Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júlí 2019 10:13 Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Aðsend mynd Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna hið svokallaða Eyjasund í nótt. Það tók hana aðeins 4 klukkustundir og 31 mínútu að synda rúmalega ellefu kílómetra leið. Sundið gekk afar vel og voru veðurskilyrði hagstæð. Í tilkynningu frá Sigrúnu segir að fyrstu tvo klukkutímana hafi höfrungar fylgt henni eftir. Hún synti frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands og hóf sundið klukkan 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey. „Mér leið mjög vel í byrjun sundsins en sjávarföllin, að sögn skipstjórans, voru einkennileg. Því í austurfallinu rak mig til vesturs en ekki austur. Mér varð óglatt og kastaði aðeins upp en annars leið mér ágætlega. Hausinn á mér var góður allan tímann og reyndi ég að hugsa alltaf jákvætt, ég söng í huganum og var alltaf að hugsa um hversu langt ég var komin miðað við önnur sund sem ég hef synt.“Sigrún reyndi að vera jákvæð á meðan á sundinu stóð og söng í huganum.Aðsend myndSigrún er fimmti Íslendingurinn til að synda Eyjasundið en fjölskylda og stuðningsmenn Sigrúnar tóku vel á móti henni þegar hún kom í land. Sigrún er enginn nýgræðingur í sundinu en árið 2015 var hún fyrst íslensk kvenna til að synda yfir Ermasundið. Hún segist ætla synda þá leið á ný í september næstkomandi. Hún ætlar að synda boðsund í hópi afrekskvenna sem kalla sig Marglytturnar en þær vilja með sundinu vekja athygli á hnignandi lífríki sjávar vegna mengunar og safna um leið áheitum fyrir umhverfissamtökin Bláa herinn.Vinkonur Sigrúnar mættu í Bítið í morgun til að ræða afrek hennar og starfsemi hóps afrekskvenna. Sjósund Tímamót Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna hið svokallaða Eyjasund í nótt. Það tók hana aðeins 4 klukkustundir og 31 mínútu að synda rúmalega ellefu kílómetra leið. Sundið gekk afar vel og voru veðurskilyrði hagstæð. Í tilkynningu frá Sigrúnu segir að fyrstu tvo klukkutímana hafi höfrungar fylgt henni eftir. Hún synti frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands og hóf sundið klukkan 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey. „Mér leið mjög vel í byrjun sundsins en sjávarföllin, að sögn skipstjórans, voru einkennileg. Því í austurfallinu rak mig til vesturs en ekki austur. Mér varð óglatt og kastaði aðeins upp en annars leið mér ágætlega. Hausinn á mér var góður allan tímann og reyndi ég að hugsa alltaf jákvætt, ég söng í huganum og var alltaf að hugsa um hversu langt ég var komin miðað við önnur sund sem ég hef synt.“Sigrún reyndi að vera jákvæð á meðan á sundinu stóð og söng í huganum.Aðsend myndSigrún er fimmti Íslendingurinn til að synda Eyjasundið en fjölskylda og stuðningsmenn Sigrúnar tóku vel á móti henni þegar hún kom í land. Sigrún er enginn nýgræðingur í sundinu en árið 2015 var hún fyrst íslensk kvenna til að synda yfir Ermasundið. Hún segist ætla synda þá leið á ný í september næstkomandi. Hún ætlar að synda boðsund í hópi afrekskvenna sem kalla sig Marglytturnar en þær vilja með sundinu vekja athygli á hnignandi lífríki sjávar vegna mengunar og safna um leið áheitum fyrir umhverfissamtökin Bláa herinn.Vinkonur Sigrúnar mættu í Bítið í morgun til að ræða afrek hennar og starfsemi hóps afrekskvenna.
Sjósund Tímamót Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45
Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24
Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00
Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05