Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2019 10:35 Þessir verða báðir á ferðinni um helgina. Mynd/Samsett Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Þjóðhátíðar í Eyjum, sem fram fer um helgina. Í tilkynningu segir að ákveðið hafi verið að koma eldri Herjólfi í rekstur sérstaklega fyrir Þjóðhátíð. Ferjan muni sigla eina ferð til Eyja á föstudag klukkan 13 og eina ferð frá Eyjum á mánudag klukkan 11:30. Nýi Herjólfur var formlega tekinn í notkun eftir langan aðdraganda í lok síðustu viku. Ferjan hefur fengið nafnið Herjólfur IV og er ætlað að leysa gamla Herjólf af hólmi. Í tilkynningu segir að hægt verði að kaupa miða í báðar ferjur á vefnum dalurinn.is. Þá vill Þjóðhátíðarnefnd nota tækifærið og þakka Herjólfi ohf, sem sér um rekstur Herjólfs, fyrir „mikið og gott samstarf“. „[…] því nefndin veit að mikið álag hefur verið á félaginu og starfsmönnum þess undanfarnar vikur, þau eru með þessu að mæta þörf samfélagsins fyrir auknar samgöngur.“ Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26. júlí 2019 11:05 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28. júlí 2019 12:45 Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. 26. júlí 2019 14:30 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Sjá meira
Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Þjóðhátíðar í Eyjum, sem fram fer um helgina. Í tilkynningu segir að ákveðið hafi verið að koma eldri Herjólfi í rekstur sérstaklega fyrir Þjóðhátíð. Ferjan muni sigla eina ferð til Eyja á föstudag klukkan 13 og eina ferð frá Eyjum á mánudag klukkan 11:30. Nýi Herjólfur var formlega tekinn í notkun eftir langan aðdraganda í lok síðustu viku. Ferjan hefur fengið nafnið Herjólfur IV og er ætlað að leysa gamla Herjólf af hólmi. Í tilkynningu segir að hægt verði að kaupa miða í báðar ferjur á vefnum dalurinn.is. Þá vill Þjóðhátíðarnefnd nota tækifærið og þakka Herjólfi ohf, sem sér um rekstur Herjólfs, fyrir „mikið og gott samstarf“. „[…] því nefndin veit að mikið álag hefur verið á félaginu og starfsmönnum þess undanfarnar vikur, þau eru með þessu að mæta þörf samfélagsins fyrir auknar samgöngur.“
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26. júlí 2019 11:05 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28. júlí 2019 12:45 Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. 26. júlí 2019 14:30 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Sjá meira
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26. júlí 2019 11:05
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28. júlí 2019 12:45
Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. 26. júlí 2019 14:30