Segist hafa verið viðhald Adam Levine Elísabet Hanna skrifar 20. september 2022 14:33 Sumner segist hafa verið viðhald hans í ár. Hún segist hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætuna hafi verið lokið. Getty/Paras Griffin/Instagram Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. Eftir að tilkynnt var um komu barnsins segist Sumner hafa fengið skilaboð frá honum. Í skilaboðunum á hann að hafa spurt hana hvort henni þætti það óþægilegt ef ófædda barnið yrði nefnt Sumner verði það drengur. Í TikTok myndbandi þar sem hún birti þessar upplýsingar sýndi hún líka skilaboðin sem hún segir vera frá honum. @sumnerstroh embarrassed I was involved w a man with this utter lack of remorse and respect. #greenscreen original sound - Sumner Stroh Birti skilaboðin „Allt í lagi, alvarleg spurning. Ég er að eignast annað barn og ef það er strákur langar mig virkilega að nefna hann Sumner. Er það allt í lagi þín vegna? Dauðans alvara,“ segir í skilaboðunum sem hún sýnir í myndbandinu. Sumner segist upphaflega ekki hafa ætlað að deila þessum upplýsingum um sambandið opinberlega. Hún skipti um skoðun þegar vinir hennar hótuðu að selja upplýsingarnar til fjölmiðla. Sumner segir fjölskyldu söngvarans vera fórnarlambið Sjálf segist hún hafa verið ung og vitlaus þegar á sambandi stóð og að hann hafi nýtt sér það. Síðar birti hún þó annað myndband þar sem hún segist ekki vera að leika fórnarlamb eða að sækjast eftir vorkunn. Hún segist þó hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætunnar hafi verið lokið. Hún bætti því við að Behati, eiginkona söngvarans, og börnin þeirra séu hin raunverulegu fórnarlömb. @sumnerstroh Replying to @alanasanders89 original sound - Sumner Stroh Hollywood Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Tónlistarmaður kvænist fyrirsætu Adam Levine og Behati Prinsloo orðin hjón. 20. júlí 2014 14:16 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Eftir að tilkynnt var um komu barnsins segist Sumner hafa fengið skilaboð frá honum. Í skilaboðunum á hann að hafa spurt hana hvort henni þætti það óþægilegt ef ófædda barnið yrði nefnt Sumner verði það drengur. Í TikTok myndbandi þar sem hún birti þessar upplýsingar sýndi hún líka skilaboðin sem hún segir vera frá honum. @sumnerstroh embarrassed I was involved w a man with this utter lack of remorse and respect. #greenscreen original sound - Sumner Stroh Birti skilaboðin „Allt í lagi, alvarleg spurning. Ég er að eignast annað barn og ef það er strákur langar mig virkilega að nefna hann Sumner. Er það allt í lagi þín vegna? Dauðans alvara,“ segir í skilaboðunum sem hún sýnir í myndbandinu. Sumner segist upphaflega ekki hafa ætlað að deila þessum upplýsingum um sambandið opinberlega. Hún skipti um skoðun þegar vinir hennar hótuðu að selja upplýsingarnar til fjölmiðla. Sumner segir fjölskyldu söngvarans vera fórnarlambið Sjálf segist hún hafa verið ung og vitlaus þegar á sambandi stóð og að hann hafi nýtt sér það. Síðar birti hún þó annað myndband þar sem hún segist ekki vera að leika fórnarlamb eða að sækjast eftir vorkunn. Hún segist þó hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætunnar hafi verið lokið. Hún bætti því við að Behati, eiginkona söngvarans, og börnin þeirra séu hin raunverulegu fórnarlömb. @sumnerstroh Replying to @alanasanders89 original sound - Sumner Stroh
Hollywood Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Tónlistarmaður kvænist fyrirsætu Adam Levine og Behati Prinsloo orðin hjón. 20. júlí 2014 14:16 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17