Akureyri Dæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til dóttur brotaþola Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur fyrir gripdeild með því að haft á brott með sér vegabréf í annarra eigu. Innlent 10.2.2019 22:15 Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06 Íbúar á Akureyri ósáttir við steypuframleiðslu Íbúar í Giljahverfi á Akureyri mótmæla steypueiningaframleiðslu í hverfinu. Formaður hverfisnefndar segir að íbúar hafi áhyggjur af mengandi starfsemi nálægt byggð. Fulltrúi fyrirtækisins segir að það treysti sér til að hanna og byggja verksmiðju sem uppfylli skilyrði heilbrigðisyfirvalda. Innlent 10.2.2019 13:38 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03 Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9.2.2019 13:15 „Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20 Göngin sönnuðu gildi sitt eftir slys Tvennt slasaðist alvarlega í gær í Ljósavatnsskarði þegar tvær bifreiðar skullu saman og lentu utan vegar. Voru bifreiðarnar sem um ræðir að koma hvor úr sinni áttinni. Innlent 8.2.2019 03:01 Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. Innlent 6.2.2019 16:27 Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Innlent 4.2.2019 18:55 Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1.2.2019 06:20 Vilja sitja við borðið er ákvarðanir eru teknar í norðurskautsráðinu Sveitarstjórar á heimskautssvæðum hafa ákveðið að sækja um aðild að norðurskautsráðinu og ef af verður mun hópurinn, sem saman stendur af um 400 sveitarstjórum á heimskautssvæðinu, vera með í ráðum þegar ákvarðanir eru teknar innan ráðsins. Innlent 30.1.2019 05:36 Ágúst verður svæðisstjóri RÚV fyrir norðan Ágúst Ólafsson var áður stöðvarstjóri RÚV á Norður- og Austurlandi lengi. Innlent 25.1.2019 19:21 Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. Innlent 21.1.2019 21:42 Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. Innlent 20.1.2019 21:44 Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. Innlent 20.1.2019 09:51 Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun. Innlent 19.1.2019 11:42 Vilja göngubrú eða undirgöng vegna öryggis nemenda Skólaráð Glerárskóla á Akureyri og hverfisnefnd Holta- og Hlíðahverfis á Akureyri hefur óskað eftir því að ráðist verði í framkvæmdir til þess að auka öryggi nemanda á leið í skólann. Innlent 17.1.2019 10:33 Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. Innlent 14.1.2019 13:38 Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. Lífið 14.1.2019 14:28 Ekki hálkublett að finna milli Reykjavíkur og Akureyrar Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir stöðuna algerlega einstaka. Innlent 10.1.2019 11:10 Snarvitlaust veður á Akureyri Gámar og þakplötur fjúka. Innlent 9.1.2019 21:43 Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05 Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. Innlent 8.1.2019 15:44 Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23 Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:26 Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:55 Ferðamenn höfðu ekki áhuga á innanlandsflugi frá Keflavík Innanlandsflugi milli Akureyrar og Keflavíkur verður hætt, þar sem ekki reyndist nægur áhugi hjá erlendum ferðamönnum að fljúga beint út á land. Innlent 16.2.2018 20:29 Kostnaður stefnir í 410 milljónir Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu. Innlent 5.12.2017 19:17 Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag. Innlent 12.7.2017 20:34 Telur rannsókn flugslyssins mikinn hvítþvott á Mýflugi Bróðir sjúkraflutningamanns sem lést í flugslysi við Akureyri sumarið 2013 dregur í efa getu rannsóknarnefndar flugslysa til að skila fullnægjandi niðurstöðum í slíkum málum. Innlent 30.6.2017 21:40 « ‹ 51 52 53 54 55 56 … 56 ›
Dæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til dóttur brotaþola Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur fyrir gripdeild með því að haft á brott með sér vegabréf í annarra eigu. Innlent 10.2.2019 22:15
Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06
Íbúar á Akureyri ósáttir við steypuframleiðslu Íbúar í Giljahverfi á Akureyri mótmæla steypueiningaframleiðslu í hverfinu. Formaður hverfisnefndar segir að íbúar hafi áhyggjur af mengandi starfsemi nálægt byggð. Fulltrúi fyrirtækisins segir að það treysti sér til að hanna og byggja verksmiðju sem uppfylli skilyrði heilbrigðisyfirvalda. Innlent 10.2.2019 13:38
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03
Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9.2.2019 13:15
„Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20
Göngin sönnuðu gildi sitt eftir slys Tvennt slasaðist alvarlega í gær í Ljósavatnsskarði þegar tvær bifreiðar skullu saman og lentu utan vegar. Voru bifreiðarnar sem um ræðir að koma hvor úr sinni áttinni. Innlent 8.2.2019 03:01
Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. Innlent 6.2.2019 16:27
Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Innlent 4.2.2019 18:55
Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1.2.2019 06:20
Vilja sitja við borðið er ákvarðanir eru teknar í norðurskautsráðinu Sveitarstjórar á heimskautssvæðum hafa ákveðið að sækja um aðild að norðurskautsráðinu og ef af verður mun hópurinn, sem saman stendur af um 400 sveitarstjórum á heimskautssvæðinu, vera með í ráðum þegar ákvarðanir eru teknar innan ráðsins. Innlent 30.1.2019 05:36
Ágúst verður svæðisstjóri RÚV fyrir norðan Ágúst Ólafsson var áður stöðvarstjóri RÚV á Norður- og Austurlandi lengi. Innlent 25.1.2019 19:21
Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. Innlent 21.1.2019 21:42
Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. Innlent 20.1.2019 21:44
Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. Innlent 20.1.2019 09:51
Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun. Innlent 19.1.2019 11:42
Vilja göngubrú eða undirgöng vegna öryggis nemenda Skólaráð Glerárskóla á Akureyri og hverfisnefnd Holta- og Hlíðahverfis á Akureyri hefur óskað eftir því að ráðist verði í framkvæmdir til þess að auka öryggi nemanda á leið í skólann. Innlent 17.1.2019 10:33
Bjóðast til þess að byggja flugstöð til þess að flýta fyrir uppbyggingu Fjárfestingarfélagið KEA, í samvinnu við Höldur og SBA, vinnur nú að hugmynd sem felur í sér að félagið reisi og borgi fyrir byggingu nýrrar flugstöðvar við Akureyrarflugvöll sem ætluð yrði millilandaflugi. Innlent 14.1.2019 13:38
Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. Lífið 14.1.2019 14:28
Ekki hálkublett að finna milli Reykjavíkur og Akureyrar Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir stöðuna algerlega einstaka. Innlent 10.1.2019 11:10
Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05
Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. Innlent 8.1.2019 15:44
Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23
Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:26
Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:55
Ferðamenn höfðu ekki áhuga á innanlandsflugi frá Keflavík Innanlandsflugi milli Akureyrar og Keflavíkur verður hætt, þar sem ekki reyndist nægur áhugi hjá erlendum ferðamönnum að fljúga beint út á land. Innlent 16.2.2018 20:29
Kostnaður stefnir í 410 milljónir Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu. Innlent 5.12.2017 19:17
Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag. Innlent 12.7.2017 20:34
Telur rannsókn flugslyssins mikinn hvítþvott á Mýflugi Bróðir sjúkraflutningamanns sem lést í flugslysi við Akureyri sumarið 2013 dregur í efa getu rannsóknarnefndar flugslysa til að skila fullnægjandi niðurstöðum í slíkum málum. Innlent 30.6.2017 21:40