 19:31 Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. Makamál 27.3.2021 07:01 Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. Makamál 26.3.2021 08:00 Bíómyndabónorð við gosið sem heppnaðist fullkomlega „Ég var alltaf með einhverja svona bíómyndasenu í huga og þetta var búið að vera á planinu í smá tíma, ég hafði bara aldrei fundið rétta tímann. Svo byrjaði bara að gjósa,“ segir hinn nýtrúlofaði Ásmundur Þór Kristmundsson í samtali við Vísi. Makamál 25.3.2021 19:54 „Hversu ömurlegt að ég hafi ekki getað hlustað á konuna mína og bara skilið hana?“ „Til að mætast sem par þarf meira átak en bara samtal. Það er til dæmis mín einlæga og sterka skoðun að allt fólk sem ætli sér að eignast börn saman þurfi að fá faglegan stuðning í samskiptum og nánd. Það ætti bara að vera skilyrði – ég í alvöru held það,“ segir Þorsteinn V. Einarsson í viðtali við Makamál. Makamál 25.3.2021 06:01 Alma Möller orðin amma Alma Möller hefur fengið nýtt hlutverk en fyrir viku síðan eignaðist hún sín fyrstu barnabörn. Jónas Már Torfason sonur Ölmu eignaðist tvíburadætur með kærustu sinni Andreu Gestsdóttur. Lífið 23.3.2021 13:30 Biðin eftir bónorðinu endaði við gosstöðvarnar Ólöf Helga Jónsdóttir var á leið með dóttur sinni í leikhús í morgun þegar unnusti hennar, Sigurbjörn Hlöðver Jóhannsson, tilkynnti henni að það yrði breyting á því plani þar sem hann ætlaði með hana í óvissuferð. Óvissuferðin stóð undir nafni og endaði hún með bónorði við gosstöðvarnar í Geldingadal. Lífið 21.3.2021 22:30 Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Makamál 21.3.2021 19:48 Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. Makamál 19.3.2021 08:24 Guðmundur og Guðlaug nýtt par Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags, eru nýtt par. Lífið 18.3.2021 13:56 Móðurmál: „Þú ert ekkert meiri ofurmamma ef þú gerir allt sjálf, allir foreldrar þurfa hvíld“ „Það kom mér á óvart hvað ég varð stolt af sjálfri mér. Allar þessar nýju tilfinningar komu líka á óvart þrátt fyrir að hafa heyrt um þær. Hvað það er hægt að elska mikið og hvað ég þráði frá fyrsta degi að veita henni alla heimsins ást og öryggi,“ segir Jóna Kristín Birgisdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 17.3.2021 20:00 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. Lífið 17.3.2021 12:19 Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16.3.2021 20:00 „Þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur“ Crossfit-stjarnan Edda Falak og Brynjólfur Löve hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau voru par í nokkra mánuði. Lífið 15.3.2021 14:31 Enginn feiminn við kynlífstæki lengur Bedroom.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 15.3.2021 08:51 Föðurland: „Gleymi leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar“ „Eftir að stelpurnar komu í heiminn þá lít ég allt öðrum augum á körfuna. Ég er ennþá mjög kappsamur og þoli ekki að tapa en þegar ég kem heim eftir erfiðan leik eða æfingu þá gleymi ég leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar,“ segir körfuboltamaðurinn Finnur Atli Magnússon í viðtali við Makamál. Makamál 14.3.2021 13:00 Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Makamál 13.3.2021 20:57 Segist tikka í öll box hjá Lindu Pé: „Ég vona að hún taki bara vel í þetta“ Ragnar Kristinsson, viðskiptastjóri hjá Íslandspósti, segist tikka í öll þau box sem Linda Pétursdóttir sagði nauðsynlegt að mögulegur framtíðarkærasti væri búinn. Ragnar lýsti þessu yfir í bréfi til Lindu sem hann birti á Facebook síðdegis í dag. Lífið 12.3.2021 21:36 Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. Makamál 12.3.2021 08:00 Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. Makamál 12.3.2021 07:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. Lífið 11.3.2021 20:36 MacKenzie Scott giftist kennara við skóla barna sinna MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur gifst kennaranum Dan Jewett sem kennir við skóla barna Scott og Amazon-stofnandans Jeffs Bezos. Viðskipti innlent 8.3.2021 11:17 Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 7.3.2021 13:04 Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Makamál 6.3.2021 20:00 Auglýsti börnin sín á lausu: „Ég er bara að reyna að koma þeim út“ „Á LAUSU! Systkinin Edda Mjöll og Kristó Karls verða á Akureyri þessa helgina í leit að maka! Ég SKAL koma þeim út... kveðja pabbi.“ Lífið 6.3.2021 14:03 Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. Makamál 5.3.2021 08:25 Ritstjórar Stundarinnar nýtt par Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par. Lífið 2.3.2021 18:24 Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. Makamál 28.2.2021 19:53 „Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. Lífið 27.2.2021 07:00 Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Makamál 26.2.2021 08:51 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 82 ›
Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. Makamál 28.3.2021 19:31
Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. Makamál 27.3.2021 07:01
Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. Makamál 26.3.2021 08:00
Bíómyndabónorð við gosið sem heppnaðist fullkomlega „Ég var alltaf með einhverja svona bíómyndasenu í huga og þetta var búið að vera á planinu í smá tíma, ég hafði bara aldrei fundið rétta tímann. Svo byrjaði bara að gjósa,“ segir hinn nýtrúlofaði Ásmundur Þór Kristmundsson í samtali við Vísi. Makamál 25.3.2021 19:54
„Hversu ömurlegt að ég hafi ekki getað hlustað á konuna mína og bara skilið hana?“ „Til að mætast sem par þarf meira átak en bara samtal. Það er til dæmis mín einlæga og sterka skoðun að allt fólk sem ætli sér að eignast börn saman þurfi að fá faglegan stuðning í samskiptum og nánd. Það ætti bara að vera skilyrði – ég í alvöru held það,“ segir Þorsteinn V. Einarsson í viðtali við Makamál. Makamál 25.3.2021 06:01
Alma Möller orðin amma Alma Möller hefur fengið nýtt hlutverk en fyrir viku síðan eignaðist hún sín fyrstu barnabörn. Jónas Már Torfason sonur Ölmu eignaðist tvíburadætur með kærustu sinni Andreu Gestsdóttur. Lífið 23.3.2021 13:30
Biðin eftir bónorðinu endaði við gosstöðvarnar Ólöf Helga Jónsdóttir var á leið með dóttur sinni í leikhús í morgun þegar unnusti hennar, Sigurbjörn Hlöðver Jóhannsson, tilkynnti henni að það yrði breyting á því plani þar sem hann ætlaði með hana í óvissuferð. Óvissuferðin stóð undir nafni og endaði hún með bónorði við gosstöðvarnar í Geldingadal. Lífið 21.3.2021 22:30
Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Makamál 21.3.2021 19:48
Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. Makamál 19.3.2021 08:24
Guðmundur og Guðlaug nýtt par Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags, eru nýtt par. Lífið 18.3.2021 13:56
Móðurmál: „Þú ert ekkert meiri ofurmamma ef þú gerir allt sjálf, allir foreldrar þurfa hvíld“ „Það kom mér á óvart hvað ég varð stolt af sjálfri mér. Allar þessar nýju tilfinningar komu líka á óvart þrátt fyrir að hafa heyrt um þær. Hvað það er hægt að elska mikið og hvað ég þráði frá fyrsta degi að veita henni alla heimsins ást og öryggi,“ segir Jóna Kristín Birgisdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 17.3.2021 20:00
Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. Lífið 17.3.2021 12:19
Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16.3.2021 20:00
„Þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur“ Crossfit-stjarnan Edda Falak og Brynjólfur Löve hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau voru par í nokkra mánuði. Lífið 15.3.2021 14:31
Enginn feiminn við kynlífstæki lengur Bedroom.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 15.3.2021 08:51
Föðurland: „Gleymi leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar“ „Eftir að stelpurnar komu í heiminn þá lít ég allt öðrum augum á körfuna. Ég er ennþá mjög kappsamur og þoli ekki að tapa en þegar ég kem heim eftir erfiðan leik eða æfingu þá gleymi ég leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar,“ segir körfuboltamaðurinn Finnur Atli Magnússon í viðtali við Makamál. Makamál 14.3.2021 13:00
Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Makamál 13.3.2021 20:57
Segist tikka í öll box hjá Lindu Pé: „Ég vona að hún taki bara vel í þetta“ Ragnar Kristinsson, viðskiptastjóri hjá Íslandspósti, segist tikka í öll þau box sem Linda Pétursdóttir sagði nauðsynlegt að mögulegur framtíðarkærasti væri búinn. Ragnar lýsti þessu yfir í bréfi til Lindu sem hann birti á Facebook síðdegis í dag. Lífið 12.3.2021 21:36
Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. Makamál 12.3.2021 08:00
Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. Makamál 12.3.2021 07:01
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. Lífið 11.3.2021 20:36
MacKenzie Scott giftist kennara við skóla barna sinna MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur gifst kennaranum Dan Jewett sem kennir við skóla barna Scott og Amazon-stofnandans Jeffs Bezos. Viðskipti innlent 8.3.2021 11:17
Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 7.3.2021 13:04
Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Makamál 6.3.2021 20:00
Auglýsti börnin sín á lausu: „Ég er bara að reyna að koma þeim út“ „Á LAUSU! Systkinin Edda Mjöll og Kristó Karls verða á Akureyri þessa helgina í leit að maka! Ég SKAL koma þeim út... kveðja pabbi.“ Lífið 6.3.2021 14:03
Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. Makamál 5.3.2021 08:25
Ritstjórar Stundarinnar nýtt par Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par. Lífið 2.3.2021 18:24
Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. Makamál 28.2.2021 19:53
„Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. Lífið 27.2.2021 07:00
Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Makamál 26.2.2021 08:51