Bítið

Fréttamynd

Umboðsmaður Íslands

"Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“

Lífið
Fréttamynd

Telur Dominos geta stórlækkað verð

Facebook-færsla Gunnars Smára þar sem hann ber saman verð á margaríta-pítsum á milli landa hefur vakið töluverða athygli. Framkvæmdastjóri Ikea á Íslandi telur að eigendur pítsastaða hér á landi séu ekki að okra á landsmönnum, en að hans mati væri gáfulegra að lækka verð á pítsum til þess að selja meira.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þurfa hugsanlega að breyta áherslum: Sættir sig ekki við að heimilin taki viðlíka skell eins og eftir hrun

Verkalýðshreyfingin þarf mögulega að breyta áherslum sínum í kjaraviðræðum vegna þeirra tíðinda sem bárust í morgunsárið að flugfélagið WOW air væri hætt starfsemi. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki ætla að sætta sig við að heimilin í landinu taki viðlíka skell eins og eftir hrun ef rætist úr svörtustu verðbólguspám.

Innlent