
Vestmannaeyjar

Kallaður barnamorðingi og missti allt
Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti.

Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum
Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega.

Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir
Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug.

Íris gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til vinnu í sporum Miðflokksmanna
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að hún gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til starfa á Alþingi, væri hún í sporum þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins.

Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM
Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka.

Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum
Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga.

Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf
Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir.

Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju
Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna.

Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi
Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári.

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna
Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir.

Minntust Kolbeins í München
Kolbeinn Aron Arnarson féll frá um jólin og var minnst af handboltaáhugamönnum í München.

Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld
Varð bráðkvaddur á heimili sínu um jólin.

Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum
Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum.

150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum
Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum.

Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar
Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni.

Man ekki eftir öðru eins baktali í Eyjum
Páll Magnússon alþingismaður lýsir spilltu andrúmslofti og baktali í nánu samfélagi Vestmannaeyja í pistli sem birtist á vefnum Eyjar.net í dag.

Fjúkandi þakplötur í Vestmannaeyjum og fleiri björgunarhópar á Holtavörðuheiði
Nóg er að gera hjá Björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins.

Í farbanni út janúar grunaður um kynferðisbrot í Eyjum
Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem talið er að hafi átt sér stað í lok nóvember.

Þrjú kynferðisbrot á borði lögreglu í Vestmannaeyjum
Lögreglan í Vestmannaeyjum telur að 15 þúsund manns hafi sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja í ár og hátíðin sé með þeim stærstu sem hafi verið haldin.

Tvö kynferðisbrotamál til rannsóknar hjá lögreglu í Vestmannaeyjum
Bæði málin komu upp í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, en síðasta kvöld Þjóðhátíðar var í gær.

Horfði á tjaldið fjúka inn í nóttina
Um þrjú til fjögur hundruð manns leituðu sér skjóls í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum í nótt þar sem tjöld fuku um Herjólfsdal.

Einn fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlega líkamsárás í Eyjum
Tilkynnt var um alvarlega líkamsárás til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi.

Þrjú fíkniefnamál og einn í fangageymslu í Eyjum
Nóttin gekk vel fyrir sig miðað við veður og fjölda fólks á svæðinu, að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Bein útsending: Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og á Bylgjunni í kvöld og hefst klukkan 23:00.

Hafa opnað íþróttahúsið í Eyjum vegna veðurs
Slæmt veður gæti sett strik í reikninginn á Þjóðhátíð í kvöld en gul viðvörun er í gildi sunnan til á landinu. Bætt hefur nokkuð í vindinn í Herjólfsdal í dag og hefur íþróttahúsið í Eyjum verið opnað þar sem hátíðargestir geta leitað skjóls ef þarf.

Nýja Keikó ævintýrið farið að taka á sig mynd
Fyrsta opna griðasvæðið í heiminum fyrir hvali mun líta dagsins ljós í Vestmannaeyjum í mars á næsta ári. Leigusamningur hefur verið undirritaður og munu tveir mjaldrar, þær Litla-Hvít og Litla-Grá, synda allt að því frjálsir og sælar.

Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju.

45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey
Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík.

Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra
Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi.

Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum
Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi.